Alþýðublaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 13
blajfö AAiðvikudagur 2. júni 1976. Hún er kát og hress, hún Ellen, nýútsprungin, rétt eins og rósin sem hún ber i barminum. skólanum er rekið og þeim leik- urum.sem koma til meö útskrif- ast. Verður þetta án efa, í fram- tiöinni. vel þegin upplyfting, þeim leikhúsunnendum.sem eru orðnir þreyttir á að sjá alltaf sömu andlitin á sviðinu. t vetur tók Nemendaleikhúsiö til sýn- inga hjá Mjólkurskógi eftir Dylan Thomas. I júnimánuði mun Nemendaleikhúsið taka til sýninga nýtt Islenzkt verk Undir suðvestur himni, meö tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. óvist með inntökur i skólann næsta haust Er við spurðum Pétur aö þvi hvemig inntöku i skólann væri háttað, sagði hann að ekki væri búið aö ganga endanlega frá þvi, hvernig fyrirkomulag yrði á þvi, ennfremur sagði Pétur að ef teknir yröu nýir nemendur i haust, þá mundi það auglýst meö nægum fyrirvara. —gek breytztsakar ekki að spyrja. Er milliliðakostnaðurinn ekki bara eitthvað, sem heyrir sögunni til? Viö þvi geta þeir auövitaö gefið gleggstu svörin, sem við eiga að búa. Bændastéttin veit mætavel, hvert er það verð, sem neytendur og kaupendur að framleiðslu þeirra eru krafðir um. Þá veit stéttin ekki siöur, hvað heim kemur I hennar vasa af þvi, sem fyrir vöruna er greitt. Þetta mætti vera nokkurt ihugunarefni. Hefur skuldaklafinn létzt á hálsibændastéttarinnar, eins og stefnt var aö I árdaga? Ef svo er ekki,erhannþáaðléttbærari þó I kallað sé að hann sé við „eigin verzlun”? Séu þær fregnir sannar, að talsverður hópur bænda hafi ekki enn fengið neinn áburð til þess að rækta fóður fyrir bú- pening sinn, vegna skulda og annarra þrenginga.er vissulega brugðið á loft alvarlegu hættu- merki. Er ekki timi til kominn að gera annað átak, til þess að þurfa ekki að horfa vondöprum augum fram á veginn, þegar blessuð sólin skin i heiði? Oddur A. Sigurjónsson kom á bragðið ölæðið átti að hverfa. Um áramótin 1968-1969 var áfengislögum Finna breytt. Aður haföi áfengt öl ekki verið selt nema i verzlunum áfengis- einkasölunnar. Nú var sala milliölsins gefin frjáls svo að það var selt á 16.000-17.000 stöðum þar sem engin áfengissala var áöur. Þetta var gert i þeirri góöu trú að menn myndu drekka þetta létta öl i staðinn fyrir brennivin. ölæðið átti að hverfa. Nú skyldu menn aðeins verða góðglaðir og sætkenndir. Þegar þetta var, hafði brenni- vinsneyzla í Finnlandi fariö vaxandi. A 30 ára timabili 1938- 68 hafði hún aukizt um 0,35 litra á mann. AAeira en tvöfaldaðist. Breytingin næstu 5 ár, 1969-74, er sú, aö heildarneyzla áfengis hefur vaxiö um 3,57 litra á mann á ári og þar meö tvöfaldast. Þessi aukning var langmest árið 1969, þvi að þá strax kom fram nálega 2/5 hennar. Þar bar langmest á milli ölinu en annað kom á eftir. Arið 1969 hækkaöi hlutfall öls i heildar- HORNIÐ Tvær flugur f einu höggi: Að leysa áfengisva n da má I ið og útvega ríkissjóði fjár- magn með nýrri skattheimtu, sem allir em sáttir við! Baldvin P. Björnsson skrifar: Hvernig væri það að ríkisstjórnin hætti nú að blóðsjúga þjóðarlikamann i hvert skipti sem eitthvað vantar í rlkiskassann? Það er ekki endalaust hægt að leggja á skatta án þess að eitthvað komi ( staðlnn. Er alveg útilokað aðokkar hugmyndasnauðu ríkisstjórn takist að afla f jár meðeinhverjum hætti, sem á skylt við fram- leiðslu? Her er almennt lokaö augunum fyrir þvi hver er drykkuvandinn, og á meðan leitar veiklundaö fólk I hvers kyns ^Vlnr na luf len vh áfengisneyzlu Finna frá þvi að vera 33% upp I 50%. En á þessum 5 árum hefur brenni- vinsneyzlan i Finnlandi vaxiö um 1,32 litra á mann árlega. Hér er alltaf miöaö við óblandaðan spiritus og heildar- mannfjölda, áfengismagni deilt á mannsbarn. islenzka þjóöin stendur í þakkarskuld viö templara. Þessat tölur eru úr skýrslu sem áfengismálastofnun finnska rikisins hefur gert. Höfundar hennar heita KlausMakela og Esa österberg. INú þykir þeim úr vöndu að ráða. Milliölið er oröið algengur hversdagsdrykkur. Ekki er gott að það viki fyrir öðru sterkara. Þeim dettur i hug að reyna mætti aö minnka áfengismagn I milliölinu og banna sterka ölið. Reynsla Finna, sem er i [ samræmi við reynslu Svia og itússa af hliöstæöum aögerðum, Jgefur okkur hugmynd um það, ^ivilikt lán það hefur verið tslendingum að allar tiliögur i im áfengt öl hafa veriö felldar. >é það rétt, sem oft hefur veriö , iagt, að templarar eigi mestan ■ílut að þvi, stendur islenzka þjóðin i ómetanlegri þakkar- skuld við félagsskap þeirra fyrir það, þó að ekki væri annað. Halldór Kristjánsson. Julie kaus Las vegas Julie Andrews, hin heimsþekkta brezka kvik- myndaleik- og söngkona, malar gull i Las Vegas. Julie Andrews hefur lengi svarað öllum boðum um að vera skemmtikraftur innan Bandaríkjanna neitandi, en nú hefur hún sem sagt látið undan. — Hún skipti um skoðun eftir hljómleika, sem hún hélt i vergerðarskyni i Royal Albert Hall i fyrra.Þetta voru fyrstu fundir hennar og áhorfenda i tiu ár, og tókst svo vel, að hún ákvað að leggja aftur út á þessa braut. Skemmtiatriðin eru kölluð ,,An evening with Julie Andrews” Kvöld með Julie Andrews og er samfelld söngva- dagskrá án allra brandara og orðaskipta, sem tiðkast svo mjög I bandarlska skemmtana- iðnaðinum. Bandarikjamenn eru ekkert yfir sig hrifnir af hinu sykur - sæta við Julie And- rews, og hun er lika i þann veg- inn að breyta um stil. Það gerist m.a. i nýjustu myndinni hennar „the legend of Trilby and Swengali” (Þjóðsagan af Trilby og Swengali), sem er stökk- breyting frá sögunni um „My fair Lady”. 1 þessari mynd leikur Julie Andrews unga stúlku, sem er lag»aus, en undir dáleiðsluáhrifum fær hún heimsins fegurstu söngrödd. Af öðrum kvikmyndum, sem áætlað er, aö hún leiki í, má t.d. nefna, aö Walt Disney - félagiö hefur i hyggju að gera fram- haldsmynd af Mary Poppins, og veðræður hafa veriö hafnar við Julie Andrews. Hún fékk Academy Award fyrir leik sinn sem hin stórkostlega barnfóstra Mary Poppins. Ein ástæðan fyrir þvi, aö Las Vegas vart fyrir valinu,_er án efa launin. ' Fýrir vlku skemmtun i Cæsars Palace fær hún 250 þús. dali, og þaö er meira en Frank Sinatra, Dean Martin, Sammy Davis jr., og aörar stórstjörnur fá. Julie Andrews - fór til Las Vegas. Má fækka flugslysum? Rúmlega tveir þriðju þeirra, sem fórust i flugslysum 1975, Létust vegna þess, að flug- mennirnir reiknuðu ekki rétt út fjarlægðina i beygjum. Þvi hefur verið haldið fram, að unnt hefði verið að koma i veg fyrir öll þessi slys, ef nýtt brezkt tæki hefði verið i flugvélunum. Hundraðshlutfallið segir ekki alla söguna. Þeir, sem fórust I slysunum eru 743 - brezka raf- eindafyrirtækið, Plessey, segir, að unnt heföi veriö aö koma i veg fyrir lát 510 þeirra, ef nýja tækið heföi verið notaö. Þeir HRINGEKJAN segja, að þetta nýja tæki hafi verið reynt með góðum árangri i flutningaflugvél. Fljótt á litið viröist tækið mjög einfalt, en áhrifamikið: (Gerui-) Rödd hrópar aðvörun eða skipun til flugmannsins. Þetta gerist ef hætta er á hættuástandi og ætti að nægja til að koma i veg fyrir að flugmaðurinn taki of krappa beygju eða fljúgi á fjallshliö, eða lendi of bratt á flugvellin- um. Plessey segir, að hjartað i nýju öryggiskerfinu sé litil, en mjög margþætt tölva, sem möt- uð sé á öllum staðreyndum frá mælum flugvélarinnar, og flug- leiðinni. Með notkun tölvunnar verður stjórnun nákvæmari, viðhald auðveldara og aðlögun meiri meö tilliti til aukinna krafa framtiðarinnar. Talvan reiknar leifturhratt — frá ratsjá eða hæöarmæli — hvernig landslagið undir flug- vélinni breytist.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.