Alþýðublaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGUR 2. JUNI Áskriftar- síminn er 8 66 11 I BLAÐINU I DAG Breytir Borgarfjarðarbrúin lífríki fjarðarins? Nú um helgina hélt Junior Chamber félagsskapurinn í Borgarnesi fund meö heimamönnum um Borgarfjarðarbrúna. Blaðamáður Alþýðublaðsins segir frá fundi þessum. Sjá opnu Sacz utlOnd Smábörnin eru ekki talin með Astandið i mörgum Afrikurikjum er ugg- vænlegt um þessar mundir. Fátækt, hungur og fáfræði ráða rikjum. Norskur *5C blaðamaður sem var á ferð í Sudan skrifaði grein um þá ferð. Bls. 4og5 iacn FRÉTTIR Útifundur gegn samningunum Móti uppgjöf i unnu striði, Gegn óhæfu- samningum^ eru meðal vigorða á land- helgisfundinum, sem samstarfsnefndin um verndun landhelginnar heldur á Lækjartorgi kl. 18 í dag. Baksiða C=C= = t=3llí3oc§c§C2C Ög enn um bjórinn. Halldór á Kirkjubóli skrifar Ekki eru allir sammála um ágæti sterka bjórsins. t skoðanakönnun Alþýðu- þa blaðsins kom fram að meirihluti lesenda er fylgjandi sterkum bjór á íslandi. Halldór Kristjánsson er þó á annari skoðun. Bls. 13 Verður samið um síðasta þorskinn í Osló Hvað voru ráðherrarnir islenzku að gera á samningafundunum i Osló, voru þeir aö semja um siðasta þorskinn? Bls.2 aL'JLH'.'jr^a_______ -j i_j ILJI -J ------------------CJL_ OCrD<==< SAMKOMULAG OSLÓ Islendingar og Bret- ar hafa gert samkomu- lag um fiskveiðar brezkra togara innan 200 milna landhelginn- ar. 24 brezkir togarar fá að veiða á tilteknum svæðum i 6 mánuði. Þegar samningurinn fellur úr gildi „munu brezk skip aðeins stunda veiðar á þvi svæði, sem greint er i hinni islenzku reglu- gerð, sem samþykkt kann að verða af fs- lands hálfu”, eins og það er orðað. Bretar munu beita sér fyrir þvi, að ákvæði bókunar 6 hjá Efnahagsbanda- laginu taki gildi. Alþýðublaðinu barzt i gærkvöldi eftirfarandi frá utanrikisráðu- neytinu: Eins og kunnugt er hafa undanfarna daga átt sér stað viðræður milli islenzkra og brezkra ráðherra um hugsan- lega lausn á fiskveiðideilu Breta og tslendinga. Fóru viöræður þessar fram i Osló. Lauk þeim um hádegisbil- iö í dag með þvi að utanrikisráð- herrar íslands og Bretlands skiptust á svo hljóðandi orð- sendingum: Hér fer á eftir texti samkomu- lagsins, sem staöfest var i Osló i gær. Hjá utanrikisráðuneytinu var I gær ekki unnt aö fá greinargerðir og fylgiskjöl, sem vitnað ér til I samkomuiaginu. Viðræöunum lauk með þvi, að Einar Agústsson, utanrikisráö- herra, og Crosland, utanrikis- ráðherra Breta, skiptust á svo- hljóöandi orðsendingum: „Hæstvirti utanrikisráðherra, Ég leyfi mér að visa til við- ræðna milli rikisstjórna okkar varðandi samkomulag um fisk- veiðar innan 200 milna fisk- veiðilögsögunnar, sem kveðið er á um i hinni islenzku reglugerð frá 15. júli 1975. A grundvelli þessara viðræðna leyfi ég mér að staðfesta eftirfarandi fyrir- komulag, sem samkomulag hef- ur náðst um: 1. Rikisstjórn Bretlands ábyrgist, að fiskveiðar Breta á ofangreindu svæði verði tak- markaðar við 24 togara að meðaltali á dag, miðað við veiðidaga svo sem lýst er i hjá- lagðri greinargerð, sbr. fylgi- skjal 1. 2. Innan þeirra takmarka, sem getið er i 1. gr. munu aðeins þeir togarar stunda veiðar, sem eru áskrá skv. fylgiskjali II og byggist á skrá þeirri, sem gerð var vegna bráðabirgðasam- komulagsins frá 13. nóvember 1973. 3. a) Rikisstjórn Bretlands ábyrgist, aö brezkir togarar viröi friðunarsvæði þau, sem greind eru i bráðabirgöasam- komulaginu eins og þeim hefur verið breytt af islenzkum stjórnvöldum eftir að það sam- komulag féll úr gildi, á þeim timum, sem um er að ræða. b) Rikisstjórn Bretlands ábyrgist að brezkir togarar stundi ekki veiðar nær en 20 sjó- milur frá grunnlinum Islands og ekki nær en 30 sjómilur frá grunnlinum á þeim svæðum, sem nefnd eru i liðum 3 I og 3 II i bráðabirgðasamkomulaginu. c) Svæði þau, sem nefnd eru i stafliðum a) og b) að ofan, eru nánar skýrgreind i fylgiskjali 3. 4.1 þvi skyni að vernda svæði þar sem mikiðer af ungfiski eða hrygningarfiski á hafsvæðinu umhverfis tsland ábyrgist rikis- stjórn Bretlands, að brezkir togarar stundi ekki þær veiðar, sem islenzkum skipum eru bannaðar af þar til bærum stjórnvöldum. Slikar ráðstafan- ir, sem skulu byggðar á hlutlæg- um og visindalegum sjónarmiö- um og ekki fela 1 sér mismunun i reynd eöa að lögum, munu til- kynntar rikisstjórn Bretlands. 5. Til frekari verndar fiski- stofnum umhverfis Island mun rikisstjórn Bretlands ábyrgjast að brezk skip fari eftir ákvæð- um, sem greind eru i fylgiskjali 4. 6. Rikisstjórn Bretlands ábyrgist, að staðsetning brezkra skipa, er veiðar stunda samkvæmt ákvæðum sam- komulags þessa og aflamagn þeirra, verði tilkynnt islenzkum stjórnvöldum með þeim hætti, 24 togarar veiða í 6 mánuði, síðan veiða Bretar samkvæmt íslenzkri reglugerð. Bókun 6 hjá Efnahags bandalaginu tekur gildi sem kveðið er á um i greinar- gerð þeirri, sem visaö er til i 1. gr. 7. Sé skip staðið að veiðum i bága við samkomulagið, geta hlutaðeigandi islenzk yfirvöld stöðvað það og rannsakað máls- atvik, og ef grunur leikur á um brot, kvatt til það aðstoðarskip brezkt, sem næst er. Togari, sem rofið hefur samkomulagið, verður strikaður út af listanum. 8. Rikisstjórn Bretiands mun tafarlaust leggja til við Efna- hagsbandalag Evrópu, að svo fljótt sem nauðsynlegar ráð- stafanir hafa verið gerðar, muni ákvæði bókunar nr. 6 við samn- ing milli íslands og Efnahags- bandalags Evrópu frá 22.6. 1972 taka gildi. Hún mun einnig beita sér fyrir þvi, aö tollalækkanir, sem kveðið er á um i þeirri bók- un, verði framkvæmdar með þeim hætti, sem orðið hefði, ei bókunin hefði verið i gildi siðan 1973. 9. Ekkert ákvasði samnings þessa skal taliðhafa áhrif á inn- byrðis afmörkun lögsögu milli landa aðiianna. 10. Samningur þessi skal gilda i 6 mánuði frá gildistöku. Eftir að samningurinn fellur úr gildi, munu brezk skip aðeins stunda veiðar á þvi svæði, sem greint er i hinni islenzku reglu- gerð frá 15. júli 1975 i samræmi viö það sem samþykkt kann að verða af tslands hálfu”. Ritstjórn Siöumúla II - Sli

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.