Alþýðublaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 15
MalfíT Fimmtudagur 5. ágúst 1976.
..TIL KVÖLDS15
Flokhsstarflð
Styrktarfélagið AS hefur nú sent út giróseðla til félagsmanna, til
greiðslu á fyrri hluta árgjalds yfirstandandi árs. Félagsmenn
eru beðnir að bregða skjótt við og gera skil sem allra fy'rst. —
Stjórnin.
Góðfúslega sendið mér undirrituðum, mér að kostnaðar-
lausu ... eintök af bókinni ALÞYÐUFLOKKURINN, frá
fortið til framtiðar.
NAFN
Heimili
Vinningsnúmer
flokksins.
afmæ I ishappdrætti Alþýðu-
1.-12. Norðurlandaferðir fyrir tvo.
225 — 972 — 2044 — 3518 — 3572— 3967 — 4820 —
5839 — 9650 — 9660 — 10589 — 10694.
13.-16. AAallorkaferðir
2437 — 8932 — 10005 — 12361.
17.-18. Júgóslavíuferðir
12859 — 13436.
Alþýðuflokkurinn flytur öllum þeim er þátt.
tóku í Afmælishappdrættinu beztu þakkir.
3. kjördæmisþing Alþýðuflokksins í Reykja-
vik.
Kjördæmisþingið verður haldið dagana 16. og
17. okt. n.k. í Kristalsal Hótel Loftleiða.
Dagskrá auglýst siðar.
Stjórn Fulltrúaráðs Alþýðuflokksfélaganna i
Reykjavík.
Björgvin Guðmundsson, formaður. Sigurður
=. Guðmundsson, ritari.
30. þing Sambands ungra jafnaðarmanna
verður haldið á Akureyri dagana 8. og 9. október n.k. Dag-
skrá auglýst siðar.
Harpa Agústdóttir ritari
Sigurður Blöndal formaður
Ráðstefna S.U.J. um utan-
rikismál verður haldin laugar-
daginn 25. september 1976. öll-
um F.U.J. -urum er heimil þátt-
taka.
Dagskrá:
Kl. 10.00 f.h. Skýrsla utan-
rikismálanefndar S.U.J. og um-
ræður um starf og stefnu nefnd-
arinnar, svo og framtiðarhorf-
ur. Framsögumaður: Gunn-
laugur Stefánsson
Kl. 13.00 e.h. Barátta S.U.J.
fyrir alþjóðamálum, innanlands
sem utan. Framsögumaður:
Jónas Guðmundsson
Kl. 14.00 Umræðuhópar taka
til starfa: I. Starf og stefna
S.U.J. á alþjóðavettvangi. II.
Ályktanir um utanrikismál.
Kl. 17Í00 Afgreiðsla álykt-
anna.
Allir F.U.J.-arar eru hvattir
til að mæta og taka þátt i mótun
stefnu S.U.J. i utanrikismálum
Utanrikismálanefnd S.U.J.
Ymislegt
Kirkjnturn Hallgrim skirkju er
opinn á góðviðrisdögum frá kl.
2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt
úts>5ii yfir borgina og nágrenni
hennar að ógieymdum fjalla-
hringum Ikring. Lyfta er upp i
turninn.
íslenzk réttarvernd
Pósthólf 4026, Reykjavik.
Upplýsingar um félagið eru
veittar i sima 35222 á laugar-
dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu-
dögum kl. 1-3 e. h.
Simavakt Al-NON:
Aðstandendum drykkjufólks
skal bent á simavaktina á
mánudögumkl. 15-16 og fimmtu-
dögum kl. 17-18. Siminn er 19282
ITraöarkotssundi6. Fundir eru
reglulega alla laugardaga kl. 2 i
safnaðarheimib Langholtssókn-
ar við Sólheima.
TAKH) EFTIR:
Farið verður i sumarlerðariag
Verkakvennafélagsins
Framsóknar
6. ágúst n.k. til Isafjarðar.
Gisting tvær nætur.
Ariðandi að tílkynna þátttöku
fljótt til skrifstofunnar.
Góð þátttaka nauðsynleg.
Simar: 26930-26031.
Verkakveimafélagið
Framsokn.
AAinningarspjöld
Lágafellssóknar
fást i veizluninni Hof, bingholts-
stræti.
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöð-
um: A skrifstofunni i Traðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest-
urveri, Bókabúð Olivers Hafnar-
firði, Bókabúð Keflavikur, hjá
stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.
14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236,
Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601,
Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s.
42724, svo og hjá stjórnarmönnum
F'EF á Isafirði.
,,Samúðarkort Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum:
Skrifstofu félagsins að Háaleitis-
braut 13, simi 84560, Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Hafnar-
stræti 22, simi 15597, Steinari
VVaage, Domus Medica, Egils-
götu 3, simi 18519, Hafnarfirði:
Bókabúð Olivers Steins, Strand-
:;ötu 31, simi 50045 og Sparisjóð
Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10,
simi 51515.”
Herilsugæslaj
Kvöld- og næturvarsla i
lyf ja-búðum vikuna 30. júli - 5.
ágúst:
Holts Apotek og Laugavegs
Apotek.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl.
9-12
og sunnudaga lokað.
Það apótek sem fyrr er
nefnt.annast eitt vörsluna á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum. Einnig
næturvörslu frá klukkan 22að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga, en tilkl.10 á sunnudögum,
helgidögum og almennum fri-
dögum.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
LÆKNAR
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
Mánud- föstud, ef ekki næst i .
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl.
17.00-08.00 mánudag-fimmtud..
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni,
simi 51100.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu i
apótekinu er i súna 51600.
Heydarsímar
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
llafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið við tilkynningum um bilan-
irá veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurta að fá aðstoð borg-
arstofnana.
llitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Símabilanir simi 05.
Kafmagn: i Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i
sima 51336.
Bíóín
hýia ao
'Uimi 1154$
7^r"HJUtny«'
Akaflega skemmtileg og hressi-
leg ný bandarisk gamanmynd, er
segir frá ævintýrum sem Harry
og kötturinn hans Tonto lenda i á
ferð sinni yfir þver Bandarikin.
Leikstjóri Paul Mazursky
Aðalhlutverk: Art Carney, sem
hlaut óskarsverðlaunin, i april
1975, fyrir hlutverk þetta sem
besti leikari ársins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SUðHHUBIO Simi 18936
Siðasta sendiferðin
(The last Detail)
LAIIGARASBÍÚ
Sirni 3207
Detroit 9000
Stenharde pansere
der skyder nden varsel
TdHABfÚ
Simi 31182
Þrumufleygur og
Léttfeti
Thunderbolt and Lightfool
Islenzkur texti
Frábærlega vel gerð og leikin ný
amerisk úrvalskvikmynd.
Laikstjóri: Hal Ashby
Aðalhlutverk leikur hinn stór-
kostlegi Jack Nicholson, sem fékk
óskarsverðlaun fyrir bezta leik i
kvikmynd árið 1975, Otis Young,
Randy Quaid.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
Signalet tH
en helvedes ballade
Ei politillln m4 kntlnali teapo
Ný hörkuspennandi bandarisk
sakamálamynd.
Aðalhlutverk: Alex Rocco, Harris
Rhodes og Vonetta Magger.
Islenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
'Ovenjuleg, ný bandarisk
mynd, með Clint Eastwood i
aðalhlutverki. Myndin segir
frá nokkrum ræningjum, sem
nota kraftmikil striðsvopn við
að sprengja upp peningaskáp.
Leikstjóri: Mikacl Cimino.
Aðalhlutverk: Clint East-
wood, Jeff Bridges, George
Kennedy.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Svnd kl. 5. 7.10 og 9.20.
■HÁSKÓLABÍO simi 22,10
Handtökusveitin
Posse
Æsispennandi lærdómsrik ame-
risk litmynd, úr villta Vestrinu
tekin i Panavision, gerð undir
stjórn Kirk Douglas, sem einnig
er framleiðandinn.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍð simi iqui
Táknmál ástarinnar
Hin fræga sænska kynlifsmynd i
litum — Mest umtalaða kvik-
mynd sem sýnd hefur verið hér á
landi.
Islenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
flBflflfÍlíG
ÍSlfliÐS
oiour.a::j 3
SIMAR. 11J98 OU9533.
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar.
3. Hveravellir—Kerlingarfjöll
Laugardagur 7. ágúst kl. 03.00
Hreðarvatn — Langavatns-
dalur.
Sumarleyfisferðir i ágúst.
10.518. Lónsöræfi.
13.-22. Þeysta
13.-22. Þeystareykir — Slétta
— Axarfjörður — Mvvatn.
17.-22. Langisjór — Sveins-
tindur - Alftavatnskrókur —
Jökulheimar.
19.-22. Aðalbláberjaferð i
Vatnsfjörð.
26.-29. Norður fyrir llofsjökul.
Nánari upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofunni.
Ferðafélag tslands.
UTIVISTARFERÐIR
Föstud. 6/8 kl. 20
1. Þórsmörk, ódýr tjaldferð i
hjarta Þórsmerkur.
2. Laxárgljúfur i Hreppum.
Útivist,
Lækjarg. 6, simi 14606
Plaslos jhf
Grensásvegi 7
Sími 82655.
LAUFAS
FASTEIGNASALA
L/EKJARGATA 6B
jji56ig&2555€L
Hafnartjaröar Apótek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 9-18.30
'Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsing^simi 51600.