Alþýðublaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 11
sssr Miðvikudagur 2. júní 1976. DIEGRADVfiL 11 Hárlos hjá þeim, semtaka pilluna? I brezka læknaritinu er grein um rannsókn, sem gerð var á 500 konum, sem höfðu tekið pilluna lengi. 257 af þeim kvört- uðu um timabundið eða langvarandi hárlos. Læknarnir staðfestu, að hér væri um að ræða pillu, sem konurnar þyldu ekki og hefði því slæm áhrif á háravöxt, húð og neglur þeirra. í flestum tilfellum vandist líkami konunnar pillunni á hálfu ári og þá hætti hárlosið, en stundum þurftu lækn- arnir að ráðleggja konun- um að nota pillu, sem' innihélt önnur efni, en þau, sem höfðu svo slæm áhrif á hormónastarf- semina. Bridge Sloppið fyrir horn Spilið i dag. Norður A 08 V-A642 ♦ KG9 ♦ ADG10 Vestur Austur 4D10943 4 A76 , V 1098 V KG53 ♦ 765 ♦ D10432 * 94 ♦ 7 Suður 4 K52 V D7 ♦ A8 ♦ K86532 Shak 16. LAZAREV— GURGENIDZE SSSR 1972 !*■ Sagnirnar gengu: Norður Austur Suöur Vestur lgr. Pass 21auf Pass 2hj. Pass 2sp. Pass 2gr. Pass 3lauf Pass 3 tígl. dobl Pass Pass Red. Pass 3hj. Pass 3gr. Pass 4lauf Pass 4 sp. Pass 61auf Pass Pass Pass. Otspil var tigulsex. Vestri var máske vorkunn, aö hitta ekki á hiö banvæna hjarta- útspil, þar sem eina lifsmarkið frá makker var dobl i tigli. Samthefði hann mátt hafa það i huga, aö Norður redoblaði tfgul- inn, og lézt að minnsta kosti ekki vera alveg axlabandalaus þar. Einn slagur nægði heldur ekki til að hnekkja sögninni. Nian kom úr borði, drepinmeðtiuog ás. Sagn- hafi tók trompin og var inni i borði og lét nú spaðagosa. Aftur 1.. . ? ,Lausn •’annars staðar á siðunni. með þvi að Austur drap umsvifa- laust á ás, þvi við þaö var sögnin raunverulega unnin. Ef Austur hefði gefið spaðagosann, átti Vestur möguleika á að komast inn i næsta spaðaútspili og gat spilað tigli á ný, til þess að losa makker úr kastþvingun. En nú drap sagnhafi næsta spaða meö kóngi og trompaði þriöja spaðann i borði, tók á hjartaás og siðasta tromp blinds á kóng heima, spil- aði siðan trompunum i botn. Austur neyddist til að fleygja annaðhvort hjartakóng eða frá tiguldrottningunni og slemman var staðreynd. Tvisvar sloppiö fyrirhornhjá sagnhafa, frekar en einu sinni. t og svo var það giessi bóndann i Skaga- firði, sem átti hundtik, sem var frjósöm i meira lagi. Til að losna við hvolpapiág- una tók bóndinn það til bragðs að hella benzini á afturenda tikarinnar til að fæla hundana frá henni. Eftir það var hún kölluð benzintikin. Einhverju sinni siapp tikarsköm min út og var yngsti so iur bóndans send- ur til að gá að henni. Eftir skamma stund kom stráksi æðandi inn, eld- rauöur i framan af æsingi og hrópaði: Pabbi, mamma, tikin er orðin benzinlaus úti á túni og það er hundur að reyna að ýta henni i gang. Gátan Mt rfs/r/isrorsvu// ~ L Og veistu það Ella, hann er svo sterkur fallegur og kurteis. Finnið fimm atriði z LWb / 'u/Dft KR.L./ 'h O rz ‘ Y 7?4_ n 5 % 2z Y5 UY) 4 ‘Ór hP.i. j 9 OL K/R Ff)6urr ''ohZ fíULftR TfíNérl -L r 7 <0 V4 í 3á//vs Ús>r/j úrUÐ iCirjH £lV JL l> 1 S OCtN VFy/<K fiOCrrf 1 i, f?/ST/ V J Rissteikningarnar hér að ofan eru frábrugðnar hvor annarri i fimm atriðum. Getið þið fundið þessi fimm atriði? FRÉTTA- GETRAUN Þar sem svo margir hafa verið að velta þvi fyrir sér, hver gæti samið jafn hugvit- samlegar spurningar, og birtast hér i þessum dálki daglega, skal það strax tekið fram, að það eru hvorki ólafur Hansson, prófessor, né Helgi Skúli Kjartans- son sem þær semja. Hér birtast þá næstu gersemar. i.VI<ILOR£) * RácYTlr/<íuR •iuAssui]j8j|bh Jiao JV 01 •(i8ap uinfjOAi) p nisjd ubuuoiJ jejiji|s uueh) uossupfjnSjs 'V-inppo '6 '%08 Ulíl '8 •jsja Etjas j)B Bjjæ jjacj 'L 06 '9 •jaijjaAjaSjds tuaijia fi •ubjjojsjjoijujag '»> •pUB|S0J3 Auoqjuv "E •uossupf jnQjnSjs 'Z •uossujaqjoyj juQno '1 1. Þessi maður sér um is- lenzkuþætti I Alþýðublaðinu. Hvaö heitir hann? 2. Hvað heitir formaður HSl (Handknattleikssamband Is- lands)? 3. Hvað heitir utanrikisráö- herra Breta? 4. 31. mai kviknaöi i skúr á mótum Skólastrætis og Amtmannsstigs. Skúr þessi er hluti húsaraðar, sem lengi hefur verið umdeild. Hvað kallast þessi húsaröö?5 Eftir að Union Carbide gafst upp á járnblendi- ævintýrinu á Grundartanga, hafa viðræöur hafizt við annaö erlent stórfyrirtæki, sem skráð er í Noregi. Hvaö heitir fyrir- tækið? 6. Hvað eru mörg veiðihús á landinu? 7. Hvernig ætla Dagblaðs- menn að leysa eignaerjurnar við Blaðaprent? 8. Reynir Hugason, verkfræð- ingur, bendir i blaðinu i gær á mjög uggvænlegar staðreyndir um þoiksstofninn. Hvað telur hann að minnka verði mikið sóknina i þorskinn? 9. Hvað heitir maðurinn, sem skrifaði pistilinn „í hreinskilni sagt” I gær? 10. I leiöara Alþýðublaðsins i gær var mynd af manni. Hvaða manni? SKAKLAUSN 16. LAZAREV—GURGENIDZE 2. gc7 a2 3. ®b4 5. £>b6 12. £ya7 Öd5 7. <g>e3 Æya4! 2. £c7 4ýc3 Öa-i 3. .Cje4 5. <®>d3 4yc4 [7- <S>e2 ®c4 8. Öd4 f2 9. &c3 11. Öc5 1 3. Æjc5 ^e.- 1... ®b8 [1.. 43c8 <®a5 4. Sa7 ®c3! II. 4}c6 |Tb4 13. ®f3 b4 + RR; A 8. . . <g>b7- + ; 3. 4ya6 <Öd5—(-] 'g'dS 4. <Öd2 <Öb6 6. |ýb3 Öe5 7. <§d2 8. £>c5 a5—[-] f3! ®e2 <g>c4 10. <Öc6 ®>b4 12. Öa6 ®a5 0 : 1 [Hecht] RYMINGARSALA 25% afsláttur Vegna flutnings og breyt- inga verður rýmingarsala á öllum vörum okkar í nokkra daga Hansa h.f. Grettisgötu 16 - 18 sími 25252

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.