Alþýðublaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 5
ÚTLOND 5 alþýóu- blaoió Miðvikudagur 2. júní 1976. inni. Þau eru heppin, sem fá aö ganga i skóla. A eynni Atar nálægt Malakal, höfuöborginni i Upper Nile héraöinu, er gagnfræöaskólinn lokaöur, og enginn veit hvenær hann veröur opnaöur aftur. Nemendurnir fóru i verkfall til aö mótmæla þvi aö 250 nem- endur voru i skóla, sem ætlaður var 160, og þvi, aö kennarar voru aöeins 8, þegar gert var ráöfyrir I7kennurum handa 160 nemendum. Nemendurnir telja, að stjórnvöld leggi ekki næga áherzluá aö fákennara til Atar. Ein útskýringin á þvi, hvers vegna kennarar eru svo tregir til aö fara til þessa einmanalega staöar, finnst kannski i oröum Englendings um Malakal: , ,Þetta er ekki heimsendir. En hann sést héöan.” leg. Ekki hefur hún skánað siöan. A skömmum tima hröpuöu þrjár einkaflugvélar og ein farþegaflugvél yfir Malakal. Útvarpssambandiö var svo lé- legt, að flugvélarnar fundu ekki flugvöllinn. — Fyrst veröum viö aö kanna vandamálinog útvega peninga, svo getum viö hafizt handa, segirumferöamálaráðherrann i Khartum. Fiskilina og tiu pjastrar. Hvaö skortir Suöur-Súdan annaö en peninga og alþjóöiega hjálp? Evrópumaöurinn telur sig vita svariö: — Hérna vantar sérmenntaöa menn, sem geta sýnt Afrlkubú- um, að þeir kunna aö vinna. Menn meö reynslu, en ekki apa- Vélarnar eru þagnaðar Eyjan Akar er I 30 km fjarlægð frá Malakal, en borgin minnir á f jarlæga plánetu vegna þess, aö umferöarvandræöi eru svo mikil. Þar rikir sama ástand og er svo einkennandi fyrir allt héraðiö: Skortur á vegum, járnbrautum, sima- sambandi, öllu þvl sem er frum- skilyröi fyrir þróun fjármála- lifsins. 1 stærsta landi Afriku eru vegir samtals 2200 kilómetrar að lengd, en aöeins 450 km eru malbikaðir. 135 km leiö i Land- rover-jeppa frá Juba til Torits tekur rúma fjóra klukkutima. Allt er erfitt. Vörur frá hafnarbænum Port Sudan viö Rauöa hafiö til Juba eru allt aö sex, tólf, átján mánuöi á leiöinni. Járnbrautin frá Port Sudan er éinspora og vélarnar illa á sig komnar. Miklir flutningar eru eftir Nil, en bátarnir leka meira eöa minna. þó aö nýir bætist í hópinn. Hér eins og alls staöar er skortur á varabirgðum. Og á NIl fljóta vatnahiacintur, sem festast i skrúfunni. Menn segja bitrir, aö hiacintum hafi fjölgaö mikið hér eftir að frændurnir I noröri, i Egyptalandi reistu Assuan-stifluna. Þess vegna veröur Suöur-Súdan aö fá vörur frá suöri, frá Kenýa. Þessi lausn kostar dýrmætan gjaldeyri, svo aö þaö eru fyrst og fremst al- þjóölegar hjálparstofnanir sem kaupa vörur i Kenya. — Þaö er mikil vandkvæöi á þessum flutningum eins og stendur, segir aöstoöarmaöur viö hjálparstofnun norsku kirkjunnar iTorit. — Viö höfum ekki fengið vélaoliu frá Kenya i tvær vikur. Hún er flutt um Ug- anda, og nú eru þessi tvö riki óvinveitthvort ööru. Þess vegna eru vörubilarnir, sement- blöndunarvélarnar og vatnsbor- arnir þagnaöir. Meö fleiri flugvölium er ætlunin aö auka flugsamgöngur milli noröurs og suöurs. — Flestir núverandi flugvellir standast ekki lágmarkskröfur segir flugvallaverkfræöingur. — Fyrir tveim árum sagöi brezkt verkfræöifélag, aö brautin i flughöfninni I Malakals væri lé- SMABÖRN ERU EKKI TflLIN MEÐ - ÞflU LIFA KANNSKE EKKI SV0 LENGI ... ketti, sem eru nýkomnir frá prófboröinu og hafa nú vald, sem þeir ráða ekkert viö. Súdanir veröa lika aö breyta um hugsunarhátt. Ég heyröi um mann frá stjórninni I Khartum, sm átti aö kenna mönnum fyrir sunnan aörækta hrisgrjón. Þeir vildu heldur fá fiskilinu, öngla og tiu pjastra á dag. Þetta var ekki vegna leti, en heilsufar manna er lélegt, og þeir geta aðeins unniö lfkamlega vinnu frá sex aö morgni til hádegis. Eftir þaö er of heitt. Nuna er hitinn 42 gráöur og þaö veröur heitara er á liöur sumariö. Fólk ber enga viröingu fyrir yfirmönnum. Ég kann vel viö viröingarleysi, en ekki þegar þaö kemur fram sem agaskortur. Þó aö maöur komi meö fyrirskipun frá æöri stööum er ekkert vist, aö sá, sem á aö skipa fyrir verkum, vilji hlýönast fyrirskipuninni. Þaö er bara hlegið aö manni, ef maöur kvartar. Það er ekki aöeins almenningur, sem þjáist af agaleysi, heldur og herinn og opinberir embættismenn. Þá skal ég asni heita, ef slapp- leikans gætir ekki lika hjá al- þjóölegu hjálparstofnunum. Þetta er smitandi. En spillingin hér er minni en I öörum þró- unarlöndum, a.m.k. minni en I Kenya. En skrifstofukerfið er blátt áfram þjóðariþrótt. Það er pappírsfjöllunum aö kenna, hvers vegna flutningstruflanir eru slikar. A hafnarbakkanum I Port Sudan standa vörur i kiló- metralengjum, sem skortur er á I Suöur-Súdan. Aöalástæöan er sú, aö I Súdan hafa menn erft brezka kerfiö, en þar taka æöstu embættism ennirnir einir ákvaröanir. Svo tengist þetta arabiska kerfinu, sem er i þvi fólgiö, aö embættismenn og stjórnmála- spekingar eigi aö taka á móti öllum þeim, sem óska eftir áheyrn. Þaö er ekki kurteist aö segja nei viö beiöni, sem engum dettur i hug aö veita. Þetta eykur ekki beint framkvæmdirnar. Einu sinni reifst ég yfir óþarfa seinkun. Þaö geri ég ekki lengur. Þaö er ekki til góös, þvert á móti. En þaö er langt frá þvi, aö þetta sé allt Súdanbúum að kenna. Þaö er sent fullt aö varningi, sem enginn hefur beöiö um. Hvaö eiga Súdanbúar að gera viö dýrár kvikmynda- tökuvélar, þegar þá skortir rafmagn? Hvað eiga þeir aö gera viö blóöbanka, sem hefur staöiö ónotaöur vegna raf- magnsleysis i heilt ár? Hvaö eiga þeir aö gera viö fullt af dráttarvélum, þegar engir varahlutir fylgja? Hvaö á þaö aö þýöa aö gefa þeim - þaö voru Sviar, sem þaö geröu — hraö- báta til sjúkraflutninga á Nil, þegar enginn kann á þessa báta, og þeir ganga aöeins fyrir full- hreinsaöri oliu, sem aöeins fæst i Bandarikjunum? Bátarnir voru gjöreyöilagöir innan árs. Það hefur batnað. Upplýsinga- og menntamála- ráöherra Súdans, Bona Malwal, er ekki blindur á erfiöleikana, en hann tekur þann kostinn, aö lita á þá i bjartara ljósi: -Aöstæöur i Suöur-Súdan eru erfiöar, en þær voru verri fyrir fjórum árum. Framfarir hafa veriö miklar. Viö erum meölimir i Sameinuöu þjóöunum og þiggjum þaö, sem viö getum fengiö þar, en viö megum ekki treysta um of á hjálp þeirra. Viö viljum þróa Suöur-Súdan, en ekki eingöngu meö erlendri aöstoö. Fólkiö veröur aö vinna meö okkur. Viö viljum fá erlenda aöstoö, en viö vitum lika, hvaöa gagn peningamennimir vilja hafa af þvi. Aðstoð þeirra má ekki brjóta i bága viö sjálfstæöi okkar. Bona Malwal er mjög hávaxinn negri af dingha ætf- bálknum, stjórnmálamaöur á uppleiö. Þaö er enginn efi á hæfileikum hans og góövilja þessa mikla ræöusnillings og háskólamenntaöa ráöherra i glæsilegu, ljósu jakkafótunum. Fyrir gestinn er eitt áhuga- veröasta allir cola-drykkirnir, sem stööugt eru bornir fram, þvi aö kóraninn bannar vin og áfengi. Viö erum komin i pepsi-land.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.