Alþýðublaðið - 09.11.1976, Page 11

Alþýðublaðið - 09.11.1976, Page 11
11 œær Þriðjudag ur 9. nóvember 1976 Vöggubörn deyja af ókunnum ástæðum Á hverju ári deyja á Bandariskir læknar milli 100 og 150 vöggu- héldu fram fyrir börn skyndilega og nokkru, að um eitrun óvænt i Danmörku. væri að ræða. Það get- Fram til þessa hefur ekki fundizt á þessu viðhlitandi skýring. En nú telur danskur rétt- arlæknir, dr. Preben Geertinger, sig hafa fundið skýringuna. ,,Vöggudauðinn” er þekktur um allan heim. ur átt sér stað i nokkr- um tilfellum, en skýrir málið ekki til fulls. 1 hinu þekkta læknatimariti „The Lancet”, mátti nýverið lesa grein eftir Preben Geertinger, þar sem hann segir dauðaorsökina hugsanlega vera meðfæddan fæðingargalla i hálsi. Fyrir tiu árum siðan, voru sérfræðingar á þeirri skoðun að skjaldkirtillinn hefði þar mikil áhrif á, en þeirri kenningu var hafnað. Nú bendir margt til að sú kenning geti átt viö rök að styðjast. Litill hluti hálsslagæðarinnar hefur verið rannsakaður. Það heitir á latinu caroticum, er þar um að ræða einhvers konar skynfæri sem mælir magn ým- issa efna i blóðinu. Prófessor Richard Naeye hef- urnúuppgötvað, að þetta liffæri er mun verr þróað hjá vöggu- börnum þeim sem dáið hafa svo skyndilega og óvænt. ,,Af öllu þessu má sjá að hinn öri ungbarnadauði, sem hingað til hefur verið óútskýranlegur, getur átt rætur að rekja til ein- hvers konar galla sem fram komu snemma á meðgöngutim- anum,” segir dr. Preben Geertinger. Fimm sentimetra fra dauðanum Þessi óhugnanlega mynd er tekin á götum Montreal-borgar. Til allrar hamingju hlaut snáðinn, sem er sex ára ekki annað en smá- skrámur, en ekki mun- aði nema nokkrum sentímetrum að hjól strætisvagnsins færi yfir hann. Við vonum að þessi mynd verði foreldrum áminning um að fræða börnin um þær gifur- legu hættur sem liggja i leyni fyrir þeim á göt- um borgarinnar, ekki sist nú þegar dag tekur að stytta. Á morgun verður dregið ill. flokki. 10.440 vinningar að fjárhæð139.59D.OOO.OO í dag er siöasti endurnýjunardagurinn. 11. flokkur: 9 □ 1.000.000 kr. 9.000.000 kr. 9 - 500.000 — 4.500.000 — 9 - 200.000 — 1.800.000 — 486 - 50.000 — 24.300.000 — 9.909 - 10.000 — 99.090.000 — 10.422 138.690.000 kr. Aukavinningar: 18 ó 50.000 l<r. 900.000 — 10.440 139.590.000.00 KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Silili 7 1200 — 71201 ^ (D POSTSENDUM TROLOFUNARHRINGA Jolianncs Hcifsson yffi&jfjjl&P l.iug.nirai 'IJJF &11111 10 209 . «5 Dúnn Síðumúla 23 /ími S4QOO Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húigögn .'

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.