Alþýðublaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 14
14 FRÁ MORGNI... AAiðvikudagur 2. júní 1976. S!aSi^," Úivarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Myndin af Dorian Gray” eftir Oscar Wiide 15.00 Miðdegistónleikar Gvörgv 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið mitt Berglind Biarna- 17.30 „Eitthvað að iifa fyrir” eftir Victor E. Frankl. Hólmfriður Gunnarsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar á bók eftir austuriskan geðlækni, sem greinir frá athugunum sinum á viðbrögðum fólks i fangabúð- um nasista á striðsárunum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumál. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur. Þuriður Pálsdóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. A Jökulhálsi Hallgrimur Jónasson rit- höfundur flytur ferðaþátt. c. Koifreyja og Vöttur. Rósa Gisladóttir les þjóðsögu úr safni Sigfúsar Sigfússonar. d. Stormasöm ævi á stóli biskups. Jón R. Hjálmarsson flytur sið- ara erindi sitt um Bauka-Jón. e. Um islenska þjóðhætti. Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. f. Samsöngur Tryggvi Tryggvason og félagar syngja. 21.30 Otvarpssagan: „Siðasta freistingin” eftir Nikos Kazanztakis 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöidsagan: „Sá svarti senuþjófur” ævisaga Haralds Björnssonar. 22.40 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp 18.00 Björninn Jógi Bandarisk teiknimyndasyrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 Demantaþjófarnir Finnsk framhaldsmynd. Lokaþáttur. Efni þriðja þáttar: Bófarnir felast úti i eyju. Einn þeirra fer i bæinn. Hann stelur peningum frá blaðsölustúlku, sem er vin- kona strákanna. Hún eltir hann, en tekst ekki betur til en svo, að hún verður fangi bóf- anna. Þýðandi Borgþór Kjærnested. (Nord- vision—Finnska sjónvarpið) 18.40 Gluggar Eyðimörkin i Saudi Arabiu Nautgripaþjófnaður i Japan, Svifflug. Andaleikur. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og visindi Hraðgengar járnbrautarlestir. Bronx-dýragarðurinn. Veðrið. Opinn skóli. Hjáipartæki handa fötluðum. Umsjónarmaður Ornólfur Thorlacius. 21.05 Bilaleigan Þýskur mynda- flokkur. Páskavatn Þýðandi Briet Héðinsdóttir. 21.30 Höfuðtrúarbrögð heimsins Kanadisk fræðslumynd um helstu trúarbrögð heimsins, hindúasið, búddatrú, múhameðstrú og kristindóm. Brugðið er upp myndum af helgiathöfnum og helgistöðum og rætt við hinn kunna sagn- fræðing Arnold Toynbee. Þýð- andi og þulur Gylfi Pálsson. 22.15 t þessum þætti skemmta tvö söngtrió, Við þrjú: Sturla Er lendsson, Haraldur Baldursson og Ingibjörg Ingadóttir, og Þremill: Sverrir Guðjónsson, Sæmundur Grétar Haraldsson og Kjuregej Alexandra Argu- nova. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 23.00 Dagskráriok Sunnukórinn syngur syðra á hvítasunnunni Sunnukórinn frá Isa- firði efnir til söngferða nú um Hvitasunnuna. N.k. laugardagskvöld verður haldin söng- skemmtun i Keflavik. Á efnisskrá kórsins verða einkum þjóðlög bæði innlend og erlend fyrir hlé, en eftir hlé verða sungin verk eftir Rossini, Bartok og Borodin. í hléi leika nokkrir félagar úr Kammer- sveit Vestfjarða. Á hvltasunnumorgun tekur kórinn þátt I messu i Landakots- kirkju og flytur verkið MISSA BREVIS, eða Stutt messa eftir Jónas Tómasson frá tsafirði. Verk þetta var frumflutt i Isa- fjarðarkirkju á föstudaginn langa i siðustu dymbilviku. Þá er i ráði að sama dag verði söngskemmtun i Reykjavik. Mánudaginn annan I hvitasunnu verður haldið til Akraness og sungið þar, en daginn eftir verðursöngskemmtun i Austur- bæjarbiói. Efnisskráin verður sú sama og I Keflavik. Söngstjóri er Hjálmar Helgi Ragnarsson og undirleikarar verða Margrét Gunnarsdóttir, Sigriður Ragnarsdóttir og Vilberg Viggósson á pianó og Jónas Tómasson á flautu. EB. T # # ■ rmin h ro miMM na 11IUIII ,,pre 111II1 Ug „Við þrjú” í Kjallaranum I kvöld verður i sjónvarpinu einn af Kjallaraþáttunum. 1 þættinum i kvöld koma fram tvö trió, Við þrjú Sturla Erlendsson, Haraldur Baldursson og Ingibjörg Ingadóttir og Þremill: Sverrir Guð- jónsson, Sæmundur Grétar Haraldsson og Kurgej Alexandra Argunova.Egill Eðvarð- son stjórnaði upptök- unni. Þessir Kjallara- þættir hafa orðið nokk- uð vinsælir meðal fólks, listafólkið hefir þótt eðlilegt i allri fram- göngu, ef til vill full- eðlilegt þvi einstaka manneskja hefir fundið hjá sér hvöt til að skrifa heitþrungin les- enda bréf i dagblöðin þar sem fárast er yfir reykingum of jafnvel drykkju i þáttunum. KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 7120(1 — 74201 I DÚflA Síðumiíla 23 sími 04200 ZR.a fiJkua. Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari sími 11463 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.