Alþýðublaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 16
Það kostar núna
20 þúsund á
mánuði að hafa
barn í gæzlu
Ég hef ekki fengið
fullnægjandi mynd af
þvi ennþá, hversu
mikið gjöld fyrir
barnagæzlu i heima-
húsumhafa hækkað, þvi
þetta er svo nýtil-
komið, sagði Margrét
Sigurðardóttir hjá
Félagsmálastofnun i
samtali við Alþ.bl.
En ég þykist vita að
gjöldin hafi hækkað um
leið og kaupgjald
hækkaði almennt, og
má gera ráð fyrir að nú
þurfi að borga 19-20.000
fyrir barn á mánuði, i
stað 17-18.000 áður. Og
svo eru auðvitað alltaf
einhverjar gæzlukonur
sem eru fyrir ofan
þessi mörk eða neðan.
M.a. sagði Margrét að nú
værurúml. 200konursem hefðu
200 konur
annast barna-
gæzlu í
heimahúsum
leyfi frá Félagsmálastofnun til
að hafa börn i daggaszlu og
mætti reikna með a.mJc. 400
börnum i einkagæzlu.
Þetta ætti þó ekki við yfir
sumartimann, þvi þá væru
margir I sumarleyfi og kysu að
gæta bamanna sjálfir.
Þrátt fyrir þetta væri gifurleg
eftirspum eftir daggæzlu allan
ársins hring og virtist hún alltaf
vera að aukast.
Aðspurð sagði Margrét aö
alltaf værieitthvað um að konur
tækju börn i daggæzlu án þess
að hafa leyfi. En það væri reynt
eftir föngum að fylgjast meö
sliku og reyna að komast I sam-
band við sem flest heimili.
„Viö höfum upp á þeim, með
þvi að-fylgjast með smáaúg-
lýsingum og það hefur gengið
vel. Eins gáfu margarþeirra sig
fram við Fél.málastofnun þegar
borgin fór að greiöa niöur
gæzlugjöld fyrir einstæðar
mæður. Þá var þaö skilyrði sett
að konurnar yrðu að hafa leyfi
til aö fá greiðslu frá borginni.
En samskipi okkar viö þessar
konur hafa einatt verið með
mestu ágætum. Yfirleitt hefur
það fremur veriö hugsunarleysi
en eitthvaö annaö sem hefur
valdið þvi að þær hafa ekki
leitað leyfi.
En fólk vill líka fr'ekar vita af
börnunum sinum á þeim heimil-
um sem hafa leyfi. Þau heimili
hafa verið skoðuð og þvl er þar
örugglega fullnægjandi aðstaða
fyrir tiltekinn fjölda barna.
Þá er mikið um að fólk hringi
til okkar til að spyrjast fyrir um
hvort tiltekin kona hafi leyfi. Ef
svo reynist ekki vera er mjög
algengt að það sé leitað eitthvað
annað til að koma barninu fyrir.
—JSS.
Úthlutun Verkamannabústaðanna:
Guðmundur J. Guðmundsson: Persónuleg trúnaðarmál valda oft misskilningi
Það hafa allmargir haft
samband við Alþýðublaðið og
lýstyfir óánægju sinni vegna út-
hlutunar verkamanna-
bústaðanna í Seljahverfi. Við
höíðum þvi samband við Guð-
mund J. Guðmundsson formann
Dagsbrúnar, en hann ái sem
kunnugt er, sæti I úthlutunar-
nefnd.
„Það sóttu hlutfalislega mikiu
fleiri um 2ja herbergja ibúð-
irnar, heldur en hinar stærri,
sagði Guðmundur. Alls sóttu 270
um 32 ibúðir og af þeim myndi
égsegja að lOOhafi verið i mjög
brýnni þörf. En það viil oft
verða misskilningur i sambandi
við þessar úthlutanir vegna þess
að fólk skýrir oft frá sinum
persónulegu erfiöleikum þegar
það sækir um og meö þetta er
vitanlega farið sem trúnaðar-
mál.
Þvierekkihægt að nefha slikt
sem dæmi þegar verið er að út-
skýra fyrir fólki hvers vegna
einum hafi verið úthlutað en
öðrum ekki. Þetta atriöi leiöir
oft til misskilnings.
Hins vegar eru 7 menn i út-
hlutunarnefnd og þó að fullt
samkomulag hafi verið i nefnd-
inni varðandi úthlutaznir, byst
ég alls ekki við að einhver emn
mannanna hefði úthlutað þess-
um ibúðum nákvæmlega eins og
gert var. Þá hefur þaö sjálfsagt
alltaf einhver áhrif á menn i
þessari aðstöðu ef þeir þekkja
vel til fólks sem býr við slæmar
aðstæður.
En ég tel að þaö sé m jög erfitt
að fara bak við þær reglur sem
hafa verið settar, sagði Guö-
mundur enn fremur.
Menn verða að leggja fram
vottorð frá skattstofunni varð-
andi tekjur, o.fl. Að visu láta
sumir skrá ættingja og vini i
heimili hjá sér til að geta sótt
um stærri ibúðir.
En þetta er reynt að athuga
eftir föngumog koma i veg fyrir
þaö.
Eins þýrfti, ef vel ætti að
vera, að skoða hýbýli um-
sækjenda áöur en úthlutun fer
fram, þvi það er misjafnt hvað
fólk fyllir umsóknareyðublöðin
út, eða lýsir aðstæðum sinum
skilmerkilega.
Þá sagði Guðmundur aö óhætt
væri að fullyrða að það væri
mikill fjöldi ungs fólks sem
byggi viö erfiðar aðstæður og
sums staöar rikti nánast
neyðarástand. Það þyrfti þvi að
hraða framkvæmdum viö næsta
áfanga eins og hægt væri.
Hins vegar yrði ekki leystur
vandi alls þessa fólks nema með
þvi að koma upp 2-300 litlum i-
búöum sem yrði úthlutaö gegn
svipuðum skilyrðum og verka-
mannabústöðunum.
„En það má segja að þama
hafi rikt ákveðið ranglæti lfka,
þegar þessum ibúðum var út-
hlutaö, sagði Guðmundur. Þessi
tekjumörk sem sett hafa veriö,
eru alltof lág, og ég tel að þau
verði aö endurskoöa innan
skamms. Ég vissi þess dæmi að
láglaunafólk sem haföi fyrir
stórum fjölskyldum aðsjá, vann
myrkranna á milli til þess eins
að sjá sér farborða. Þegar þetta
fólk sótti siðan um ibúðir, var
það fyrir ofan tekjumörkin.
En það er staðreynd, að
hvernig sem ’þessi úthlutun
hefði verið gerð,heföiekki verið
hægt að leysa vanda nema litils
hluta þess hóps, sem býr við
erfiðar aöstæöur.” JSS.
FIMMTUDAGUR
5. ÁGLÍST 1976
alþýöu
blaöið
Heyrt: Að menn velti þvi
nú mjög fyrir sér hve lengi
siðdegisblöðin tvö, Visir og
Dagblaðið, geti haldið á-
fram að koma út við ó-
breyttar aðstæður. Vitað
er, að öll islenzku dagblöð-
in eiga við fjárhagsörðug-
leika að striða og að sam-
keppnin um siðdegis-
markaðinn er mjög hörð.
Litlar fréttir berast úr her-
búðum blaöanna tveggja
um fjárhagsstöðuna, en út-
gefendur beggja munu á-
kveðnir i þvi að gefa hvergi
eftir.
o
Tekiö eftir: Að þrátt fyrir
mikla gagnrýni, sem fram
hefur komið á rafmagns-
framkvæmdir á Norður-
landi, mistök og fjáraustur,
hefur engin breyting orðið
á afstöðu ráðamanna i þá
átt að taka Kröfluævintýrið
allt til endurskoðunar.
Stefnan er: Svonaer það og
svona skal það vera hvað
sem tautar og raular.
o
Lesið: 1 færeys.ka blaðinu
Roðin um landhelgisdeilu
íslendinga og Breta:
íslendingar vunnu
toskastriðið i triðja sinni.
Tað sigur okkum, at teir
alla tiðinahava ligið á röttu
kósini, heilt frá ti teir
byrjaðu fyri 15 árum
siðani.
o
Séð: I Félagstiðindum
Starfsmannafélags rikis-
stofnana: ,,Eru ekki
hjúkrunarstörfin almennt
láglaunastörf? ” — „Jú,
það eru þau. Ein ástæðan
er e.t.v. sú, að hér hefur
yfirleitt verið um kvenna-
störf aðræðaog þviaf þeim
sökum aukin tilhneiging til
að halda launum niðri. Þá
hefur það vafalaust einnig
haft sitt að segja, að i
sumum þessara starfa er
um verulegan fjölda fólks
að ræða á hverjum vihnu-
stað. Það er alltaf auðsótt-
ara að hækka laun 10
manna hóps en 100-200
manna hóps, og þess vegna
getur fjöldi starfsfólks i á-
kveðnum störfum haft á-
hrif i þá átt að viðhalda ó-
réttlátum launum”.
o
Heyrt: Að fyrir skömmu
voru stofnuð í Breiðholti i
Reykjavik samtök óháðra
borgara. 1 hópi þeirra
munu vera menn, sem
mikinn áhuga hafa á þvi að
stofna til framboðs i næstu
borgarstjórnarkosningum
og reyna að tryggja Breið-
hyltingum fulltrúa i
Borgarstjórn Reykjavikur.