Alþýðublaðið - 09.11.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 09.11.1976, Blaðsíða 15
sxxsr Þriðjudagur 9. nóvember 1976 SJONARMID15 Bíóin / Leihhúsin Spartacus Sýnum nú í fyrsta sinn með fs- lenzkuin texta þessa viðfrægu Oscarsverðlaunamynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Laurence Olivier, Jean Simmons, Charles Laughton, Peter Ustinov, John Gavin, Tony Curtis. Leikstjóri: Stanley.Kubrich. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Charley Varrick e Bönnuð innan 16 ára. Eijujursýnd kl. 5 og 7. *S 2-21-40 Bláu augun ( Blue) Svipmikill „vestri” i litum og panavision. Aöalhlutverk: Terence Stamp. Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. íSíÞJÓÐLEIKHÚSIfi VOJTSEK 2. sýning i kvöld kl. 20 Græn aðgangskort gilda 3. sýning fimmtudag kl. 20 ÍMYNDUNARVEIKIN miðvikudag kl. 20 SÓLARFERÐ föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 •l^ijlá sviðið NÓTT'AS’KVIEYJANNA miðvikudag kl. 20,30 fimmtudag*kL 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. LEIKFÉLAG 2(5® CK<* REYKJAVlKUR Slííta SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20,30. föstudag kl. 20*30. SAUMASTOFAN miðvikudag. — Uppselt. STÓRLAXAR fimmtudag. — Uppselt. sunnudag kl. 20,30. ÆSKUVINIR 4. sýn. laugardag. Uppselt. Blá kort gilda. Miöasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. Auglýsingasími Alþýðu blaðsins 14906 Y0r\(l FRANKKNSTEIV (iKNK WII.DKR-I'KTKR B0YI.K MARTY FKI.DMAN • CI.ORIS LKACHMAN TKRI (IARR KKWKTH MYRS MADKI.INK KAIIN Tönabíó 0*3-11-82 ISLENZKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllingsleg- asta mynd ársins gerð af háö- fuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Tinni og hákarlavatnið Tin Tin and the Lake of Sharks Ný skemmtileg og spennandi frönsk teiknimynd, með ensku tali og ISLENZKUM TEXTA. Textarnir eru i þýðingu Lofts Guðmundssonar, sem hefur þýtt Tinna-bækurnar á islenzku. Aðalhlutverk Tinni, Kolbeinn kafteinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIO m Simi 11475 Arnarborgin m eftir Alistair MacLean. Hin fræga og afar vinsæla mynd komin aftur með islenzkum texta. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. iiofnnrblÉ 3*16-444 Morð mín kæra Afar spennandi ný ensk litmynd, byggð á sögu eftir Raymond Chandler, um hinn fræga einka- njósnara Philip Marlowe, sem ekki lætur sér ailt fyrir brjósti brenna. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. tSLENZKUR TEXTI. Afar spennandi, skemmtileg og vel leikin ný dönsk sakamála- kvikmynd i litum, tvimælalaust besta mynd, sem komið hefur frá hendi Dana i mörg ár. Leikstjóri: Erik Crone. Aðalhlutverk: Ole Ernst, Fritz Helmuth, Agnete Ekmanne. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9 SERPIC0 ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg sannsöguleg ný amerisk stórmynd um lögreglu- manninn Serpico. Kvikmynda- handrit gert eftir metsölubók Pcter Mass. Leikstjóri Sidney Lumet. Aðalhlutverk: A1 Pacino, John Randolph. Mynd þessihefuralls staðar fengið frábæra blaðadóma. Bönnuð innan 12 ára. Hækkaö verð. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. Breyttan sýningartima. Auc^seruW'. AUGLvSINGASlMI BLAÐSINS ER 14906 RÁÐVILLT HJÖRÐ! „Og villunótt mann- kyns um veglausa jörð...”! Alþýðubandal. stendur nú á timamótum. Nú hefur tekizt að koma upp ágætu húsnæöi yfir bjóðviljann og það meira að segja án þess að þurfa aö gripa til neins „Rússagulls”, að sögn. betta er vitanlega gleðilegur vottur um að gull sé viöar aö finna en í Rússiá! Og nú er her- væðzt til nýrrar sóknar. En þaö er samt engu lfkara en að ein- hvern undirtón skorti i sin- fóniuna, undirtón, sem ýmsir sakna. betta á vitanlega helzt viö þá, sem í árdaga lögðu linurnar hér innanlands, hvaðan sem þær voru nú fengnar! bað er nokkuð athyglisvert, að Brynjólfur Bjarnason, sem hefur nú um langan aldur legiö á pallstrám sinum og hugleitt háleitari eilifðarmál en trúna á Stalin, hefur fundið hjá sér nokkra hvöt til þess að gefa flokksbræðrum sinum smá olnbogaskot, jafnvel á þeirra heiðursdegi! brátt fyrir glæsi- leg húsakynni, sem sérhver kapitalisti gæti veriö hreykinn af, sýnist það valda hinum gamla baráttumanni nokkrum kviða, að fagrar umbúöir þurfi ekki endilega að svara til llf- ræns innihalds. Eflaust minnist Brynjólfur þeirra „gömlu góðu daga”, þegar hann var aö láta flokksbræður sina, eins og Einar Olgeirsson, játa á sig allskonar „villur” og tækifæris- sinnuð sjónarmið, og þess voru meira að segja dæmi, að fyrir- gefningarbeiðnir bærust vegna þess, aö eiginkonurnar væru undirrót slikra sjónarmiöa! betta var nú þ^, meöan hjöröin var ein, og hinn sanni hirðir sömuleiðis einn. Mönnum er vitanlega alltaf vorkunn, þegar þeirra „guð” sálast I sokkabolunum, og seint er alltaf, að kenna gömlum að sitja ! En hvað væri annars um það að tala, þó einn afdankaður „baráttujálkur" snúi aftur- endanum i flokksstallinn? baö er hvort sem er ekki venja aö ræöa um etinn mat, eöa slitin föt! Hitt er stórum verra, ef efinn um vegferðina, einkum þó þá átt, sem höfuðin eru nú látin snúa i, situr um drjúgum fleiri. Og þá virðist heldur ekki til auk- innar ánægju, ef nokkur „svart- fuglavilla” þjáir ýmsa af forystusauðunum um hvert halda skuli! Menn veittu þvi athygli, að þegar núverandi formaöur Alþýðubandalagsins réðst til „suöurgöngu” á liðnu sumri og flutti auðvitað landslýö sina ferðarollu, kom ýmislegt i ljós, sem ekki hefur verið tiö- eöa auöséö á siðum flokksblaösins. Oddur A. Sigurjónsson bað var t.d. bert, aö hinir rómversku trúbræður hans væru ekki sérlega ginnkeyptir fyrir þvi að land þeirra gengi úr Nató!, og fleira sagöist honum I likum dúr. Nú er ekki þvi að neita, aö auövitaö fékk hann sinar kárinur fyrir annan eins frétta- flutning, enda er vitanlega óþægilegt þegar upp koma spámenn, sem kenna þvert á gömul og viötekin sannindi! Skæðar tungur hafa raunar látiö sér um munn fara, að hér hafi verið gerð nokkur tilraun til þess að þreifa á vöövum i kom- andi valdabaráttu. Hér skal ekki um þetta fullyrt, en biöleikur hefur veriö leikinn i þeirri skák, sé hér um réttar ályktanir að ræöa. En svo aftur sé vikið aö þeim krossgötum, sem Alþýðubanda- lagið stendur nú á, er þess lengst aö minnast, að margt er nú boðið linara en áður tiök- aöist. Hinir eldri forkólfar og hugsanlegir sporgöngumenn þeirra eru þvi I svipaöri aðstöðu og Hungurvaka segir frá um tsleif biskup, sem átti við þaö aö striða, að erlendum biskupum, sem lögðu leið sina til Islands, þótti hann vilja halda of fast um taumana, og var honum að komu þeirra og starfsemi nokkur óhægð! Fjörutiu og sex ár eru nú liðin frá stofnun Kommúnistaflokks- ins og þar með er rækilega slegið hið heimskunna met tsra- elsmanna eftir hina sögufrægu ferð yfir Rauðahafið. Loks virðist það hafa gerzt, að einmitt þegar Mósesar flokksins eru að þvi komnir að geispa golunni, séu komnar nokkrar vimur á lýöinn i þvi efni, að efast um leiösögnina. Vissulega er þetta ekki öllum neitt harmsefni. Enda hafa i þeirra hópi ýmsir fyrirfundizt fyrr og siðar, sem „heföu mátt koma að notum”, til þarfari hluta en að sundra þeim öflum. sem saman þurftu að standa. En blikurnar, sem á lofti eru á hinum pólitiska himni flokksins, eru nægilega margar til þess að enn verður ekki séð, hver á að taka að sér hlutverk Jósúa! Og spurningin, sem menn velta fyrir sér, er þessi. Verðui snúið aftur út á eyðimörkina eða fetað þá slóð, sem nú virðist helzt haldin? II! HREINSKILNI SAGtlllÍII llasstiMB lií Grensásvegi 7 Simi 82655. inaUnNtiAMbipH Irið 11*1 lánKiiðMkipta , ,'miNADARBANKI VV ISLANDS Austurstræti 5 Sirtti 21-200 Hatnartjarðar Apatek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 918.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.