Alþýðublaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 4
4 ÚTLÚND Miðvikudagur 2. júní 1976. Iþýðu- ilaðiö LOGTOK Að kröfu gjaidheimtustjórans h.f. Gjald- heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógeta- úrskurði, uppkveðnum 1. þ.m., verða lögtökj látin fara fram fyrir ógoldnum fyrirfram- greiðslum opinberra gjalda, sem féllu í gjald- daga 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maf og 1. júní 1976. Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðslum framangreindra gjalda, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða hafin að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði til- skildar greiðslur ekki inntar af hendi innan þess tíma. Reykjavík, 1. júní 1976. Borgarfógetaembættið. A Frá gagnfræða-,, skólum Kópavogs Innritun nemenda næsta vetrar i Þing- hólsskóla og Vighólaskóla fer fram fimmtudaginn 3. júni n.k. kl. 10—12 og 14—16 i skólunum. Innritun þessi nær aðeins til þeirra, sem ekki hafa þegar látið innrita sig. Innritað verður bæði i skyldunámsdeildir og fram- haldsdeildir, þar sem gefinn verður kostur á kjörsviðum eftir þvi sem þátttaka leyfir. Skólaskrifstofan i Kópavogi. Styrkir til vísindanáms í Svíðjóð Sænsk stjórnvöld bjóöa fram styrki handa Islendingum til vísindalegs sérnáms i Sviþjóö. Boönir eru fram fjórir styrkir til 9 eöa 10 mánaöa dvalar, en skipting I styrki til skemmri tima kemur einnig til greina. Gera má ráö fyrir aö styrkfjárhæö veröi a.m.k. 1.400 sænskar krónur á mánuöi. Styrkirnir eru aö ööru jöfnu ætlaöir til notkunar á háskólaárinu 1976-77. Umsóknum um styrki þessa, ásamt staöfestum afritum prófsklrteina og meömæium, skal komiö tii menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. júll n.k. — Sérstök umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 1. júní 1976. Hitaveita Suðurnesja Óskar að ráða starfsmann, sem allra fyrst. Pipulagninga réttindi eða önnur hliðstæð kunnátta áskilin. Umsóknir sendist skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja Vesturbraut lOa Keflavik fyrir 12. júni. TRÉSMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR REYKJAVÍKURVEGI 68 - SÍMI 51975 HAFNARFiRÐI HÚSBYGGJENDUR! Muniö hinar vinsælu TI- TU og Slottlistaþétting- ar á öllum okkar hurö- um og gluggum. * E3dd er ráð nema í tíma sé tekið. Pantið timanlega. Aukin hagræðing skapar lægra verð. Leitið tilboða. Rtn^l — Fólk merkurinnar deyr úr hættulausum sj úkdómum vegna þess, að það fær ekki ódýr og fábreytt lyf. „Medical assistents" hjúkrunarfólk með stutta eftirmenntun gæti gefið því slík lyf, en slíkt fólk er ekki á hverju strái, og hef ur hvorki tæki né lyf. Það veit, hvað er að, en getur ekkert gert. Þetta er eyðileggjandi, bæði atvinnulega og mann- lega. Þessi óhugnanlega mynd af heilbrigðismálum i Suö- ur-Súdan er dregin upp af Marte Seip, 29 ára lækni viö hjálparstöö norsku kirkjunnar 1 Torit nálægt landamærunum aö Uganda. Þaö eru aöeins tvö sjúkrahús á 100 þúsund ferkilómetra svæöi, sem á býr hálf milljón manns. A ööru sjúkrahúsinu er læknir, en enginn á hinu. Læknirinn á sjúkrahúsinu i Torit er egypskur, en hefur nú fengið súdanskan rlkisborgara- rétt. Sjúkrahúsiö er gamalt og uppfyllir ekki evrópskar kröfur um sóttvarnir. Viö innganginn aö byggingunni er pappakassi meö blóöugum umbúöum. Ná- lægt sitja konur meö veik börn sin, sem þær gæta og elda handa meöan á sjúkrahúsdvölinni stendur. A einni stofu eru rúm- lega tuttugu rúm. Samt segir læknirinn aö þetta sé fyrir- myndar sjúkrahús. Trúarlegir fordómar Fólk deyr jafnvel úr barna- sjúkdómum vegna þess, aö þaö er sjúkt fyrir af vannæringu og lélegri afkomu. Sjúkdómarnir, sem þjá þaö eru t.d.: malaria, íungnabólga, kighósti, garna- bólga, magakveisa, augnabólga og hitabeltissjúkdómurinn bilharzia. Holdsveiki fyrirfinnst einnig. Smábarnadauöi er mjög mik- ill. Sé kona spurö, hvaö hún eigi mörg börn, telur hún ekki börn undir tveggja til þriggja ára aldri meö. Þaö veit enginn, hvort þau lifa lengi. — Viö hjálpum ein s o g viö get- um, segir norski læknirinn — meö lyfjagjöf, bólusetningu og vatnsborun. Það er mjög nauðsynlegt aöútvega heilnæmt vatn meö djúpum brunnum, sem veröa ekki fyrir mengun. Viö höfum látið gera holu-klósett. Fólk situr á hækjum sér yfir sjö metra djúpriholu. 1 Kapoeta-héraöinu rákumst viö á trúarlega for- dóma há tuposa-ættbálkinum, en þeir mega ekki blanda saman saur. Viö hefjumst handa i skólunum, svo aö næsta kynslóö llti máliö öörum aug- um. Nám er óhóf Ef börnin fá þá aö fara i skóla. Aðeins tiunda hvert barn i Suður-Súdan fær aö ganga í skóla, en i' Noröur-Súdan kemst annaö hvert barn þangað. — Viö vonumst til aö þaö veröi 20—30% i Suöur-Súdan. Tak- markiö er ekki sett hærra en það, segir Joseph Awart, deildarstjóri i kennslumála- ráöuneyti héraðsins. Hinn heppni minnihluti nýtur ekki kennslu í skólastofum. 1 skóla milli höfuöborgar svæðis- ins Juba og Torits, sem reistur var af bandariskum trúboöa, eru skólaboröin úr ójöfnum, sprungnum leir. Skólabekkirnir eru prik, sem lögö hafa verið milli tveggja, gaffallagaöra greina. Skólastjórinn segir, aö þaö sé mun verra annars staöar. Þar sitja börnin á jörö-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.