Alþýðublaðið - 11.01.1977, Blaðsíða 10
1G
Þriðjudagur 11. janúar 1977 SSt
Auglýsing um
fasteignagjöld
Lokið erálagningu fasteignagjalda i
Reykjavik 1977 og hafa gjaldseðlar verið
sendir út.
Gjalddagar fasteignaskatta eru 15. janúar
og 15. april, en annarra gjalda samkv.
fasteignagjaldaseðli 15. janúar.
Gjöldin eru innheimt í Gjaldheimtunni i
Reykjavik, en fasteignagjaldadeild
Reykjavikur, Skúlatúni 2, II. hæð, veitir
upplýsingar um álagningu gjaldanna.
Athygli er vakin á þvi, að Framtalsnefnd
Reykjavikur mun tilkynna elli- og örorku-
lifeyrisþegum, sem fá lækkun eða niður-
fellingu fasteignaskatta skv. heimild i 3.
mgr. 5. gr. laga nr. 8/1972 um tekjustofna
sveitarfélaga, en jafnframt geta lifeyris-
þegar sent umsóknir til borgarráðs.
Borgarstjórinn I Reykjavik,
10. janúar 1977.
Vegna væntanlegra kaupa á efni, til hita-
veitu, er óskað eftir tilboðum i eftirfar-
andi:
1. Lakkaðar álplötur (Sléttar og báraðar).
2. Pipueinangrun.
3. Þanar fyrir rör, þvermál 70 til 350 m/m
4. Þanbarkar fyrir rör, þvermál 20 til 50
m/m.
5. Lokar, þvermál 20 til 500 m/m.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuð á sama sað kl. 11:00
f.h. þriðjud. l.,miðvikud. 2.,fimmtud. 3. og
föstud. 4. febrúar n.k.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍKI 26844
Sérleyfi til
fólksflutninga
með bifreiðum
Samkvæmt lögum nr. 83/1966 um skipulag
á fólksflutningum með bifreiðum,falla úr
gildi hinn 1. mars 1977 öll sérleyfi til fólks-
flutninga með bifreiðum, sem veitt hafa
verið fyrir yfirstandandi sérleyfistimabil,
sem lýkur hinn 1. mars 1977.
Ný sérleyfi til fólksflutninga með bifreið-
um verða veitt frá 1. mars 1977 og skulu
umsóknir um sérleyfi sendar til Um-
ferðarmáladeildar pósts og sima,
Umferðarmiðstöðinni, Reykjavik eigi sið-
ar en 15. febrúar 1977.
i sérleyfisumsókn skal tilgreina:
1. Þá leið eða leiðir, sem umsækjandi sæk-
ir um sérleyfi á.
2. Skrásetningarnúmer, árgerð og sæta-
tölu þeirra bifreiða, sem umsækjandi
hyggst nota til sérleyfisferða.
Upplýsingar um einstakar sérleyfisleiðir,
núgildandi fargjöld, vegalengd og ferða-
fjölda gefur Umferðarmáladeild pósts og
sima, Umferðarmiðstöðinni i Reykjavik,
simi 19220.
Reykjavik, 6. janúar 1977.
Umferðarmáladeild pósts og sima.
6 4055 ferðuðust
með Útivist
HHÍ
þau verið keypt og/eða innrétt-
uð og búin húsgögnum fyrir til-
stuðlan þess. 1 þessu sambandi
má nefna:
Aðalbygging Háskólans.
fþróttahús Háskólans. Arna-
garður. Lögberg. Raunvisinda-
stofnun Háskóla Islands. Verk-
fræði- og raunvisindadeildar-
hús, I. áfangi. Verkfræði og
raunvisindadeildarhús, II.
áfangi. Húsnæði Náttúrufræði-
stofnunar við Hlemmtorg.
Framlag i Stúdentaheimilið.
Framlag til Hjónagarða. Inn-
réttingar i húsnæði læknadeild-
ar við Armúla. Innrétttngar i
húsnæði vegna liffræðikennslu
og rannsókna við Grensásveg.
Innréttingar i húsnæði
hjúkrunarnámsbrautar við
Suðurlandsbraut. Innréttingar i
húsnæði fyrir læknadeild við
Sigtún. Keypt hús við Aragötu
fyrir enskukennslu. Keypt hús
við Aragötu sem nú er notað af
tannlæknadeild. Keypt hús við
Bjarkagötu fyrir viðskiptadeild.
Keyptur húshluti við Tjarnar-
götu fyrir læknadeild. Innrétt-
ingar i Loftskeytastöðvarhúsið
á Melunum. Byrjunarfram-
kvæmdir við mannvirkjagerð á
Landspitalalóð.
Frágangur háskólalóðarinnar
og viðhald lóðarinnar hefur ver-
ið kostað af happdrættisfé.
Einnig hafa verulegar fjárhæðir
farið til kaupa á tækjum fyrir
læknadeild, verkfræði- og raun-
visindadeild og aðrar deildir og
skrifstofu Háskólans.
Þá má ekki gleyma því fé,
sem runnið hefur til bygginga
rannsóknastofnana atvinnuveg-
anna, svo sem áður hefur verið
vikið að.
Stjórn Happdrættis Há-
skóla íslands
Háskólaráð kýs árlega stjörn
Happdrættis Háskóla íslands.
Nú skipa stjórnina þessir menn:
Guðlaugur Þorvaldsson, há-
skólarektor, formaður. dr.
Björn Björnsson, prófessor. dr.
Ragnar Ingimarsson, prófessor.
HRINGAR
Fljót afgreiðsla
jsendum gegn póstkröfu
Guðmundur Þorsteinsson
gullsmiður
^Bankastræti 12, Reykjavik. j
I4uns
tagerstærðir miðað v3 múrop:;
IJaeð; 210 sm x breidd: 240 sm}
2W - x - 270 sm '
Nú er öðru starfsári útvistar
lokið, og varð farþegatala félags-
ins 4.055 árið 1976 i hátt á annað
hundrað ferðum. Er það 75%
aukning frá árinu áður. Þar af
voru útlendingar 14,4% að lang-
mestu leyti i sérferðum. Um ára-
mótin var um 100 manns I förum á
vegum félagsins, þ.e.a.s. iHvera-
dali, Herdisarvik og Selvog og
Strandarkirkju 2. janúar.
Ferðaáætlun 1977 er nú í prent-
un og væntanleg innan skamms.
Er þar gert ráð fyrir fjölmörgum
ferðum, m.a. i kræklingafjörur,
tunglskinsgöngur, stjörnuskoðun
osfrv. svo sem var siðastliðið ár.
Ennfremur verður boðið upp á
ódýrar utanlandsferðir fyrir
félaga Útivistar, en s.l. ár var
íarið i 4 slikar ferðir til
Grænlands og Færeyja.
Fyrsta ársrit félagsins kom út á
siðastliðnu ári, blandað að efni og
prýtt fjölda mynda i lit og svart-
hvitu. Annað ársrit er nú i prent-
un og væntanlegt seinna i þessum
mánuði. í þvi er einnig blandað
efni um ferðamál og útivist og
prýtt fjölda mynda.
l»2og....3
Ný stærðfræðivél
fyrir menntaskólanema
Nýjungin frá
Texas Instruments
• Allar algengar
stærðfræði aðferðir
• Raf hlöðusparari
• Electroniskt gráðuval
Svigar — Algebraiskar
reikningsaðferðir
Hleðslusett fáanlegt
Vélar, sem VITer #
ARMULA 11, SIIVII Q15DO
Skipulagssýning að
Kjarvalsstöðum
A sýningunni i kvöld þriðjudaginn 11. jan.
mun Hannes Valdemarsson verkfræðing-
ur hjá Reykjavikurhöfn kynna skipulag
Hafnarinnar. Kynningarfundur hefst kl.
20.30 stundvislega.
ÞROUNARSTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á
þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir desem-
ber mánuð er 15. janúar. Ber þá að skila
skattinum til innheimtumanna rikissjóðs
ásamt söluskattskýrslu i þririti.
Fjármálaráðuneytið
10. janúar 1977.
Aðror Uáarðir. srpiCadar eftir beiðnt
OLU%AS MIÐ4AK
L Siðumúla 20, sjmi WM i
Au&l'IpemW 1
AUGLÝSINGASIMI
BLAOSINS ER
1490Ó
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —Vélarlok —
Geymslulok á Wolkswagen I ailfiestum iitum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákvéðið verð. Reynið .
viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skiþholti 25 Simar 19099 og 20988.