Alþýðublaðið - 03.12.1976, Page 12

Alþýðublaðið - 03.12.1976, Page 12
12 FBA MORGNI... Föstudagur 3. desember 1976 SiaSiö1' ' • og swo var það þessi um... ...veiðimanninn sem fann upp nýja aðferð tii þess að veiöa ffi. Hann sagði: Þú færð þér sterkan kiki, eldspýtustokk og flfsatöng. Þú snýrð kfkinum öfugt og horfir á fflinn, tekur hann síðan með flisatönginni og lætur hann i eld- spýtustokkinn. Og svo var það þessi um... ...nýgiftu konuna sem sagði: — Við Nonni ætlum aðeiga 4 börn. — Af hverju 4, spurði vinkona hennar? — Viö lásum það i blaði fyrir skömmu að fimmta hvert barn sem fæðist veröi Kinverji. Og svo var það þessi um ... ...Evrópubúann, sem var að leggja bióm á leiði vinar sins, sem látizt haföi i Kina. Við næstu gröf var Kinverji að setja skál fuila af ris á leiðið. — Þérhaldið þó ekki i alvöru að vinur yðar komi upp og borði ris- inn, spurði Evrópubúinn. — Jú, um leið og yðar vinur kemur upp að lykta af blómunum. ... manninn sem sagði. „Mikið hefur hann Ólafur leiðinlegan ávana. i hvert skipti sem ég mæti honum á götu snýr hann sér við og horfir á eftir mér.” „Hvernig veiztu það?” Brídge Spilið i dag er frá leik Breta og Belga i unglingameistaramóti 1974. Bretar sátu N-S. Norður D 10 8 2 A D 4 A 9 7 A K 6 Vestur Austur G643 K 5 K108 763 G 10632 K 8 7 Suður A 97 G 9 5 2 D 5 4 G94 D 108 532 Hér varð Suður sagnhafi i þrem gröndum, en A-V höfBu alltaf passaB. Vestur sió út smátigli, sem sjöiB i blindi var lagt á og tekiB á kóng i Austri. Tiguláttan kom út, tekin á drottningu heima og smáhjarta slegiB út, drottningu biinds svinaB og slegiB út smáspaBa úr borBi. Austur lét fimmiB og SuBur - niuna og Vestur fékk slaginn á gosann. Hann spilaBi nú þriBja tiglinum, sem tekinn var á ás i borBi. Austur fleygBi laufáttu. Nú vantaBi sagnhafa sex slagi. Bara aö kóngarnir i spaBa og hjarta lægju rétt! Sagnhafi sló nú hjartaási úr blindi og brosti breitt þegar Vestur lagöi kónginn i. GlaBur i bragBi spiiaöi hann enn hjarta og svinaöi niunni i góöri trú. En hann var nærri dottinn af stóln- um, þegar Vestur dró tiuna fram.ognú fékk Vestur sina tvo slagi á fritigulinn! Einn niöur HefBi Vestur ekki látið hjarta- kónginn I ásinn var sagnhafi neyddur til að reyna spaBann og þá stóð sögnin. þeyðarsímar i Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra bifreið simi llioo. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. ' Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i , sima 51336. I • Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Heilsuaæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Helgar- kvöld- og næturþjónustu apóteka i Reykjavik vikuna 26. nóv. til 2. des. annast Reykja- vikur Apótek og Borgar Apótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kvöid - og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230.' Upplýsingar um lækna- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á SlökkvistöBinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öil kvöld til kl. 7, nema iaugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiBslu i apó- tekinu er I sima 51600. Ýmislegt' Basar — Aðventistar halda basar 1 Ingólfsstræri 19, sunnudaginn 5. desember kl. 2. Allur ágóði rennur til smiði sundlaugar að Hliðardalsskóla, sem verður tek- in i notkun innan skamms. Bazar kvenfélags Oháða safnaðarins verður sunnudaginn 12. des. kl. 2 i Kirkjubæ. Styrktarfélag vangef- inna vill minna foreldra og velunnara þess á að fjáröflunarskemmtunin verður 5. desember nk. Þeir sem vilja gefa muni i leikfangahappa- drættiö, vinsamlegast komið þeim i Lyngás eöa Bjarkarás fyr- ir 28. nóvember n.k. Fjáröfiunar- nefnd. Komi allt fram að 28. nóvember. Vestfirðingafélagið i Reykjavik heldur aðventukaffi og basar næstkomandi sunnudag, 5. des. i félagsheimili Bústaðakirkju kl. 3.00. Vestfirðingar 67 ára og eldri eru sérstaklega boönir. Kökur eða smámunir á basar- inn væru þakksamlega þegnar og mætti þá hringja i: Guðrúnu simi 50369, Þórunni simi 23279, Olgu simi 21793, Sigrlði simi 15413. Skrifstofa félags ein- stæðra foreldra Traðakotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miövikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lög- fræðingur FEF til viötals á skrif- stofunni fyrir félagsmenn. Símavaktir hjá ALANON Aðstandendui: drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Islenzk réttarvernd .Póshólf 4026 Reykjavik Upplýsingar um félagið eru veitt- ar i sima 35222 á laugardögum kl. 10-12 f.h. og sunnudögum kl. 1-3 e.h. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni I Traðarkots- sundi 6, Bókabúö Blöndals, Vesturveri, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Bókabúð Keflavlkur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996 Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á ísafirði. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aðrir sölustaðir; Bókabúð Snæ- bjarnar, bókabúð Braga og verzlunin Hlin við Skólavörðu- stig. spékoppurinn Er nú ekki eitthvaö bogið við þessar innanflokksvinsældir sem þú segist njóta, Aifreð minn? „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði, Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. HRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gulismiður yBankastræti 12, Reykjavik. j Borgarsafn Reykjavikur, Útlánstimar frá 1. okt 1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardagjj- kl. 9-16. Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. LESTRARSALUR Opnunartimar 1. sept.-31. mai Mánud.-föstud. kl. 9-22 laugard. kl. 9-18 Sunnud. kl. 14-18 1. júni-31. ágúst Mánud.-föstud.kl. 9-22 Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstu- daga kl. 14-21, laugardaga kl. 13- 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Bókin HEIM Sólheimum 27. simi 83780. Mánudaga til föstu- daga kl. 10-12. Bóka-og talbóka- þjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabilar. Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Frá Árbæjarsafni Arbæjarsafn er opið kl. 1-6 (13-18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.