Alþýðublaðið - 02.06.1976, Page 6

Alþýðublaðið - 02.06.1976, Page 6
6 VETTVAIMGUR Miðvikudagur 2. júni 1976. glSfa Jóhanna Ólöf verkstióri i skrúðgarð- inum i Laugardal, var ekkert á þvi að spjalla við blaðamenn. Hann var allsendis óhræddur eigandi Trabantsins, þegar hann kom með hann i skoðun, að vísu fékk hann grænan miða, og þótti engum mikið. Skritin mynd ,,að tarna”. Það leynir sér ekki að hér er þörf á einhverju svalandi. Þarna spjalla þeir saman tveir vistmenn á DAS, hann Þorsteinn Sölvason og Július Vigfússon (sá með sólgleraugun.) Svip- mynd- ir úr borg- inni á sólar- degi Það eru margir sem taka myndir i sólskininu. Hér eru á ferð kvikmyndatökumenn frá auglýsingarstofu Kristinar og myndefnið: Sumartizkan 1976.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.