Alþýðublaðið - 09.11.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.11.1976, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 9. nóvember 1976 SSSr Nám í flug- umferða rstjórn Flugmálastjórnin hyggst taka til reynslu 8 nema i flugumferðarstjórn i janúarmán- uði n.k. Aðeins umsækjendur er lokið hafa stúdentsprófi og uppfylla tilskilin heilbrigðisskilyrði koma til greina. Væntanlegir umsækjendur útfylli þar til gerð umsóknareyðublöð sem afhent verða á skrifstofu flugmálastjóra á Reykjavik- urflugvelli, 2. hæð. Þeir sem áður hafa skilað umsóknum, endurnýi fyrri umsókn sina. Umsóknarfrestur er til 1. desember 1976. Flugmálastjóri Sérþjálfun í frumurannsóknum Krabbameinsfélag islands óskar að sérþjálfa nema i frumurannsóknum. Þeir sem hafa áhuga á þessu starfi sendi vinsamlegast umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf fyrir 15. nóvember nk. til yfirlæknis frumurann- sóknastofu krabbameinsfélagsins, Gunn- laugs Geirssonar, Suðurgötu 22, Box 523. Laun meðan á námi stendur. Krabbameinsfélag íslands. Lauststarf - Grindavík Laust er starf á skrifstofu bæjarfógetans i Grindavik. Vinnutimi er frá kl. 12.00 til 17.00 alla virka daga nema laugardaga. Laun samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila til undir- ritaðs fyrir 15. nóvember n.k. Bæjarfógetinn í Grindavik, Keflavik og Njarðvik. Sýslumaðurinn i Gullbringu- sýslu, Vatnsnesvegi 33, Keflavik. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar að Sjúkrahúsinu á Selfossi. (Jtvegum ibúð. Hlunnindi i boði. Upplýsingar i sima 99-1300. Forstöðukona. Auglýsing um bann við heimaslátrun Athygii er vakin á þvi, að samkvæmt ákvæðum laga nr. 30, 1966 skal öllum sláturfénaði slátrað i viðurkenndum sláturhúsum ef afurðir hans eru ætlaðar til sölu. Landbúnaðarráðuneytið 5. nóvember 1976. Flokksstarf rió Orðsending frá Ás Vegna breytinga á húsnæði er simi styrktarmanna- félagsins — 26820 — óvirkur um tima. Hringja má i sima 19659. iYlunið félagsgjaldið. Styrktarmannafélagið As. Frá S.U.J. Stjórnarfundur verður haldinn þriöjudaginn 9. nóvember 1 Leifsbúð Hótel Loftleiðum og hefst kl. 20.00 Benedikt Gröndal, formaöur Alþýöuflokksins mætir á fund- inn. Sigurður Blöndal Fundur I trúnaðarmannaráði Alþýðu- flokksfélags Reykjavikur fimmtudaginn 11. nóv. kl. 17.30 i Ingólfskaffi (uppi). Fundarefni: Uppstilling til fulltrúaráöskjörs. Alþýðuf lokksf él ag Reykjavikur. FÉLAGSVIST Munið félagsvistina i Iðnó, uppi, klukkan 2 eftir hádegi laugardaginn 13. nóvember. Góð verðlaun. Mætið stundvislega. Skemmtinefndin. HORNID Skrifið eða hringið í síma 81866 VIPPU - BltSKORSHllRÐIM Adrar stárðir. smiSadar eítir beiðni: QLU%AS MIÐJAN Siðumúla 20. simi 38220 Lagerstærðir miðað við jnúrop: ÍJæð; 210 sm x breidd: 240 sm 2*0 - x - 270 sm m/s Hekla fer frá Reykjavík mánudaginn 15. þ.m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka: þriðjudag, miövikudag og fimmtudag tii Vestmannaeyja, Austfjarða- hafna, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Húsavikur og Akur- eyrar. Miðvikudag 10. nóv. kl. 20.30 i Myndasýning (Eyvakvöld) i Lindarbæ niðri, Tryggvi Hall- dórsson og Þorsteinn Bjarnar sýna. Ferðafélag tslands Laust starf Staða skrifstofumanns við lögreglustjóra- embættið i Reykjavik er laus til umsókn- ar. Umsækjandi þarf að hafa góða vélrit- unarkunnáttu og æfingu i skrifstofustörf- um. Umsóknir er greini menntun og starfsferil sendist embættinu fyrir 20. þ.m. Laun samkvæmt launakerfi rikisins. Lögreglustjórinn i Reykjavik 5. nóvember 1976. Styrktarsjóður ísleifs Jakobssonar Stjórn Styrktarsjóðs ísleifs Jakobssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja iðnaðar- menn að fullnuma sig erlendis i iðn sinni. Umsóknir ber að leggja inn á skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna, Hall- veigarstig 1, Reykjavik fyrir 18. nóvem- ber nk. ásamt sveinsbréfi i löggiltri iðn- grein og upplýsingum um fyrirhugað framhaldsnám. Sjóðsstjórnin Reykjavik 04.11.1976. Vestmannaeyjum Aðalfundur Aðalfundur Isfélags Vestmannaeyja h.f. Vestmannaeyjum fyrir árið 1975, verður haldinn i húsi félagsins laugardaginn 20. nóvember n.k. kl. 2 e.h. Dagskrá: samkvæmt félagslögum. Stjórnin Loftpressur - Sprengingar Tökum að okkur múrbrot, fleygun og sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Tima- eða ákvæðisvinna. Verk tekin um allt land. Vélaleiga Simonar Simonarsonar Kriuhólum 6. Simi 74422. Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 1 - Sími 81866 Auglýsið í Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.