Alþýðublaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 3
taíaSið' Fimmtudagur 5. ágúst 1976. FRÉTTIR 3 Leirvogsmálið tekið til endurskoðunar hjá ríkissaksóknara Krafla: Heitt vatn úr holu 6 „Nú er farið að tapast vatnúr holu nr. 6, en hún var þurr til að byrja með” sagði Björn Frið- finnsson við Alþýðu- blaðið i gær. Sjötta holan viö Kröflu var boruð á föstudag. Til aö byrja meö voru menn vondaufir og héldu að til einskis heföi verið borað, þvi holan reyndist þurr. En um helgina fór slöan að koma úr henni vatn. Þetta eru um 30 sekúndulítrar af heitu vatni og sagði Björn að búizt væri viö mikDli orku úr þessari holu. Þessa dagana er mikið um að vera við Kröflu og koma daglega stórir vörubflar með efni þangað. Túrbinanr. 2komin og annar bor er á leiðinni að Kröflu. AV. Banda- rískur skipverji lézt hér við land Bandariska rannsóknarskipið Glomar Challenger, sem nýlega hóf rannsókn fyr- ir Norðurlandi, kom inn til Reykjavikur i gær- kvöldi. í gærmorgun varð það slys um borð að einn skipverja, sem var að vinna við bor skipsins fékk borstykki i höfuðið og lézt hann samstundis af völdum áverkanna, sem hann hlaut af þvi. Rannsókaskipið flutti hinn látna til Reykjavik- ur en hann verður siðan fluttur til sins heima. —EB. SKIPAUTGCBB RIKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 10. þ.m. til Breiöafjarð- arhafna. Vörumóttaka: alla virka daga til hádegis á þriðjudag. Greinar þær, sem Halldör Halldórsson ritaði í dagblaðið Visi um Leirvogsármálið hafa vakið verð- skuldaða athygli. Hall- dór hefur greinilega kynnt sér öll gögn málsins vel og vendi- lega, enda sagði þekkt- ur lögfræðingur nýver- ið, að þær væru þannig unnar, að hægt væri að rannsaka málið á grundvelli þeirra. Eins og öllum er kunnugt, sem fylgzt hafa meö þessum skrifum, fjalla þau um rannsókn þá sem gerð var á um- ferðaslysi, sem varð aðfara- nótt 15. september 1969, þegar langferðabifreið var ekið út af við brúna yfir Leirvogsá. Ungur maður lét þar lifiö. Rannsókn fór fram og játaði maður einn að hafa verið með Arnari Hjört- þórssyni i bifreiðinni þessa nótt. En föður Arnars fannst margt athugavert við rannsóknina. Svo þótti Halldóri Halldórssyni einnig þegar hann kynnti sér skýrslur lögreglu og dómsskjöl. Þar sem máliö virtist hafa verið endanlega afgreitt af hálfu dómsstóla birti Halldór niður- stöður sinar i formi greina- flokks i Visi. Nú fyrir skömmu ritaði hann viðbótargrein i Visi þar sem hann segir það staðfasta skoðun sina, að vegna lélegrar rann- sóknar málsins væri erfitt að réttlæta að dómur hefði yfirleitt verið kveðinn upp i málinu. Einnig gagnrýndi hann dóms- málaráðuneyrið fyrir að hafa afhent hinum dæmda manni i þessu máli minnismiða og vinnuplögg fulltrúa saksóknara. Svaraði Baldur Möller ráðu- neytisstjóri þessari gagnrýni i Visi i fyrradag og telur, að á þessum blöðum hefi ekki verið nein atriði sem leynt þurftu að fara. Hins vegar segir Baldur að þessi plögg hafi ekki átt að afhendast. Árangur greinanna En er liklegt að skrif um mál, sem þetta, sem búið er að af- greiða fyrir mörgum árum verði til þess að ný rannsókn fari fram? Alþýðubiaðið hafði þvi samband við Halldór Hall- dórsson. Hann kvað baráttu föð- ur hins látna, Hjörtþórs Agústs- sonar, fyrir endurupptöku málsins hafa vakið athygli sina og hann sökkt sér niður i málið. Sagðist Halldór hafa komizt að þeirri niðurstöðu að rannsóknin væri hneyksli. Um árangur af könnun sinni og greinarskrifum sagði Hall- dór Halldórsson eftirfarandi: Málið endurskoðað. „Ég vil sérstaklega taka ffam og undirstrika, að Leirvogsár- rnálið sem svo hefur verið nefnt, erkomið i endurskoðunhjá sak- sóknara. Vararikissaksóknari hafur tekið fram gögn málsins og kynnt sér þau. Honum hafa i •samtölum verið veittar nýjar upplýsingar í málinu og mér segir hugur um, að hann hafi fullan hug á að kanna málið ofan I kjölinn. 1 dag rennur út frestur sá sem mönnum er gefin til að kæra, séu þeir ósáttir við álagningu þa sem þeim er gert aö greiða. Við spurðum Gest Steinþórsson hjá Skattstofunni i Reykjavik hvort þeim hefði borizt mikið af kærum. Taldi hann að fjöldi þeirra væri svipaður nú og undanfarin ár. Aðspurður um hvers eðlis kærurnar væru sagði hann, að það væri mjög marg- breytilegt. Til þess að ekkert fari milli mála er rétt að benda á, að „ný rannsókn” i skilningi laganna þýðir ný rannsókn fyrir dómi. Undantekningarlaust væru kærurnar allar vegna þess að menn teldu að væru gert að greiða og inikið. Sagði hann jafnframt að mörg ár væru siðan að þeim heföi borizt kæra til hækkunar, en slikt hefði átt sér stað einstaka sinnum hér áður fyrr. Sagði Gcstur að a11 langan tima tæki að vinna úr öllum þeim þærum sem bærust og mætti búast við að menn þyrftu En til þess að sllk rannsókn hefjist, þarf að berast krafa um það frá embætti rikissak- sóknara, og það er einmitt að biða fram i september/októ- ber með að fá úr því skorið hvaöa úrlausn einstaka kærur hefðu hlotið. Sjúkragjald A álagningarseölum þeim sem mönnum hafa nú borizt i hendur má meðal gjaldstofna finna svonefnt sjúkragjald. Ekki munu allir með á nót- þetta, sem vararikissaksóknari er að gera. Hann rannsakar málið upp á eigin spýtur. Hann kannar gögn málsins, athugar hvort þar sé að finna veilur. Þegar honum hefur borizt greinargerö Hjörtþórs Agústs- sonar ásamt fylgiskjölum hlýt- ur hann að skoða máliö i ljósi þessara nýju gagna. Greinagerðina fær hann á fimmtudag eða föstudag og verð ég að lýsa þeirri skoðun minni að verði ekki óskað eftir endur- upptöku fyrir dómsstólunum, sé óbeint veriö að lýsa yfir þvi að endurrannsókn gamalla saka- mála sé yfirleitt ekki á færi is- lenzka dómskerfisins”, sagöi Halldór Halldósrsson. Mótmæli rangtúlkun- um. Alþýðublaöið spurði Halldór þvi næst hvað hann vildi segja um grein Baldurs Möller ráðu- neytisstjóra i Visis.l. þriðjudag, en þar segir m.a. að i skrifum Halldórs hafi sá er dóminn hlaut vegna málsins verið borinn hin- um alvarlegustu sökum beint eða óbeint. Halldór sagðist vilja taka fram eftirfarandi: „Baldur Möller segir i grein sinni, vegna skrifa minna um Leirvogsármálið, að ef ný greinargerð nú leiði til fram- haldsrannsóknar þá sé það vissulega i samræmi við óskir dómsmálaráöuneytisins þótt seint sé. Undir þetta tek ég. Ég hef einnig gagnrýnt dómsmála- ráðuneytið harðlega fyrir að ■ hafa afhent hinum dæmda manni minnismiða fulltrúasak- sóknara, sem er algjört trúnaðarmál. Undir þessa gagnrýni tekur Baldur en ég er ekki sammála þeirri skoðun hans, , að á minnismiðunum hafi ekki verið nein atriði sem leynt áttu að fara. Þar sem svo mikið er eftir að kanna i sam- bandi við málið og ýmis tengsl þess er hér um að ræða trúnaðarmál. Hins vegar hlýt ég að mót- mæla annars kurteisum ráðu- neytisstjóra, þegarhann brigzl- ar mér 'um aö hafa haft i frammi sakaráburð á hendur hinum dæmda manni. Þetta er stórt orð og þýðir að ég hafi i opinberum skrifum ákært hann fyrir meiri afbrot, en hann hefur viðurkennt sig sekan um. Þetta er firra, sllkt geri ég hvergi i minum greinum og hafði raunar að sjálfsögðu leiðarljósi við skrif þeirra. Hins vegar má vera, að einhverjir túlki sitt- hvað i skrifum minum sem á- sakanir á hinn dæmda mann. Það kalla ég rangtúlkanir, sagði Halldór að lokum. — SG unum, hvernig þetta gjald er til komið, eða á hverja það sé lagt. Að sögn Gests er hér um að ræða gjald sem sett var inn I skattalögin á siðasta þingi. Er gjaldið lagt á alla þá sem bera útsvarsstofn þ.e.a.s. þá sem út- svar er lagt á. Nemur það 1% af tekjum til útsvars og sagði Gestur þetta fjármagn ætti aö renna til tryggingamála. —gek. „Gögn Leirvogsármólsins dregin fram úr hillu I mai-mánubi birtust hér i Visi þrjár greinar minar um Leirvogsár- máliö svokallaöa. Til- efni greinanna var um- feröarslys, sem varö aöfaranótt mánu- dagsins 15. september 1969, þegar lang- feröabifreiö var ekiö Ot af Vesturlandsvegi viö bríi yfir Leirvogsá. Einum kilómetra neöar i ánni fannst lik af ung- um manni, Arnari Hjörtþórssyni. Siödegis á þriöjudegi var félagi ™ Arnars heitins kvaddur ; til yfirheyrslu hjá • — rannsóknarlögreglu og ''T.vT viö aöra yfirheyrslu “ játaöi hann, aö hafa veriö ásamt Arnari l rútunni umrædda nótt. Elni greinanna var lýsing á atburbum, « þ* aðaUega gagn- rýni * me&ferb malsins I doms kcrfinu Mefidjrmutn reyndl ég mefial annars aft draga fram nokkur atrifti, sem mér þdtlu benda til aft rannsókn þess og meftferft fjtrir ddmstdlum heffii verifi afar slxleg, ef ekkl hreint flaustur. Mali minuti) stuftnings nefndi eg ýmislegt. sem ég Idk beint Or dúmsskjölum, auk gagna, sem Hjðrtþdr AgúsUson. raívirkja- meisuri. fafiir hins ídlna, haffti aflafi sér af ctgm rammleik. Einungis mefi hlifisjdn af skýrslum lögreglu og gðgnum ddmara þdtti mér blaSa vift, afi máfifi vatri ekki fuUrannsakaft. EinmKt þcss vegna vðknufiu Þetta þdttu mér rdftk brðg&og hcfur þafirau aat sifiar, þvl ýmslr bi brigsla mér um afi v« penni efia mfllpfpa H Sllkar athugasemdir sl engu, þer eru dmaklé Vissulcga geri ég n fyrtr þvl, afi skrif ui i nU « upf ymsar grunscmdtr and: iiklegar, og fdr svu. ao eg reyndl afi þrafia mig I gegnum málskjölin eftir (remsla mcgni. HALLDÓR HALLDÓRSSON: GAGNRÝNIR DÓMSMÁLARÁÐUNEYTI FYRIR AÐ AFHENDA MINNISBLÖÐ FULLTRÚA SAKSÓKNARA Iramhaldi af greinum sinum l.eirvogsármálift kér I Mafi hcfur llaUddr llalldársum afi cltlr afi lá mcfifylgjandi grein blrta á rigm ábyrgft. Vlsii gaf ddmsmálaráfiuncytinu kovl »ara þcssari gagurýnl llallddrs cn þaft dsksfii ckki rfUr aft gera þaft afi svo slðddu. ___________________Rltslj. Sjaldan er rin báran stðk. Ilér á siftuimi cr skýrt frá ýmsum atriftum varfiandi bcirvopár- málifi, rannsdkn þess og mefi- ferfi. Pareru misbrcsbr. En þa er afi finna vlfiar, eins og eflir- farandi sýnir og sannar. Fyrir nokkrum dögum komst ég á snofiir um, afi dömsmála- ráfiuneytifi stundar mjðg vafa- sama „upplýsingaþjönustu", annafi hvort vegna mistaka efia vlsvilandi Mistðfcln eru þesa efilis. afi ekki verfiur orfia bund- t-afi sem um cr ifirefts er, afi fyrir tilstufilan ddmsmálaráftu- ncytkins voni hinum dtrmda manni 1 Leirvogsármálinu af- hentir minntsmi&ar og vinnu- plögg mefi alhugasemdum fulkrúa hjá rkissakadknara, sem þá haffii mcfi hðndum rannsdkn málsins. Afiila afi aakamáli eru réllar upp I hend urnar upplýsingar, aem eru tránaftarmál og bcffiu afi réttu aldrei áll afi koma fýrir hvorkl hans augu né annarra.aem ekki vinna aft rannsdkn málsins. Efbr afi fyrila grcln min um Lelrvogsármálifi birtlst þdtt hinutit dtrmda manni á sig hallafi I frásögn mbini og vildi koma á framfsri eigin skýrtngum. t þvl skyní for hann til vifikomandi embxlta og dskafii eflir aft fá endurrit af gðgnum málsins I dömsmálaráfiu- neytinu og afi þvf er mér skilst, aftallega fyrir mlUigöngu Bald- — -** eybsstjora. fékk h Möllcr. n þau. _ hcf fengifi Uekiferi tll afi llta yfir þessi gögn. Asla-ftan er sú. afi ég vildi bcra saman þau gðgn, sem ég hef og svo þau. sem hinn dcmdi fekk, Ul afi ganga úr skugga um hvort þau væru ekkl Raunin var önnur. Sitthvafi af þvl, sem ég hef, vantar I skjala búnka hins da-mda, og á mdtl er sitthvafi I bunka hhu d*tnda, scm ég hef ekki. l'aft aem I mllU ber breytir engu um mlnar ni&urstiiftur. Ilins vcgar er Ijdst, afi hinn datmdi hcfur fengift dlrúlega gdfia þjfinustu I ráfiuneytinu og betri á elnum degi, en lljðrtþðr Agústsaon, rafvirkjamristari á mörgum árum. Dömsmála- ráfiuncytifi gekk erinda manns- I gðgnunum, sem hlnn dterndi fékk, er til dxmis afi linna minnisblafi futltrúans I dðms- málaráfiuneytinu, sem miimzt er á I gretnmni hér á slfiunni. En þafi, scm þð vckur mesta furfiu mlna og hncykshin er, aft rá&uneytifi skuU hafa afhent hinum dani mmnismifia og vinnuplögg rannsakanda I mál- inu. Hér er um afi rc&a nokkrar handskritafiar slfiur meft upplýsingum, sem hvergi koma fram I opínbcnjm skýrslutn efia öfirum málskjfilum, Hinum damda erufarfiará silfurbakka upplýaingar, scm aktrei heffiu átt afi kotna tyrir hans augu. I'*r eru tninafiarmál. Scm dtemi má nefna, afi I þesaum minnctpunklum er talaft um aft yíirheyra þurfl Itllckna manneskju aflur og nánar vegna þcss, aft „vifikomandi virfiiat bafa tamband vifi gnm afta" og ymislegt I þessum dúr bessi manneskja var aldrei yfúheyrft. en fari svo, afi llail- varfiur Einvarfisson. vararlkla- saksðknar, sjái áslæfiu til aft láta kalla hana fyrir og bera al&an saman vifi þafi, sem hinn demdi hefur afi segja ( (ram- haldi af þvl, þá hefur harm fcngift gulifi Uekifcri lil afi undirbúa svðr ski. Petu er daemi. Kg haffti aamband nfi marg- vanan dðmara hér i borg og spurfii hvernig ð þessu gcti sUfiifi og varfi hann nánast orfi- Uus cn UHi þd, afi hér hlyti afi vera um mistök aftrafia. og þau mjðgalvarleg. Ilannsagfii: „Eg cr gátU&ur yfir þvl. afi svona nokkufi skub geU gerzt. og ekki slzl vegna þess, afi hér er aftiU afi sakamáli afhcnUr upplýs- ingar, scm aldrei hclfiu áU a& koma lyrlr hans augu. og g*tl þeUa skafiafi nýja rannsdkn mátstns." — H.H. Iðngu lifinur kunna afi hafa baka eftrlifandi féUga Arn. indi. l'afi á hinn bdginr ekki. afi mállfi liggi ! gildi. Greinarnar voru rðkstufiningur fyrir Tilgangurinn var koma hinum dcmda kaldan klaka, hcldur afi sýna fram á. afi n ekki talizt úr lögunn dðmvðrslunnar. An i (inningasemt er þa> mln. afi virfia beri o inna manna, afi þei njdU sannmelis ein endur. t*essa rétUclia Arnar Hjörtþfirisón malsins birb ég hér þelrri von, afi þafi ) frani úr hillum. dusL rykift og hæfir menn f afi skofia I kjolmn. Grcinar inlnar og sem I þeim fdlst, be skammarlegum vinnt vifi rannsdknlna og málslns I ddmskerflm vegar afi þeirri dvirfii einstaklingum er sýr þeir eiga undir högg hjá „kerflnu". Sú Mg og ckki ástrfia til aft > yfir aftur, jatnvel þdt um afihún I sjálfu sér nokkufi áfi segja Refsing og réttli t greinum mlnum lél þá sUfiföstu skofiun ! vegna lélegrar ran málsins, vatrl crfitt afi afi ddmur hafi yfirle kvcftinn upp I málinu. hafi gðgnln verifi of Eg aagfti etnnig. aft vifi á skjölum málsins kcr. alvarlegur glcpur he verifi framinn og meí (ara ekkl I saumana t gerfiu vifikomandi em tckunt stdrkostlega va sUrfL Eghéltþvl frsm svo sem sannleikurinn v*ri þd vlst. afi hann ráfiinn af þeim gögm saksóknari byggfii ak* og ddmarinn dcmdi el l>á bélt ég þvl tra fyrsta lagi vcri I; Iriöjuáagv 1. ágasl • vís Álit róðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytisins varðandi skrif Halldórs Halldórssonar um LeirvogsárslysiíV „A MINNISBLÖÐUNUM FOLUST EKKI NEIN ATRIÐI, SEM LEYNT ÞURFTU AÐ FARA" Greinargerð Baldurs Moller, ráðuneytisstjóra til ritstjóra Visis: ddms hlnn II. júnl 1971 (fyrir bilþjöfnafiog brotthvarf af slys- sU&l. Fyrrnefndur blafiamafiur fjallafii um mál þelU I þremur mjðg áberandi tblufium grein- um f Vhl I malmánufil sl. I þess- .......................;i biafta- n greinum vi I blafil yfiar. laugardaginn 24. þm. er birt grein þar san blafiamafiur, Halldðr llaUdðra- ton, fjallar um svokaUafi Letr- vogsármál. þ.e. vovciflegt tengdist bllveltu I Leirvopá. Mál þetU leiddi Ul ákcru á hendur tilteknum manni og a lýát. a sem Irsm fðr á málinu, hafi ver- Ifi iDs ófullncgjsndi, og vsr jafnfrsml sá tem dfiminn htaul borinn hinum slvarleguslu sBk- um beint efia óbeint. Af blafiagronum þessum var Ijösl, sfi blafiamafiurinn haffti isidir hðndum rannsöknargðgn inálskit og frásögn hans var samtvlnnufi af upplýsingum úr þeim gðgnum og eigin hugleifi- ingum og ályktunum blafia- mannssis. þafi áýnlst þvl aug Ijöat, afi aá sem þannig var bor- inn sökum hlaut afi eiga rétt á Kl afi (á rannsöknarskjðlln III ss afi gela átUfi alg á grund- velli sakaráburOar bUfta- nunnaina. Er hann leilafii til dömsmaUráfiuncytisins á sl. vori, bafi ég þvl vararklasak- söknara afi UU IjdsrtU rann sdknarskjfifin, avo afi ég gcU Utlfi hinum takafia þau I té. t>au afhentl ég honum tffian, dakofiufi af minni hátfu, eins og þau komu I umalagi frá saksdknara- embctllnu. l>afi hcfur sýnt sig, aft Ijdsritufi hata verífi mefi gögnunum minnKblðfi (ulltrúa saksdknara, (rá It70, ag tUrfs- manna ráfiuneybálna frá 1071. Þessi plbgg átlu I sjálfu aér ekki afi fylgja mrfi rannsdknarskjðl- unutn Þau fyrrgremdu eru hins vegar (rá þvl áfiur en dúms- rannsökn ffir fram I málinu á tyrri hlutaárs 197l.cn hm sifiari hugleifingar um mðguleika á framhaldsrannsðkn. Þafi er tamdðma álit mtft og varariklt- saksdknara, afi f mlnnlabtðfiun- um hafi ekki fallst nein atrifii, sem leynt þyrftu sfifsra, en þau áttu hins vegar, elns og áftur segir, ekki ersidi IU afi (ylgja mefi málsskjfilunum. Blafiamafiurim tdur afi hinn sakafii mafiur hafl fengifi „bclrl þjfinustu" hjá ráftuncytinu en þd týnilega fenglft I hendur ranasdknargðgn málslns á slnum Uma.og vcnU ég afi eng- in fyrirstafiahifl verlfiá þvl Eg vcnti þesa þá og afi bUftamafi urtan haf I fregnafi þafi hjá hon um, afi ddmsmálaráfiherra til þess afi stotnaft yrbi til isldsrannsdknar ct eta- hver grundvðllar fyndist tU þesa, bcfii mefi vifitali er hann áUt um þafi vtfi þdverandi sak- sdknara rltisins á skrtfUoki stani 1971 efia 1(72 «g einnig mefi mörgum vifitðlum er undrrá afiur áUi stfiar fyrir hana hfind vtfi fyrrvcranck og núveraadi rfkiiaakaOknara og fulltrúa þana sem um málífi fjaUafti vifi þafi embctti og einnig fulltni- ann, aem um mábfi fjaBafii vifi sakadómaracmbcttifi. tþesaum dtktan fdist ekkl gagnryzá á fjrrri me&ferfi málatas, betdur fvrtlog fremst sambfi mefi vifi- horfum fdfiur þeis, sem látiat ogaannfcrtagu fðfiunns un ekki vcru 811 kurl komin lil g ar. Ef ný grdnargerft nU li lil (ramhalda. uuaðknar, þ. þafi viasulega I samrcmi dakir ddmsihálaráfiuncyUi þdll scint sé. fig vil Jafnfr laka fram, tvo afiorfi mln v fullviss og þykist hafa á þrcifafi, afi áfiurnefndlr r ádknarafiilar lögfiu mjftg n vinnu, lirekafi, f kðnnun ö g um máltina, þðlt þelr teldi ekki þá ftana ncgan g Kg vil afi lokum þakka y herra rtfatjfiri, fyrir vinsam bofium afi IIU á (ramangre gagnrýni áfiur en hOn yrfti 1 Ég afþakkafii þafi boft. þar ég tel bcttu á þvl afi slOt r ferfi ruglt þau sjftnarmifi. gagnrýnln á ab vera frjáls ábyrg) og afi hoDara sé afi . avfir, ef þeirra er þðrf, séu neitt fylgtfé þar mefi. Keykjavlk.2>. jöll Kærufrestur rennur út í dag

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.