Alþýðublaðið - 24.08.1976, Síða 13

Alþýðublaðið - 24.08.1976, Síða 13
aasr DÆGRADVÖL 13 bað var heitt úti. Ruth kom með teppi handa Söru og Bruce settist við hliðina á henni. „Ég er eins og Luther,” sagði Pat og þau störðu öll á hann. „Ég trúi ekki á neitt,” sagði hann til skýringar. „Enga drauga,” sagði Bruce og brosti við. „Enga drauga”. „Ég vildi, að þú hefðir rétt fyrir þér.” Bruce horfði til himins. „Af hverju komstu i dag?” spurði Sara. Þessi spurning eyði- lagði góða skapið. Bruce settist upp og Ruth stirðnaði. „Hér stóð hús árið 1780,” sagði hann. „Hús Douglass Campbells. Ég rakstá fjöiskyldubréf. Page- bréfin eru þau kölluð. Page-fjöl- skyldan bjó ofar við götuna, en dó út á nitjandu öld, og siðasti mað- urinn arfleiddi Sögufélag Col- umbiu að bréfunum. Ég hef verið þar i allan morgun.” „Allt i lagi. Allt i lagi,” sagði Pat. „Þú þarft ekkert að segja okkur hvar þú náðir i hvað. Hvað sögðu Page-arnir um Cambell- ana?” „Ekki mikið, flest bréfin eru viðskiptabréf um jarðir og tóbak. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og sendiferðabifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 i dag þriðjudaginn 24. ágúst kl. 12-3. — Tilboðin verða opnuð á skrif- stofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna Skólastjóri Skólastjóra vantar við barna- og ung- lingaskólann i Grindavik. Umsóknar- frestur til 25. þessa mánaðar. Ennfremur er vakin athygli á áður auglýstum kennarastöðum. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar Vilborg Guðjóns- dóttir, simi 92-8250. Skólanefndin Frá Mýrarhúsaskóla Nemendur 4., 5., og 6. bekkjar mæti i skól- ann miðvikudaginn 1. september kl. 9 ár- degis. Nemendur 6 ára deilda og l.,2. og 3. bekkjar mæti i skólann þriðjudaginn 7. september kl. 9 árdegis. Foreildrar nýrra nemenda sem hafa enn ekki haft samband við skólann geri það sem fyrst i simum 17585 eða 20980. Skólastjóri Brridge Spilið i dag er milli sveita Astraliu og Nýja Sjálands úr keppni um þátttöku rétt i næstu heimsmeistarakeppni. Norður AD VKG764 ♦ 732 * G543 Vestur ^ 9643 V _ ♦ G86 * AD10987 * V ♦ * Suður A1075 A95 AKD4 K6 Austur AKG82 V D10832 ♦ 1095 ♦ 2 Sagnir gengu: Suður Vestur Norður Austur 2gr Pass 3tigl Pass 3hj Pass 3 gr Pass 4hj Pass Pass Pass Til skýringar á þessum sagn- háttum má geta þess, að þriggja tigla sögn Noröurs gefur upp hjartalit, en vill láta makker ráða, hvort spilað sé hjarta eöa grand. Suður leit svo á, að ör- uggara væri að spila litarsögn, Gátan A: botnfalli B: æöi C: klaki D: gráta E: hreifðist F: tónn G: hryggja 1: birkikjarr 2: truflaði 3: tónn 4: kona 5: birtir i lofti 6 lá: 2 eins6 ló: spýja 7 lá: fæða 7 ló: stefnu 8: starfa 9 lá: 2 eins 9 ló: 2 eins 10: ark Svör uoss}jBfqQno <í !IO '01 •uBDuauiy ubj 6 uosspunmqno 98JJIV '8 QjqfjBfjDSis mn jba jjgis £ jnupj^i 008 '9 •uKajniiv I319H 'S ■JBjinuuBjsiipuyCjv ‘t, umuunj ok '8 uossuijjgnBH ÍQHJBh Z •uossujofqjngis ujofg I þar sem hann hefur sterk spil og margar innkomur. Vestur spil- aði út spaða, sem Suður tók á ás og spilaði spaða aftur og tromp- aði I borði. Þá sló hann út laufi úr borði og Vestur drap kóng hans með ási. Vestur spilaði nú út lauftiu, Austur trompaði gosa blinds og sló út tigli: Sagnhafi átti slaginn og spilaði enn spaða, sem trompaöur var I blindi og nú var laufi spilað út. Austur trompaði og sagnhafi yf- irtrompaöi, tók tigulslag og spilaði siðasta spaðanum og trompaði i borði. Sagnhafi hafði nú fengið sjö slagi og spilið stóð með 1 slag I tigli og tveim trompslögum! Prýðilega spilaö, en gaf ekki voru spiluð 3 grönd á spilin, sem stóðu slétt. FRETTA- GETRAUN Jæja, þá birtum við fréttagetraunina á ný, með spurningum úr helgarblaðinu. Hér gefst mönnum einstakt tækifæri til að kanna, hvort athyglisgáfan og minnið séu i réttu lagi. Vegna þess að liðnir eru tveir dagar frá þvi að blaðið kom út reyn- um við að hafa spurningamar örlitið léttari en venjulega. 1. Hver er maðurinn? 2. Þekktur hljóöfæraleikari heldur nú myndlistarsýningu I Norræna húsinu. Hver er hann? 3. Hversu mörgum tunnum af sild landaöi MB Gunnar Hámundarson I Keflavik um daginn? 4. Hvað tekur Guðni Kolbeins- son fyrir I siðasta islenzkuþætti blaðsins. 5. Um hvaða hótel ritar Sigur- jón Jóhannsson I helgarblað Alþýðublaðsins? 6. Hvert er þátttökugjaid i fræðsluhópum Listasafns Is- lands? 7. Um helgina fór fram Islandsmót i siglingum. Hvar var það haldið? 8. Hvaö heitir forstöðumaður Kjarvalsstaða? 9. Erlent flugfélag opnaði skrifstofu sina hér á landi fyrir skömmu. Hvað heitir þaö? 10. Hver er formaöur fræðslu- ráðs Suöurlands? crímerk\osatnorQr ~ takmarkaö- ♦♦ T,0-AUWOOASKAKMOT '976*

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.