Alþýðublaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 12
12 ÚTBOÐ Tilboð óskast i að steypa upp og gera fok- helda skólaálmu við barna- og unglinga- skólann að Reykhólum Austur- Barðastrandasýslu. Verkinu skal lokið 30. september 1976. Útboðsgagna má vitja á Teiknistofuna s.f. Ármúla 6 og hjá Inga Garðari Sigurðssyni Reykhólum gegn kr. 10.000 skila- tryggingu. Tilboð verðx opnuð á sömu stöðum 21. júni n.k. kl. 11 f.h. Ljósmóðir - Forstöðukona Óskum aö ráöa frá 1. ágúst n.k. ljósmóöur sem jafnframt gegnir starfi forstööukonu Sjúkraskýlis Boiungavikur. Umsóknir sendist bæjarstjóra fyrir 1. júli n.k. og gefur hann nánari upplýsingar. Bolungarvik 1. júni, Bæjarstjórinn Bolungarvik. Bæjarsjóður Bolungarvíkur auglýsir til umsóknar starf bæjarritara sem jafnframt hafi á hendi bókhald bæjarins og sér stofnanna hans. Nánari upplýsingar gefur bæjarstjórinn og skulu um- sóknir sendar honum fyrir 25. júni n.k. Bolungarvik 1. júni Bæjarstjórinn Bolungarvik. Samvinnuskólinn Bifröst Umsóknarfrestur um skólavist rennur út 10. júni. Umsóknir sendist á skrifstofu skólans, Suðurlandsbraut 32, Reykjavik, ásamt ljósriti af prófskirteini. Umsóknarfrestur i Framhaldsdeild Sam- vinnuskólans rennur út 20. ágúst. TRÚLOFUNARHRINGAR * Fljót afgreiösla. Sendum gegn póstkröfu ' GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiöur, Bankastr. 12 VIPPU - BltSKORSHURÐfN Lagerstæráir miðað við jnúrop: f Jæð; 210 sm x breidd: 240 sm >W) - x - 270 sm Aðrar stwrðir. smiSaðar eítir beiðné GLIlÉ^AS MIÐJAN ^SÍÖumúla 20, slmi 38220 __ t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför eiginmanns mlns. Tryggva Kristjánssonar Sólvallagötu 30 Keflavik Sérstakar þakkir til alls starfsfólks á lyfjadeild 3A Land- spitalanum fyrir alla umönnun. Guðlaug Sigurbergsdóttir synir, tengdadætur og barnabörn. S1ÓNABMIÐ Miðvikudagur 2. júní 1976. aiþýdu- blaoid EKKI EINU SINNI BRAÐABI RGÐALflUSN - segir skólastjóri leiklistarskólans um húsnæði skólans - 11 leikarar útskrifaðir úr skólanum ÞEGAR BLESSUÐ SÓLIN Vorið góða. Eftir sérlega umhleypinga- saman vetur, þar sem kalla mátti aö mörg veöur væru á hverjum degi mánuöum saman, höfum viö hlotiö einstaka vor- bliöu nær allan mánuöinn, sem nú var að ganga úr garði. Fáar þjóöir eru vist háöari veörinu en viö íslendingar, og eitt er vist að veðriö er okkur munntamara umræöuefni en flest annaö. Svo kann aö visu aö vera um fleiri, sem búa á „mörkum hins byggilega heims”, eins og þaö er oröaö i hátiölegu máli stundum. Þessi árgæzka hefur vissu- lega sett svip sinn á mannlifiö og tilveruna og létt mörgum strit og áhyggjur, þeim, sem eiga allt sitt undir sól og regni. Margt er það, sem gleöur augu þeirra, sem eiga lifsrætur sinar i sveitum landsins, þegar litiö er yfir landiö á sliku vori. Hjaröir á beit meö lagöi siöum og ungviöiö leikur sér um græna haga. ög mönnum verður á aö minnast þess meöan enn voru nánari samskipti og kynni viö gróandann, sem nú blasir hvar- vetna viö. Samt berast fregnir af þvi, aö ekki sé allt meö eins felldu eins og vænta mætti af vorbliðunni. SKÍN í mörgum héruöum eiga bændur viö aö striöa afleiöingar rosasumarsins i fyrra, og þaö er ekki allsstaöar bjart yfir þrátt fyrir sólskin i heiöi. Fóöuröflun fyrir búpeninginn hefur löngum gengiö á ýmsu hér á landi allt frá dögum fyrsta horkóngsins á Islandi — Hrafna- Flóka. Sá háttur, sem um hrlð hefur verið iökaöur i sveitum lands- ins, aö lifa ekki nema aö litlu leyti af landinu, heldur sækja til framandi landa og fjarlægra verulegan hluta af viöurværi búpeningsins hefur reynzt tvi- eggjað sverö, aö ekki sé mikiö sagt, Hvort sem okkur likar betur eöa verr verður ekki fram hjá því gengið aö heima fengni bagginn er hollastur, og það getur veriö valt aö treysta á útvegi annarra, til þess aö geta framfleytt bústofni hér úti á hjara heims. Vitaö er aö islenzkur gróöur er öðrum gróöri kjarnmeiri, eöa þvi hefur lengi veriö trúaö. Samt viröistá ýmsu velta um þá hluti nú og kann margt til aö koma. Islenzk bændastétt hefur vissulega unniö sin stórvirki á liöinni hálfri öld i endurnýjun húsakosts, vélvæöingu og rækt- un. Má leika nokkur vafi á, að annarsstaöar hafi höndum verið tekiö til af sviplikum eöa meiri myndarskap. Að sjálfsögðu viljum viö trúa þvi, aö I kjölfar þeirra fram- fara, sem hér um ræðir eigi aö fara aukin hagsæld þeim til handa sem hlut eiga aömáli og þar meö sjái þeir og finni á- þreifanlega ávöxt framtaks og erfiðis. Hér viö bætist svo, að bændastéttin hefur siöan fyrir næstliðin áramót freistað aö koma upp verzlun og viðskipt- um á eigín vegum. Myndi vera nokkur vafi á, aö allt þetta entist til þess aö tryggja ábatasaman og hag- stæöan rekstur? Eitt af þvi, sem I árdaga var mest haft á orði og hagnýtt I áróöri fyrir stofnunum sam- vinnufélaga, var aö meö þeim mætti losna viö óhóflegan milliliðakostnaö. A þeim grund- velli fengju bændur sannviröi fyrirframleiöslusina. Þetta var mörgum gullinn draumur, enda einnig liöur I aö auka og efla sjálfstæöi manna og frjálsræöi i að nýta aflafé að vild i stað skuldaklafans, sem selstööu- verzlanir hengdu um háls bænda áöur. Eölilegt er aö spyrja hvort þessi leiö hafi veriö eins greiö og auöfarin eins og vænzt var. Ekki vil ég gerast til aö lasta samvinnu og samstarf, ef allt er heilt, en þegar litiö er yfir farinn veg og reynt að gera sér raun- hæfa grein fyrir, hvaö hefur I HREINSKILNI SAGT Þau voru á leiðinni tii Þorgeirs Þorgeirssonar, vel- unnara skólans, og ætluðu að færa honum blóm, sem þakklætisvott fyrir gott samstarf. „Húsnæöi þaöisem skólinn er i, er mjög óhentugt, bæöi er þaö litiö og einnig er staöáetningin ekki nógu góð. Fjórar af sjö skólastofum snúa út aö einni aðal umferöaræö Reykjavlkur, og einnig er aöal aöflugsæö Reykjavikurflugvallar beint yfir skólanum. Þaö er þvi óhætt aö segja aö þetta sé ekki einu sinni bráöabirgaðalausn” sagði Pétur Einarsson skólastjóri Leiklistar skóla rikisins, er blaöamaöur Alþýöublaðsins spjallaöi viö hann i tilefni af fyrstu útskrift skólans á mánu- daginn var. A fyrsta starfsári skólans voru 42 nemendur, þar af ll.sem útskrifast núna. Ekki er hægt aö tala um lokapróf i þessu tilfelli, þvi próf, I hinni venjulegu merkingu, þekkjast ekki innan veggjaskólans. Held- ur er unnið eftir svonefndu um- sagnarkerfi, þ.e. I staö einkunna eru nemendum gefnar umsagn- ir. Þeir 42 nemendur, sem voru I skólanum i vetur, höföu allir veriö annaöhvort i Leiklistar- skóla S.á.S. eöa „Húsaskólan- um” svonefnda. Nýtt islenzkt verk Leiklistarskóli rikisins er fjögurra ára skóli, siöasta áriö sem nemendur eru i skólanum, sjá þeir um rekstur Nemenda- leikhússins, eru þá settar upp sýningar fyrir almenning, og honum á þann hátt gefinn kostur á að kynnast þvi starfi. sem i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.