Alþýðublaðið - 05.08.1976, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 05.08.1976, Qupperneq 14
14 FRÁ MORGNI... Fimmtudagur 5. ágúst 1976. œ- Utvarp FIMMTUDAGUR 5.ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morg- unbæn kl. 7.55. Morgunstund barnannakl. 8.45: Björg Árna- dóttir endar lestur „Kóngsdótt- urinnar fögru”, sögu eftir Bjarna M. Jónsson (7). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Tónleikar. Morg- untónleikar kl. 11.00: Pierre Fournier og Hátiðarstrengja- sveitin iLucerne leika Konsert- svitu fyrir selló og hljómsveit eftir Francois Couperin, Rudolf Baumgartner stjórnar / Stuyvesant kvartettinn leikur Strengjakvartett i f-moll op. 55 nr. 2 eftir Haydn / Julian Bre- am og Melos hljómlistarflokk- iirinn leika Konsert fyrir gitar og strengjasveit eftir Mauro Giuliani. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Á frivaktinni. Margrét Guðm undsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða” eftir Johanncs Linnankoski Axel Thorsteins- son les (*3). 15.00 Miðdegistónleikar. Rikis- hljómsveitin i Berlin leikur Ballett-svitu op. 130 eftir Max Reger, Otmar Suitner stjórnar. Hljómsveit franska útvarpsins leikur Sinfóniu i C-dúr eftir Paul Dukas, Jean Martinon stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleik- ar. 16.40 Litli barnatíminn. Finnborg Scheving hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 Fermingarundirbúningur i Grundarþingum og kynni af tveimur kir kjuhöfðingjum. Hjörtur Pálsson les úr óprent uðum minningum séra Gunn- ars Benediktssonar (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Nasasjón.Árni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson ræða við Þránd Thoroddsen kvikmyndagerðarmann. 20.10 Finleikur i útvarpssal. Árni Harðarson leikur á pianó verk eftir Skrjabin, Chopin, Liszt og Bartók. 20.30 Léikrit Leikfélags Húsavlk- ur: „Gengið á reka”, gaman- leikur eftir Jean McConnell. Þýðandi: Sigurður Kristjáns- son. Leikstjóri: Sigurður Hall- marsson. Persónur og leikend- úr: Sarah Trowt, Arnina Dúa- dóttir.Jem frændi, Ingimundur Jónsson. Richard, Jón Friðrik Benónýsson. Polly, Guðrún Kristín Jóhannsdóttir. Séra Leslie Fox, Einar G. Njálsson. Petrock Pook, Bjarni Sigur- jónsson. William Widdon, Þor- kell Björnsson. Maisie, Krist- jana Helgadóttir. Widdon lækn- ir, Guðný Þorgeirsdóttir. Gest- ur, Stefán Orn Ingvarsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Litli dýrlinguri nn ” eftir Georges Simenon. Asmundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les sögulok (23). 22.40 A sumarkvöldi.Guðmundur Jónsson ky nnir tónlist varðandi sól, tungl og stjörnur. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Sillli 7120» — 74201 <*% TR0L0FUNARHRINGA ^^^Joli.innts ItlfBBOn ImiQoUtsi j&iiiií 19 209 GENGIÐ A REKA Fimmtudaginn 5. ágúst kl. 20.30 flytur Leikfélag Húsavikur irskt gamanleikrit eftir Jean McConnell, er nefnist „Gengiö á reka”,. Þýðinguna gerði Sigurður Kristjánsson, en Sigurður Hallmarsson er leik- stjóri. Með helztu hlutverkin fara Ingimundur Jónsson, Arnina Dúadóttir, Guðrún Kristin Jóhannsdóttir, Éinar G. Njálsson og Jón Friörik Ben- ónýsson. Leikurinn gerist i litlu þorpi á suðvesturströnd Irlands, á sjómannsheimili. Jem Burden, frændi húsráðanda, á i útistöð- um við helztu kjaftakind þorps- ins, Söru Trowt. Hann er gamall sjómaður og ýmsu van- ur, enda bliðkar hann kerlingu meðhinu og öðru. Skip stranda oft úti fyrir klettunum i ná- grenni þorpsins, og sitthvað rekur á fjörur, sem þorpsbúar hirða. P7n það er vitanlega ólög- eigt athæfi, sem yfirvöld mega ckki komast að, og allir eru log- andi hræddir við Trowt gömlu. „OPIÐ HUS" í Norræna húsinu Fimmtudaginn 5. ágúst kl. 20:30 flyturpróf. dr. Jónas Kristjánsson er- indi um fslenzk handrit og sýnir skuggamyndir efninu til skýringar. Erindið er flutt á dönsku. Kl. 22:00 sýna félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavikur þjóðdansa. Islenzka 1 Sumarsýningin sýningarsölunum i kjallara verður opin til 15. ágúst og i bókasafni stendur nú sýning á bókum um ísland. Ennfremur eru þar vatnslitamyndir eftir Dagmar Martas frá Sviþjóð. 1 andyri húss- ins er enn sýning á upp- dráttum af gömlum torfbæjum i Skagafirði. Að venju er kaffistofa hússins opin frá kl. 20:00 til 23:00. VIÐKOMUSTAÐIR BÓKABÍLANNA Borgarbókasafn Reykjavikur hefur nýlega sent frá sér nýja áætlun bókabilanna og fer hún hér á eftir. Arbæjarhverfi Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðju. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ7-9 þriðjud. kl. 3.30-6.00. Breiöholt. Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00 Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30-6.00, miövikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00 Háleitishverfi. Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háleitis- braut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. Holt og hllðar. Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30- 2.30, Stakkahlíð 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miövikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennara- háskólans miðvikud. kl. 4.00-6.00. Laugarás Verzl. við Norðurbrun þriðjud. kl. 4.30-6.00. Laugarne shverfi. Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisa- teigur föstud. kl. 3.00-5.00, Sund. Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00 Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00-4.00. Vesturbær. Verzl. við Dunhaga 20fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00-9.00. Skerjafjörður-Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Dúnn Síðumiíla 23 /íffli 64900 Tf /, „ Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 Önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.