Alþýðublaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.06.1976, Blaðsíða 6
6 VETTVAIMGUR Miðvikudagur 2. júni 1976. glSfa Jóhanna Ólöf verkstióri i skrúðgarð- inum i Laugardal, var ekkert á þvi að spjalla við blaðamenn. Hann var allsendis óhræddur eigandi Trabantsins, þegar hann kom með hann i skoðun, að vísu fékk hann grænan miða, og þótti engum mikið. Skritin mynd ,,að tarna”. Það leynir sér ekki að hér er þörf á einhverju svalandi. Þarna spjalla þeir saman tveir vistmenn á DAS, hann Þorsteinn Sölvason og Július Vigfússon (sá með sólgleraugun.) Svip- mynd- ir úr borg- inni á sólar- degi Það eru margir sem taka myndir i sólskininu. Hér eru á ferð kvikmyndatökumenn frá auglýsingarstofu Kristinar og myndefnið: Sumartizkan 1976.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.