Alþýðublaðið - 11.01.1977, Page 15
Þriðjudagur 11. janúar 1977
SJ0NMIMIO15
Bíóin / Leikhúsin
ir
3*2-21-40 _
Marathon Man
Alveg ný bandarisk litmynd, sem
verður frumsýnd um þessi jól um
alla Evrópu. Þetta er ein umtal-
aðasta og af mörgum talin
athyglisverðasta mynd seinni
ára.
Leikstjóri: John Schlesinger
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og
Laurence Oliver
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Bugsy Malone
Myndin fræga
Sýnd kl. 7,15_
Sama verð á öllum sýningum
“lonabíó
,3*3-11-82
Bleiki Pardusinn birtist
á ný.
(The return of the Pink Panth-
er)
The return of the Pink
Panther var valin bezta
gamanmynd ársins 1976 af
lesendum stórblaðsins Even-
ing News i London
Peter Sellers hlaut verðlaun
sem bezti leikari ársins.
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
Christopher Plummer,
Herbert Lom
Leikstjóri: Blake Edwards
Sýnd kl. 5, 7)10 0g 9,20
Athugið sama verð á allar
sýningar.
íHlWÓÐLEIKHÚSIfi
GULLNA HLIÐIÐ
fimmtudag kl. 20.
10. sýning föstud. kl. 20. Uppselt.
Laugardag kl. 20.
DÝKIN í HALSASKÓGI
eftir Thorbjörn Egner.
Þýðendur: Hulda Valtýsdóttir og
og Kristján frá Djúpalæk.
Hljómsveitarstjórn: Carl Billich.
Dansasmiður: Ingibjörg Björns-
dóttir.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Frumsýning laugardag kl. 15.
Litla sviðið:
NÓTT ASTMEYJANNA
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20.
LEIKFÉLAG 2f2
iREYKJAVlKUR
Leikfélag Reykjavíkur 80
ára:
MAKBEÐ
eftir: William Shakespeare.
Þýðing: Helgi Hálfdánarson.
Leikstjórn: Þorsteinn Gunnars-
son
Leikmynd: Steinþór Sigurðsson.
Búningar: Guðrún Svava
Svavarsdóttir.
Lýsing: Magnús Axelsson.
Frumsýning i kvöld. — Uppselt.
2. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
3. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Itauð kort gilda,
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20.30.
STÓRLAXAR
laugardag kl. 20.30.
Fáar sýn. eftir.
Miðasalan í Iðnó kl. 14-20.30. Simi
1-66-20.
Auc^sendur !
AUGLYSINGASlMI
BLADSINS ER
14906
l*l;i.?l.osliF
Grensásvegi 7
Simi .(2655.
Sími 5QZ&9
Tinni og hákaNavatnið
Tin Tin and
the Lake of Sharks
Ný skemmtileg og spennandi
frönsk teiknimynd, með ensku
tali og ISLENZKUM TEXTA.
Textarnir eru i þýðingu Lofts
Guðmundssonar, sem hefur þýtt
Tinna-bækurnar á islenzku.
Aöalhlutverk Tinni, Kolbeinn
kafteinn.
Sýnd kl. 5 og 9.
1 -.89-36
Ævintýri
gluggahreinsarans
Confessions of
cleaner
a window
ISLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og fjörug, nú
amerisk gamanmynd i litum um
ástarævintýri gluggahreinsar-
ans.
Leikstjór: Val Guest.
Aðalhlutverk: Robin Askwith,
Antony Booth, Sheila White.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 6.8. og 10.
Jólamyndin
Lukkubíllinn snýr aftur
Bráðskemmtileg ný gamanmynd
frá Disney-félaginu.
— Islenzkur texti —
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sama verö á öllum sýningum.
3l 1-15-44
Hertogafrúin og refurinn
GEOBGE SEGAlv GOLDIE HAWN
L
AUUVW fRAUKHM
THE
DUCHESS
AND THE
DIRTWATER FOX
If thc rustlcrs didn’t ií<-t you, thc hustlcrs did.
Bráðskemmtileg ný bandarisk
gamanmynd frá villta vestrinu
Leikstjóri Melvin Frank.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3*16-444
Jólamynd 1976
//Borgarljósin
Eitt ástsælasta verk meistara
Chaplins, — sprenghlægileg og
hrifandi á þann hátt sem aðeins
kemur frá hendi sniilings.
Höfundur, leikstjóri og aðalleik-
ari.
CHARLIE CHAPLIN
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
Sama verð á öllum sýningum
3*3-20-75
Jólamynd Laugarásbíó
1976
Mannránin
ALFRED
HITCHCOCK’S
AUMVEKMUÍ.HRE
TEQNCaóK*
Nýjasta mynd Alfred Hitchcock,
gerð eftir sögu Cannings ,,The
Rainbird Pattern”. Bókin kom út
i isl. þýðingu á sl. ári.
Aðalhlutverk: Karen Black,
Bruce Dern, Barbara Harris og
William Devane.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Isl. texti.
Martraðargarðurinn
Ný, bresk hrollvekja með
Ray Milland og Frankie
Howard i aðalhlutverkum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7,15 og 11,15.
Sparihúfa,
orkubúskapur
okkar!
ódýr orka!
Það heyrist ekki allsjaldan,
að einhver þýðingarmestu
þjóðarauðævi okkar séu fólgin i
orkulindum, sem enn eru þó
ekki nýttar nema að litlu leyti.
Siðari tima rannsóknir og aukin
tækni hafa birt okkur, að t.d.
jarðvarma er að finna drjúgum
viðar en fyrir skömmu var álit-
ið.
Eins og allir vita, er þetta þó
siður en svo fullrannsakað og
vist má telja, að framtiðin beri i
skauti sér álitlega viðbót við
það, sem þegar er fundið.
Það ætti ekki að þurfa að
teljast nein óhófleg bjartsýni, að
jarðvarma megi finna viðast
um landið og i nothæfum mæli,
þegar Austurland er ef til vill
frátalið, þarf þó ekki að vera um
enda gert þar, ef boranatækni
fleygir eins fram i náinni fram-
tið eins og gerzt hefur undan-
farið.
1 framhaldi af umræðum um
orkumál okkar, klingir það svo
venjulegast duglega i eyrum
okkar, að við eigum að geta búið
að ódýrri orku, sem gefi okkur
svo veruleg tækifæri til hag-
stæðari framleiðslumöguleika
en grannar okkar og þó alveg
sérstaklega i framleiðslu alls-
konar útflutningsvöru iðnað-
arins.
Það er auðvitað hárrétt að
ódýr orka er hornsteinn að hag-
kvæmri framleiðslu, þar sem
henni verður við komið.
Hitt er svo annað, að þrátt
fyrir allt virðist orkan okkar
hreint ekki vera svo ódýr, sem
margir vilja vera láta. Og i
viðbót við það sýnist að nýting
hennar sé alls ekki eins hag-
kvæmlega rekin og vert væri.
Það var nokkuð athyglisvert,
sem upplýst var i rikisútvarpinu
um orkuverðið á íslandi og i
grannlöndum okkar, núna rétt
um daginn. Ef til vill er ekki
óeðlilegt að Norðmenn standi
okkar þar stórum framar,
vegna þess hve þeirra orkuver
hafa starfað lengi og þvi gefizt
kostur á að afskrifa þau, enda
þau reist á ódýrari timum. Samt
er munurinn æði geigvænlegur
fyrir okkur þegar þess er gætt,
að hér er þjóð, sem á i
samkeppni við okkur, jafnvel i
framleiðslu vörutegunda, sem
viþ með réttu teljum okkar
mesta haldreipi.
En svo kemur þaö einnig i
ljós, að bæði Danir og Sviar
standa einnig stórum betur að
vigi um orkuverö, þó það megi
ekki gleymast, að t.d. Danir
verða að framleiða sina orku
með fokdýrri oliu innfluttri, i
stað þess að við búum að
innlendri vatns- og jarðvarma-
orku.
Með vaxandi fólksfjölda, sem
veröur að sækja lifibrauð sitt i
iðnaðarframleiðslu og þjónustu-
greinar, einfaldlega vegna þess,
að hinir fornu atvinnuvegir —
landbúnaður og sjávarútvegur
geta ekki tekið við miklu fleiri
vinnandi höndum en þar eru
fyrir — hlýtur bæði orkuþörf og
orkunýting okkar að veröa viða-
meira viðfangsefni með hverj-
um deginum sem liöur, og þá
ekki sizt orkunýtingin.
joddur A. Sigurjónssor
Ef við litum t.d. á landbúnað-
inn, sem vissulega er orðinn
vélvæddur viðasthvar og að
sumra dómi jafnvel um of. En
sá er ljóður á um raforkuflutn-
ing til sveitabýla að orkan nýtist
bændum mjög illa, þvi viðast er
um að ræða aðeins einfasa
straum, sem þeim er i té látinn i
stað þess að þrifasa straumur er
i alla staði hagkvæmari fyrir
rafmagnstæki, sem nota þarf
við búskapinn.
Nú er það raunar rétt, að það
er talsvert kostnaðarsamara að
dreifa raforkunni með þrifasa
lögnum en einfasa. En það rask-
ar ekki þvi umkomuleysi, að
láta mönnum i té orku, sem nýt-
ist ekki nema til hálfs, miðað við
hagkvæmni þeirra sem njóta
eiga.
Hér er mikið verk að vinna, að
kippa i lag þessu ófremdar
ástandi.
Þegar litið er á þau kjör, sem
iðnaðurinn okkar, það er að
segja smærri iðnaður, sem þó
stendur frammi fyrir þvi að
verða að vera gild stoð undir
framleiðsluútflutningi okkar i
framtiðinni, verður ekki annað
sagt en að hann sé hart haldinn
um orkuverð.
Enn sem fyrr er það rikishit-
in, sem gleypir stórar summur
af orkuverðinu, sem iðnaðinum
er gert að greiða.
Vel má vera, að hér sé ekki
um alveg einfalt mál að ræða.
En það verður þó að telja algert
lágmark, að stefnt sé markvisst
að þvi, að skapa iðnaðinum
sómasamlega samkeppnisað-
stöðu viö útlendinga, jafnhliða
þvi sem til hans eru gerðar þær
kröfur, að hann sé bæði gjald-
eyrissparandi og gjaldeyrisauk-
andi fyrir okkur.
Þó hér sé aðeins á fátt eitt
drepið sést, að orkubúskapur
okkar er ekki til neinnar fremd-
ar, og þar þarf að taka höndum
rösklega til.
Fyrirætlanir, sem teljast vera
uppi, eru raunar ekki neitt sér-
lega uppörvandi, Það er að visu
rétt, að viða um land æpir þörf
atvinnuveganna og landsfólks-
ins á orku. En ef það á að verða
næsta skrefið að leggja nú ann-
an hund, til Austurlands að
þessu sinni, og þá frá hinni
minnisstæðu Kröfluvirkjun,
sem enn er ekkert vitað hvort
nokkru sinni kemst i gang, sem
það nafn er gefandi, má segja
að kórónana sé sett á alla þá
mistakakeðju, sem þar liggur
fyrir. Hefði þó átt aö sýnast nóg
fyrir.
Samhliða þessu á svo að láta
Sigölduvirkjunina vera einskon-
ar sparihúfu um sinn, vegna
þess að spottinn fyrir Hvalfjörö
er ólagður!
Væri furða þó einhverjum
dytti i hug hið fornkveðna, að
þeir, sem guðirnir vilja tortima,
svipti þeir vitinu fyrst af öllu? !
III HREINSKILNI SAGT
Hafnaríjarðar Apotek
Afgreiöslutimi:
Virka daga kl. 9-18.30
'Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 1112
Eftir lokun:
Upplýsing^simi 51600.
SeHOlBtlASWDIN Hf