Alþýðublaðið - 09.11.1976, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.11.1976, Blaðsíða 6
6 VETTVANGUR Þriðjudagur 9. nóvember 1976 Grein þessi hefur áður birzt í Sfmablaðinu og birtist ntí hér með góðfúslegu leyfi útgefenda Tiu, niu átta, ... einn, núll.... og ein eldflaug enn heldur af stað út i geiminn með gerfihnött. Þetta var efni i forsiðu- fréttir ekki alls fyrir löngu og hundruð milljóna manna fylgdust með, þegar geimskot voru sýnd á sjónvarps- skerminum. Þessir at- burðir voru hver fyrir sig vitnisburður mikillar tækniþróunar, en þótt nýjabrumið sé farið af og nýir gerfihnettir ekki lengur forsiðufregnir, heldur þróunin áfram. Á árinu 1975 var skotið upp 125 gerfihnöttum samkvæmt skýrslu al- þjóðafjarskiftasam- bandsins en af þeim voru um 20 fjarskifta- hnettir. Nýlega hefur verið skotið upp gerfi- hnetti fyrir fjarskifti við skip en 3 slikir hnettir munu gefa sjómönnum á heimshöfunum mögu- leika á betra sambandi við heimaland sitt. Inn- an tiðar verður skotið upp hnöttum fyrir fjarskifti við flugvélar. Ýmis lönd hafa komið sér upp gerfihnöttum til þess að sjá um f jarskifti innanlands og gerðar hafa verið tilraunir með dreifingu sjónvarpsefnis beint til notenda frá gerfihnöttum. En enginn Fjarskipti um gervihnött eftir Gústaf flrnar þessara hnatta hefur vakið eins almenna athygli og haft jafn viðtæk áhrif á fjarskifti og Intelsat hnettirnir. Untelsat Intelsat er skammstöfun á International Telecommunications Satellite Organistation, en það er félags- skapur póst- og simamálastjórna margra landa og er hann i formi hlutafélags. Félagið var stofnað 20. ágúst 1964 af 11 rikjum en Bandariki N-Amerlku tilnefndu fyrirtækið Comsat sem sinn full- trúa og átti það upphaflega meiri- hluta I Intelsat. Vegna þess, hve litil reynsla var fyrir hendi i rekstri alþjóðahlutafélaga á þessu sviði, voru félaginu sett bráðabirgðalög og voru þau siðan endurskoðuð á árunum 1969—71 en nýju lögin gengu i gildi 1973. Með þeim var meirihluti Banda- rikjanna i hlutafjáreigninni úr sögunni. Vegna hinna miklu yfir- burða Bandarikjamanna i gerfi- hnattatækni umfram aðra þátt- takendur i Intelsat hefur Comsat- fyrirtækinu verið falið að vera al- mennur verktaki fyrir Intelsat i sambandi við smiði, skot og rekstur gerfihnatta og tilheyrandi stjórnstöðva og er gert ráð fyrir þvi að svo verði enn um sinn eða til 1979 en þá mun framkvæmda- stjórn Intelsat taka við þessum verkefnum. Þess má einnig geta að á vegum Intelsat fer fram við- tæk rannsóknarstarfsemi á ýms- um þáttum gerfihnattafjarskifta og eru rannsóknaverkefnin að jafnaði falin fyrirtækjum og stofnunum i aðildarikjunum. Aðildarriki Intersat eru nú 93 og er Island þar á meðal en hluti okkar er 0,05. Enda þótt hér sé ekki um stóran hlut að ræöa hefur hann þó sina þýðingu þar eö hann gefur rétt til nofkunar gerfihnatta félagsins en þar að auki fáum við aðganga að mikilli þekkingu og fróðleik á gerfihnattasviðinu. Algengt er að ýmsar nágranna- þjóðir myndi með sér hlutafjár- eigendasamtök og tryggi sér þar með meiri áhrif en hvert einstakt land getur haft. Norðurlöndin mynda slikan hóp og hafa t.d. sameiginlegan fulltrúa i nefndum Intersat og skiftast löndin á um að tilnefna hann. Gerfihnattasambönd. Simaleiðir á jörðu niðri eru yfirleitt alltaf skipulagðar milli tveggja fyrirfram ákveðinna endapunkta og það er ekki auðveltaðfæra þá til. Sæstrengir milli tveggja landa eru ágætt dæmi um þetta. Það kemur að visu fyrir, að sæstrengir eru tekn- irupp og endurlagðir nýja leið en þess eru mjög fá dæmi og breytir þvi ekki, að endapunktarnir eru aðeins tveir, þó að á nýjum stöðum séu. Þegar fyrstu gerfihnettirnir voru teknir i notkun fyrir fjar- skifti milli Evrópu og Bandarikj- anna varð þegar nokkur breyting á þessum takmörkunum og enda- punktarnir gátu nú verið fleiri en tveir, þó að ekki væri hægt að nota samtimis nema eitt par. Gerfihnötturinn Intelsat I, betur þekktur undir heitinu Early Bird var t.d. notaður til skiftis af jarð- stöðvum i Bandarikjunum og Kanada á móti jarðstöðvum i Bretlandi, Frakklandi og Þýska- landi fyrir simasambönd, Sjón- varpssendingar gátu hins vegar skilað sér til allra stöðvanna. 1 ársbyrjun 1967 er Intelsat II skot- ið upp og þá er tekinn I notkun sem á islensku mætti nefna fjöl- aðgangsbúnaður. Með honum er fjölda jarðstöðva gert kleift að hafa samtimis simasamband um hnöttinn. >T.d. mætti hugsa sér, að islensk jarðstöð, sem beindi loftneti sinu að Intelsathnetti yfir Atlantshafi, hefði i upphafi símarásir tengd- ar um jarðstöð Norðurlanda I Tanum og jarðstöðvar i Banda- rikjunum og Bretlandi en eftir þvi, sem þörfin fyrir rásir til ann- arra landa ykist, væri komið á sambandi við jarðstöð viðkom- andi lands. Er þá bætt við viðtæki i jarðstöðvarnar i báðum löndum en kostnaður þess er um 2% af stofnkostnaði jarðstöðvar. Send- um þarf hins vegar ekki að fjölga nema svo fari að heildarfjöldi simarása um jarðstöðina fari fram úr þeirri tölu, sem upphaf- legur sendir var miðaður við (t.d. 300 rásir). Intelsathnettirnir Allir Intelsathnettirnir eru i 35.689 km hæð yfir miðbaug jarð- ar, en i þeirri hæð er hringferða- timi gerfihnatta 24 klukkustundir, sem er auðvitað einnig snúnings- timi jarðar. Séð frá jörðu virðast þvi hnettir i þessari hæð standa kyrrir og auðveldar það að sjálf- sögðu mjög starfrækslu jarð- stöðva. Einnig er það mikill kost- ur, að, notkun gerfihnattarins verður samfelld fyrir þær jarð- stöðvar, sem sjá til hans. A þeim 11 árum sem liðin eru frá þvi að Intelsat I var tekinn i notkun, hefur simarásum i Intel- sat kerfinu fjölgað ört, bæði vegna sivaxandi fjölda jarð- stöðva og þvi, hversu auðvelt er að bæta við rásum i jarðstöðvun- um. Hin öra aukning hefur að visu stundum skapað vandamál, vegna þess að Intelsat hefur varla haft undan að láta skjóta upp sifellt stærri og afkastameiri gerfihnöttum. M.a. reyndist nauðsynlegt að smiða og skjóta upp millitegund Intelsat IV A, ár- ið 1975, þar eð þá voru enn 4 ár þangað til Intelsat V yrði tilbúinn samkvæmt fyrri áætlanagerð en simarásaskortur hins vegar yfir- vofandi. Meðfylgjandi mynd sýn- nefnist „Spade”. Venjulega eru simarásir milli jarðstöðva fast- tengdar og eru misjafnlega góð nýting á þeim. Ef litil símaum- ferð er milli tveggja landa, geta þau sett upp búnað, sem velur simarásir úr sameiginlegum hóp rása i gerfihnettinum, þegar á þarf að halda. Um leið og samtali lýkur sleppa jarðstöðvarnar rás- inni og hún er laus til notkunar fyrir aðra. Með þessu fæst bæði betri nýting á gerfihnettinum og lægri kostnaður fyrir eigendur jarðstöðvanna, þvi að sjálfsögðu verður að greiða gjald fyrir hverja rás, sem fengin er i gerfi- hnettinum. Þvi miður er stofn- kostnaður Spade-búnaðar enn mjög hár, en væntanlega lækkar hann á næstu árum. Jarðstöðvar Jarðstöðvar eru ekki siður mikilvægir hlekkir i gerfihnattar- fjarskiftum en hnettirnir. Aðal- einkenni þeirra er loftnetið, sem likist mest stórum disk, en hefur form eins og parabóla. Allar helstu jarðstöðvar, sem byggðar hafa verið fyrir fjarskifti um Intelsathnettina, hafa loftnet, sem eru 27 32 m i þvermál. Þess var getið að framan, að hæð gerfi- Hnöttur Þungi (kg) Þvermál (m) Lengd (m) Áætluð ævi (ár) Flutningsgeta (símaráisir) Fyrsti notkunardagur Intelsat I 38,6 0,72 0,59 iy2 240 28/6/65 (Early Bird) Intelsat II 86,5 1,42 0,67 3 240 27/1/67 Intelsat III 152 1,42 1,04 5 1200 24/12/68 Intelsat IV 732 2,38 5,28 7 4000 26/3/71 Intelsat IV A 827 2,38 6,78 7 6000 1/2/76 Burum jarðstöðin I Hollandi Þessi sveigjanleiki í notkun er táknrænn fyrir þá gerfihnetti, sem tóku við af Intelsat I og II og er aðalorsök hinnar öru aukning- ar I fjarskiftum um gerfihnetti. Ef taldar eru allar þær leiðir milli tveggja jarðstöðva, sem liggja nú um Intelsathnettina yfir Atlants- haf, eru þær hátt á annað hundr- að. Ekki er framlaggerfihnattanna / minna að þvi er varðar dreifingu1 sjónvarpsefnis milli heimsálf- anna enda var það flutningur sliks efnis, sem vakti fyrst athygli almennings á gerfihnattafjar- skiftum. Fram að þvi, er Intersat I var skotið á loft, höfðu ekki ver- ið möguleikar að flytja sjón- k varpsefni yfir sjó nema vega- iengdin væri nógu stutt fyrir örbylgjuleið (innan við 100 km), þvi að sæstrengir höfðu ekki hina miklu bandbreidd, sem sjónvarp útheimtir. Það má bæta við, aö á allra siðustu árum hafa verið fluttir sæstrengir, sem geta flutt sjónvarpsmerki, en þeir eru a.m.k enn sem komið er, tak- markaðir við 1000 km hámarks- vegalengdir. í seinni gerðum Intelsathnatta hefur verið sér- stakur magnari fyrir sjónvarps- merki og er hægt að flytja um hann tvær dagskrár. Fréttaefni er flutt sem fastur liður daglega en aðrir þættir eftir samkomulagi tveggja eða fleiri jarðstööva. ir stærðarhlutföll fyrstu fjögurra tegundanna og taflan að neðan gefur ýmsar upplýsingar um tæknilega þróun i smiöi hnatt- anna. Smiði næstu tegundar Intelsat V, er nú i útboöi, og á að skjóta fyrsta hnettinum upp á seinni hluta ársins 1979 en áætluð flutn- ingsgeta er a.m.k. 20.000 simarásir. Þegarrætt er um flutn- ingsgetu hér að ofan, er átt við meðaltal en hin raunverulega flutningsgeta gerfihnattar fer t.d. mjög eftir þvi, hversu margar jarðstöðvar eiga viðskifti um hann og minnkar eftir þvi sem stöðvarnar eru fleiri. Hin siaukna flutningsgeta fjar- skiftahnattanna krefst m.a. auk- ins séndiafls i hnöttunum, sem siðan hefur i för með sér aukinn þunga og rúmmál. Aukning rúmmálsins stafar af þörfinni fyrir fleiri sólljósdióður til að framleiða straum fyrir sendinn, en dióðunum er raðað á yfirborð hnattarins. Jafnframt þarf stöðugt stærri eldflaugar til þess að skjóta hnöttunum upp. Það þykir þó sýnt, að þessari þróun eru takmmörk sett og ýmsar að- ferðir eru i athugun til þess að auka flutningsgetuna á annan hátt. Ein aðferð, sem stefnir að þessu markmiði, hefur þegar ver- ið i notkun i nokkur ár, en hún hnattanna yfir jörðu væri rúmlega 35 þús, km en af þvi leiðir að fjarlægðin milli gerfihnattar og jarðstöðvar getur orðið yfir 40 þús. km. Með þeim takmörkunum, sem eru á sendi- afli gerfihnattanna, verður ekki hjá þvi komist að styrkur merkis- ins frá hnöttunum er mjög Htill, þegar að jarðstöðinni kemur. Svo litill, að ekki einungis eru stór loftnet með mikilii mögnun nauð- synleg heldur einnig miklu næm- ari viðtæki en áður voru notuð. Næmustu viðtæki hafa forstig sin kæld með fljótandi helium niöur i minus 250 gráður á celsfus. Enda þótt svo eigi að heita, aö gerfihnettirnir séu kyrrstæðir með tilliti til jarðarinnar, hafa loftnet jarðstöðva fram að þessu öll verið snúanleg i allar stefnur. Er ein ástæðan sú, að gerfihnettir færast litils háttar tii með timan- um og önnur að gerfihnöttur kann að bila. I slíkum tilvikum er hinn bilaði hnöttur færður til, en vara- hnöttur færður i hans stað. En bil- un getur hugsanlega orðið svo viðtæk, að ekki er hægt að færa hnöttinn. Þriðja ástæðan ersú, að loftnetin hafa stóran flöt og i ofsa- roki kann að reynast nauðsynlegt að leggja þau á bakið. Þar sem loftnetin eru annarsvegar 200-300 tonn á þyngd, en það er hins veg- ar nauðsynlegt að beina þeim ná-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.