Alþýðublaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST
Áskriftar-
síminn er
14-900
I BLAÐINU I DAG
360 kr. á mánuði
1 blaðinu i dag er birt viðtal við Sigurð
Kristjánsson. Hann hefur frá mörgu fróð-
legu að segja, m.a. þegar launin voru 360-
kr. á mánuði og allir voru ánægðir.
Sjá bls.9.
Jac:
ÚTLÖMD
Þúsundir í tjöldum
Nú tveim árum eftir siðustu Kýpur-
styrjöld, búa enn mörg þúsund eyja-
skeggjar i tjöldum. Þeir eru flóttamenn i
eigin landi.
Sjúkragjald
Á álagningaseðlum þeim, sem menn
hafa fengið i hendur, má meðal gjald-
stofna finna svonefnt sjúkragjald.
En hvað er það?
Sjá bls.3.
sacz
30[
Sóðaskapur?
Börnin vorumiðursin eftir að sjá þær
hörmungar og þann sóðaskap sem þarna
var. Þannig lýsir fjölskyldufaðir aö-
komunni i Sædýrasafnið.
Sjá bls.10.
gc—'
Ávextir frá S-Afríku
#
Þratt fyrir að Sameinuðu þjóðirnar hafi
sett viðskiptabann á S-Afriku halda Is-
lendingár áfram að yerzla við þá þjóö.
Sjá bls. 2.
a l _ ’: r. y=^C3C^C3’
= cv cr=7 c= -----
raoacui
LJ^aUCJLJÆcaH
—i r~ —i i-\ c==j cz'j i \ <c=» n1
V’OC
Lle
cnt—i
-) c=— —
C
£
SflMLAG SKREIDARFRAMLEIÐENDA:
Samningur um sölu
á 900 tonnum skreið-
til Nígeríu
Eins og kunnugt er af
fréttum hefur Nígeríustjórn
gripiðtil þess ráðs að setja
þrengri reglur um inn-
flutning skreiðar til lands-
ins en gilt hafa f rá því inn-
flutningur á þessari
neyzluvöru var gefinn
frjáls. Innflytjendur verða
nú orðið að afla inn-
flutningsleyfa frá stjórn-
völdum áður en að af inn-
flutningi getur orðið.
Siðastliðið ár fór
skreiðarverð á
Nigeriumarkaði stöðugt
hækkandi og fékkst orðið
mjög gott verð fyrir skreið,
verkaða fýrir þann
markað.
Blaðið hafði spurnir af þvi að nú
væri i þann veginn verið að ganga
frá stórum samningi um sölu
skreiðar til Nigeriu, og hafði þvi
samband við Braga Eiriksson
framkvæmdastjóra Samlags
skreiðarframleiðenda, sem er
stærstur útflytjenda skreiðar hér
á landi.
Innflutningsleyfi vegna
verðhækkana.
Bragi sagði: Eins og greint
hefur verið frá i fréttum hefur
veriö komið á nýrri skipan inn-
flutningsmála á skreiö i Nigeriu
og þurfa innflytjendur nú að afla
sér innflutningsleyfa til þess að af
innflutningi geti orðiö.
Vegna þess að verðlag hefur
hækkaö meö hverri sendingu,
sem komið hefur á markað allt
siðastliðið ár, greip Nigeriustjórn
til þessara takmarkana.
I
m
Samlag skreiðarframleiðenda
hefur nú gert samning um sölu á
20 þúsund pökkum skreiðar eða
900 tonnum, til Nigeriu. Sölu-
samningur þessi er gerður sam-
kvæmd leyfi sem gefið hefur
verið út i samræmi við hinar nýju
innflutningsreglur.
Gott verð.
Verðiö sem fæst fyrir þessa
skreið er mjög gott, en er þó
aðeins lægra en hæsta verð sem
fengizt hefur fyrir sölu á
Nigeriumarkað. Það er samt
nokkuð hærra en það var um sl.
áramót, en þá þótti verðið mjög
hátt. Þess ber að geta að það var
m.a. vegna þessa sifellt hækkandi
verölags sem Nigeriustjórn greip
til hinna nýju innflutningsreglna.
Verðið er sem hér segir:
Þorskur og keila 715 kr. hvert kg,
ufsi, langa og ýsa 681 kr. hvert kg
og fyrir hvert kg af þorskhausum
fást 152 kr.
Þessi eru þau verð sem
Nlgeriumenn treysta sér til að
greiða fyrir vöruna. Verðin eru
miöuð viö fob sölu, enda er hún öll
seld þannig.
Samningar þess'r eru gerðir i
dollurum og greiddir með þeirri
mynt og bankaábyrgðum.
Skreiðinni verður afskipað
héðan á timabilinu frá ágúst-
lokum til byrjunar október.”
EB.
LEIRVOGSMÁLIÐ
í ENDURSKOÐUN
AUt bendir nú til þess, að
Leirvogsármálið verði rannsakað
að nýju. Halldór Haltdórsson,
sem hefur ritað nokkrar greinar
um rannsókn málsins IVlsi, segir
i samtali við Aiþýöublaðið i dag,
að máUð sé komið I endurskoöun
hjá vararikissaksóknara. Faðir
piitsins sem iézti Leirvogsárslys-
inu hefur samið itarlega greinar-
gerð um þetta mál og fær vara-
rikissaksóknari þessa greinar-
gerð ásamt fylgiskjölum I hendur
idag eöa á morgun. Halldór lýsir
þeirri skoðun sinni, „að verði ekki
óskað eftir endurupptöku fyrir
dómsstólunum, sé óbeint verið aö
lýsa yfir þvi, að endurrannsókn
gamalla sakamálá sé 'yfirleitt
ekki á færi isienzka dómskerfis-
ins.” Sjá bls. —SG.