Alþýðublaðið - 07.12.1976, Page 15

Alþýðublaðið - 07.12.1976, Page 15
Þriðjudagur 7. desember 1976 SJÖNARMIIÐ 15 Bíóriit / Lerikhúsrin 3-20-75 Þetta gæti hent þig Ný, brezk kvikmynd, þar sem fjallað er um kynsjúkdóma, eðli þeirra, útbreiðslu og afleiðingar. Aðalhlutverk: Eric Deacon og Vicy Williams. Leikstjóri: Stanley Long. Læknisfræðilegur ráðgjafi: Dr. R.D. Caterall. Bönnuð innan 14 ára. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' Hertu þig Jack Bráðskemmtileg djörf brezk gamanmynd. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. í&ÞJÓÐLEIKHÚSIfi ÍMYNDUNARVEIKIN i kvöld kl. 20. Miðvikudag kl. 20. Fimmtudag kl. 20. Laugardag kl. 20. Siðustu sýningar. SÓLARFERÐ föstudag kl. 20. Litla sviðið: NÓTT ASTMEYJANNA i kvöld kl. 20,30, fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi 1- 1200 LEIKFÉLAG 22 REYKJAVlKUR SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. Sunnudag kl. 20,30. STÓRLAXAR fimmtudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. ÆSKUVINIR laugardag kl. 20,30. Siðustu sýningar fyrir jól. Miðsalan I Iðnó kl. 14-19. Simi 1-66-20. VIRPU - BltSKURSHURÐIN Lagerstærðir miðað við jnúrop: |Jaeð;210 sm x breidci: 240 sm 2K) - x - 270 sm X-kftranx Adrar stáarðir srmSað&r eftir beiðnc GLUÍGf^AS MIÐJAN , Siðumúla 20, simi 38220. JONVOIGHT is Bráðskemmtileg ný bandarisk litmynd gerð eftir endurminning- um kennarans Pat Conroy. Aðalhlutverk: John Voight. Leikstjóri: Martin Ritt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tönabió 3*3-11-82 Helkeyrslan Death Race 3*1-15-44 Hrottaleg og spennandi ný amer- isk mynd sem hlaut 1. verölaun á Science Fiction kvikmyndahátið- inni i Paris árið 1976. Leikstjóri: Roger Corman Aðalhlutverk: David Carradine, Sylvester Stalione Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, og 9, 3*2-21-40 Árásin á f iknief nasalana Hit Spennandi, hnitmiðuð og timabær litmynd frá Paramouth um erfið- leika þá, sem við er að etja i baráttunni við fikniefnahringana — gerð að verulegu leyti i Mar- seille, fikniefnamiðstöð Evrópu. Leikstjóri: Sidney Furie. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk Billy Dee Williams, Richard Pryor. Sýnd kl. 5 og 9,Siðustu sýningar GAMLA BIO S Sími 11475 Hjálp í viðiögum Hin djarfa og bráðfyndna sænska gamanmynd meö tSLENZKUM TEXTA. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sími50249 Arnarborgin eftir Alistair MacLean. Hin fræga og afar vinsæla mynd komin aftur með íslenzkum texta. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Maðurinn frá Hong Kong ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi og viðburðarrik ný ensk-amerisk sakamálamynd i litum og cinema svope með hin- um frábæra Jimmy Wang Yu i hlutverki Fang Sing-Leng lög- reglustjóra. Leikstjóri: Brian Trechard Smith. Aðalhlutverk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Drápssveitin Hörkuspennandi or viðburöahröð ný bandarisk Panavision litmynd um ófyrirleitin rán og ósigrandi hörkukarla Mike Lane, Richard X. Slattery. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. iidfnarbm 3* 16-444 ENTERTAINMENT INTERNATIONAL PICTURES RELEASE ZEBRA FORCE Vísindaniðurstöð- ur á uppboði? Skýrari linur? Ýmsir gárungar hafa gert nokkurt gabb að viðskiptum sjávarútvegsráðherra og Haf- rannsóknarstofnunarinnar um skynsamlega og hæfilega veiði þórsks næstu tvö ár og skal það ekki rakið hér að öðru leyti en benda á , að hér eru alvarlegri hlutir en svo, að hafandi séu i fiflskaparmálum.. Það er bláköld staðreynd, að miðað við þorskaflann, sem fiskifræðingar töldu hæfilegt að veiða á Islandsmiðum á liðandi ári, hefur aflinn farið um 50% þar framúr. Hin svarta skýrsla var sam- mæli allra fiskifræðinga okkar, enda þótt verið geti, að menn hafi átt þar misjafnan hlut aðl hver eftirsinni sérgrein, að ætla verður. Myndin, sem blasti við landsmönnum um þorsk- veiðarnar, var einfaldlega sú, að svo ört gengi á hrygningar- stofninn að fullkomin vá væri framundan, ef ekki yrði tekið rösklega i taumana. Þessi mál komu á dagskrá fyrir tæpum mánuði og með undarlegu móti, vægast sagt. Þá birti forstjóri Haf- rannsóknarstofnunar þá tillögu, að næstu tvö ár myndi hæfilegt að veiða 275 þús. tonn hvort ár. Engar skýringar voru á þessu gefnar, og landsmenn fengu ekkert um þær að vita fyrr en málið kom til umræðu s.l. föstu- dagskvöld i sjónvarpsþætti. Sjávarútvegsráðherra, sem opinberlega hefur fúlsað við áliti þorskfræðinga eða þorsk- fræðings, og talið visindi þeirra littgrunduð, enda fara á mis við hans „persónulegu skoðun”, benti á að væru tekin þrjú ár — hið liðandi — og tvö næstu, skakkaði ekki svo miklu i mati fiskifræðinganna á ástandinu og svo þvi hvað óhætt væri að veiða á þessum tiltekna tima! Þetta má til sanns vegar f æra, ef reikingslist Matthiasar er ekki skoðuð niður i kjölinn. En auðvitað sér hver heilvita mað- ur, að hér er farið með lævfsar blekkingar, eða heimskufjas — ekki auðvelt að sjá hvort heldur er. Ef við föllumst á, að óhætt sé að veiða samtals á þessum þrem árum um eða yfir 900 þús- und tonn, sýnist dæmið ganga upp. En þegar betur er að gáð, er það nú hreint ekki sama hve- nær á þessum tima stærsti kvót- inn er tekinn. Það er anzi hætt við að fiskstofn, sem er svo að- þrengdur, sem hér er raun á, þoli illa þá ánauö, sem hann fékk á þessu ári, og það komi hastarlega fram i náinni fram- tið. Enda þótt þvi sé fjarri, að öll þessi 110 þúsund umframtonn hafi verið eingöngu tekin úr hrygingarstofninum, má gera ráð fyrir að þaðan hafi horfið drjúgur skerfur. Og hvað sem persónulegum skoðunum Matthiasar liður eykur sá þorskur, sem þegar er veiddur, ekki framar kyn sitt! Um breyttar forsendur frá i fyrra var mest litið rætt. Þó kom fram, að einhvers vanmats hefði gætt á einum árgangi, en Oddur A. Sigurjónssor ofmats á öðrum, en erfitt var að skilja, að það hefði þó afgerandi áhrif á þessu stigi málsins, nema ef vera skyldi til þess að nota það sem röksemd fyrir fá- nýti fiskifræðinganna! Annað eins og það myndi þó vist fáum detta i hug nema hin- um einstaklega þrasgjarna og brjóstvitra (?) sjávarútvegs- ráðherra. En svo vikið sé að upplýsing- um forstjóra Hafrannsóknar- stofnunar, verður að segja, að þær voru, vægast sagt, ein- kennilegar. Hann játaði, að til- lögur stofnunarinnar væru nær eingöngu reistar á áliti og væntanlega rannsóknum eins manns, dr Schopka! Samt er þetta gefið út i nafni Hafrann- sóknarstofnunar, að þvi er bezt verður séð, sem heildar. Nú kann enn að lifa i þeim glæðum, að sér eigni smalinn féð, þó enga eigi hann kindina, en það verður að segjast, að ástæða er til i jafn viðurhlutamikiu máli og örlagariku, að hafa samráð við fleiri en einn i þeirri merku stofnun. Vitanlega má leiða get- um að þvi, að fiskifræðingar séu undir talsverðri pressu frá hálfu stjórnvalda og sérstak- lega frá sjávarútvegsráðherra, að þeir renni stoðum undir pókerspil hans um þorskveið- ina. En þar á móti kemur, að menn, sem bera einhvern snefil af virðingu fyrir visindagrein sinni, geta ekki haft niðurstöður sinar á neinu uppboði, jafnvel ekki þó þeireigi við að búa yfir- menn-brjóstvitringa með fast- mótaðar „persónulegar skoðan- ir”, sem fara i bága við það sem menn vita sannast og réttast. Hérskalengum getum leittað, hvað veldur þessu pukri for- stjórans og þvi að fara á bakvið samstarfsmennina, að frátöld- um einum. Hitt liggur á borðinu, að það hefur ekki aukið á hróður hans, ekki einu sinni hjá yfirmannin- um, eins og dæmin sanna. Lifshagsmunamál þjóðarinn- ar á ekki að vera neinn þáttur i einu eða neinu laumuspili. Sjávarútvegsráðherra lét þá skoðun i ljós, að við yrðum að taka áhættuna. Þetta kann rétt að vera frá sama sjónarmiði og Lúðvik 15. Frakkakonungur hafði, þegar vandræði landsins báruágóma: „Það lafirmeðan ég lifi”, sagði sá herra. En það eru bara margir, sem þurfa og ætla sér að lifa Matthias Bjarnason. Takmörk eru fyrir þvi, hvað ráðherrar geta leyft sér. í HREINSKIUMI SAGT H.isí.oslir Grensásvegi 7 Simi <<2(»55. InnlttiiNiidNkipli leitk k riil lúiiNvi<>Mki|»(tt ®BÚNAI)ARBANK1 V/'V ÍSLWDS Ausiurstrætl 5 Simi 21-200 Hatnarfjaröar Apcitek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9 18.30 Laugardaga kl. 1012.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingasimi 51600.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.