Alþýðublaðið - 09.11.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 09.11.1976, Blaðsíða 12
12 FBA IMIOBGWI... Þriðjudagur 9 . nóvember 1976 œ" og svo var það þessi Ull'lnH ..danana tvo sem sátu á krá og drukku bjór. Þá sagöi annar;Hver er þin heitasta ósk? — Min heitasta ósk, sagöi hinn hugsandi. Jú,ég vildi vera á eyöi- ey meö tuttugu þúsund bjórkassa, hægindastól og simpansa. — 1 íl hvers ætlaröu aö nota simpansann, spuröi vinurinn undrandi. — Til þess að taka upp ölfjösk- urnar, þeir eru jú meö fjórar hendur ekki satt? Brldge Spiliö i dag er frá meistarakeppninni: norsku Norður 83 A 10 5 A 943 A D 9 6 Austur Vestur D G A 7 5 K D 4 2 G 9 3 G 8 7 6 K 10 2 10872 Suður K 109 642 876 D5 K 4 G 5 3 Sagnir gengu: Norður Austur Suður Vestur lgranHPass 2spaðai Pass 3grön- Pass 4spaðar Pass Pass Pass Vestur spilaöi út hjartagosa, sem tekinn var á ás i blindi. Smálaufi spilaö og tekiö íkóngheima og aft- ur spilað laufi, tekið á ás i blindi og i laufdrottningu fleygöi sagn- hafi smáhjarta af hendi. Sagnhafi lét nú út spaðaþrist, sem drepinn var með gosa, kóngi og ás i Vestri. Vestur spilaði smáhjarta á drottningu Austurs og Austur spilaði hjartakóngi. Sagnhafi trompaði með smátrompi og spil- aði öðru smátrompi á áttu blinds. Austur tók á drottninguna og spil- aöi 13. hjartanu og sagnhafi stakk Vestur frá meö tromptiu og fleygði tigli úr blindum. Hann hreinsaði nú trompin og spilaði siðasta trompi sinu. Vestur hugs- aði sig örlitið um, en afréð að fleygja tigultiu og sagnhafi lét strax laufniu úr blindi, spilaði smátigli og kóngurinn féll undir ás blinds og tiguldrottningin hirti 10. slaginn! A hinu borðinu voru 3 grönd látin standa og þarf ekki að rekja það frekar. spé kingurinn 1 gamla daga var allt betra. Atur á móti voru þá mjög fáir sem höfðu allt. N spékoppurinn Ýmislegt Kvenfélag óháða safnaðarins Félagsvistnk. þriðjudagskvöld 9. nóv. kl. 8.30 i Kirkjubæ.Góð verö- laun. Kaffiveitingar. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. onæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. Minningarkort Menningar- og minnihgarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstööum, Rókabúð Braga Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Heigadóttur s. 15056. Minningarkort Menningar-og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stiiðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum Simi: 18156, Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, simi: 15597, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar^ bakka 4-5 simi: 73390 og hjá Guðnýju Heigadóttur, simi 15056. Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUDM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i veizluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firöi, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli S. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á ísafirði. ! Islenzk réttarvernd Pósthólf 4026 Reykjavik Upplýsingar um félagið eru veitt- ar i sima 35222 á laugardögum kl 10-12 f.h. og sunnudögum kl. l-í e.h. Muniö frimerkjasöfnun Gerðvernd (innlend og erl.) Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Frá Árbæjarsafni Arbæjarsafn er opið kl. 1—6 (13—18) alla virka daga nema mánudaga. Lei'' 10 frá Hlemmi gengur að safninu. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABÍLAR, Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félags- ins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðiö verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aörir sölustaðir: Bókabúð Snæ- bjarnar, bókabúð Braga og verzl- unin Hlin við Skóiavörðustig. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendur drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga ki. 2. ,,Samúðarkort Styrktarfélags iamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Skrifstofa félags ein- stæöra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga ol föstu- daga kl. 1-5 Simi 11822. A fimmtu- dögum kl. 3-5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félagsmenn. Borgarsafn Reykjavikur, Otlánstimar frá 1. okt.1976. Aöalsafn, útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16. Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sim i 27640. Mánudaga tiiföstudaga kl. 16-19. Bókin HEIM Sólheimum 27, simi 83780. Mánudaga til föstudaga kl. 10-12. Bóka-og tal- bókaþjónusta við aldraða.fatlaö og sjóndapra. Heilsugæsla Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100. Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud föstud. ef ekki næst I heimilis lækni, simi 11510. Helgar-, kvöld- og næturþjón- ustu apóteka i Reykjavik vikuna r>-ll. nóvember annast l.yfjabúð Breiðhoits og Apótek Austurbæj- ar. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridöguin. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og a'- mennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld tii kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Heydarsímar Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Hitavcituhilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi (Í9. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa vogi i sima 18230. í ílafnarfirði i sima 51336. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. 'ekið viö tilkynningum um bilan- irá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Kaupið bílmerki Landverndar rÖKUMN EKKI [UTANVEGA) I HI.H Til sölu hjá ESSO og SHELL berlslnafgreiöslum og skrifstofu Landverndar Skólavöröustig 25 TRtJLOFUNARHRINGAR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.