Alþýðublaðið - 11.01.1977, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 11.01.1977, Blaðsíða 13
sssr Þriðjudagur 11. janúar 1977 c •. TIL KVÖLDS13 IKyary 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og í'orustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunstuiul barnanna kl. 8.00: Bryndis Sigurðardóttirles söguna „Kisubörnin kátu” eftir Walt Disney i Þýðingu Guðjóns Guðjónssonar (2). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsd. sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Trieste-trióið leikur Trió i a-moll fyrir pianó, fiðlu og selló eftir Maurice Ravel/Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin leika Fiðlukonsert nr. 3 i h-moll op. ‘61 eftir Camille Saint-Saens, Jean Fournet stjórnar. 12.00 Ðagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 A l'imleikapalli Aðalsteinn Hallsson leikfimikennari flytur erindi. 15.00 Miðdegistúnleikar Dagmar Simonkova leikur Þrjú Bakkusarlög fyrir pianó op. 65 eftir Václav Jan Gomásek. Dietrich Fischer- Dieskau syngur lög eftir Franz Schubert, Gerald Moore leikur með pianó. Michael Ponti og Sinfóniuhljómsveit Berlinar leika Pianókonsert i a-moll op. 7 eítir Klöru Schumann, Voelker Schmidt-Gertenbach stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Litli barnatiminn Guðrún Guðlaugsdóttir stjórnar timanum. 17.50 A hvitum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðuríregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.3*5 Hver er réttur þinn?Þáttur um réttarstöðu einstaklinga og samtaka þeirra i umsjá lög- íræðinganna Eiriks Tómas- sonar og Jóns Steinars Gunn- laugssonar. 20.00 l.ög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum Hjálmar Arnason og Guð- mundur Arni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.30 Húmoreska op. 20 cftir Robert Schumann Vladimir Askenazý leikur á pianó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: , .Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (30). 22.40 Harmonikulög Nils Flacke leikur. 23.00 A hljóðbergi „Rómeö og Júlia”, harmleikur i fimm þáttum eftir William Shakespeare. Með aðalhlut- verkin fara Claire Bloom, Edith Evans og Albert Finney. Leikstjóri er Howard Sackler - Þriðji og siðasti hluti. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SJónirarp- 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Frá Listahátið 1976 S veifla i höllinni. Benny Goodman og hljómsveit hans leika jass. Hljómsveitina skipa auk Good- mans: Gene Beroncini, Peter Appleyard, Mike More, John Bunche, Connie Kay, Buddy Tate og Warren Vache. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.05 Sögur frá Munchen. Nýr, þýskur myndaflokkur i sex þáttum. Aðalpersónan er ungur maður, gæddur miklu sjálf- strausti. Hann ræðst tilstarfaá ferðaskirfstofu og reynir að nýta hugmyndaflug sigg i þágu fyrirtækisins. Aðalhlutverk Gunther Maria Halmer og Therese Giehse. 1. þáttur. Próflaus maður. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 21.55 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaður Jóhn Hákon Magnússon. 22.25 Dagskrárlok. ©PIB Dansið regndansinn af meiri krafti.ég get ekki beðið I aii- an dag. Ég hef tillögu fram aðfæra. Ég held í bandið og þér stingið sprautunni i hann. Saíi;;. Stríðshetja á minjasafni Pvel Biryukov heitir gamli orðuskreytti maðurinn hér að ofan. Hann tók á sínum tima þátt í orustunni um Moskvu árið 1941, en þá sóttu þjóðverjar hratt inn í sovétrikin. i dag vinnur Pavel sem safnvörður á stríðsm.i n jasaf ni í ná- grenni Moskvu og leið- beinir qestum á Vmis konar leiktæki fyrirsjónvarphafa nú náð gffurlegum vinsældum fhinum sjónvarpsvæddu lönd- um. Sala þeirra er núhafin hér á landi ogkosta þau á bilinu 30-50 þúsund krónur. Litasjónvarpið er óðum að út- rýma svart/hvita sjónvarpinu um allan hinn vestræna heim. 1 Bandarikjunum eru þegar um 85% sjónvarps littæki og meira en helmingur sjónvarpa i Eng- landi og Sviþjóð eru littæki. 40% sjónvarpa i Vestur-Þýskalandi eru littæki og hlutfall littækja i Noregi og Danmörku er nálægt 30%. Litasjónvarpið ryður sér einnig til rúms i Austur-Evrópu. I Póllandi voru seld yfir 1 milljón sjónvarpstækja á árinu 1975, þar af voru 60.000 þeirra littæki. 1 Póllandi eru nú samanlagt um 6.5 milljón sjónvarpstæki, en það þýðir að um hvert tæki eru um 5 Pólverj- ar. 99.6% ibúa Sviþjóðar hafa möguleika á þvi að njóta út- sendinga sjónvarpsstöðvar nr. 1 iSvi'þjóðen „aðeins” 99.4% geta notið útsendingar stöðvar nr. 2. Yfirvöld i Sviþjóð hafa sagt að ekki sé mögulegt, sakir kostnaðar að gera ráðstaíanir til þess aö gera þessum 0.2% sem njóta stöðvar nr. 1, en ekki nr. 2, að ná útsendingu stöðvar nr. 2. i Svisslendingar virðast hafa alltannað viðhorf til svissneska útvarpsins, en til dæmis Norðmenn til norska rikisút varpsins. Svisslendingar ákváðu i þjóðaratkvæðagreiðslu nýlega að halda skipan útvarþs sins óbreyttri, en það þótti tið- indum sæta að aðeins 32.5% kjósenda mættu á kjörstað, þannig að áhuginn fyrir málefn- inu hefur verið ansi tak- markaður. Nýlega hefur hafist fjölda- framleiðsla á alls kyns „sjónvarpsspilum” og eru slik spil meðal annars komin i verslanir i Reykjavik og er verðið á bilinu 20-50 þúsund krónur. Hong Kong er miðstöð framleiðslu þessara spila. Venjulega geta tveir menn spil- að með útbúnaði af þessari gerð og er leikurinn fólginn i því að stjórna lýsandi punktum sem þjóta fram og aftur um mynd- skerminn — eftir reglum sem gilda i borðtennis, knattspyrnu, isknattleik og fleiri leikjum. 1 bresku nýlendunni eru tugir smárra og stórra fyrirtækja sem hvert um sig framleiðir 5-50 þúsund spil á mánuði. Eftir- spurnin erlendis frá er gifurleg og þeir Hong Kong-menn kva rta ekki yfir lélegri sölu. WTT skoðunarf erðum um safnið. Eflaust lætur gamli maðurinn fljóta með eina og eina sögu úr stríðinu. iHKINGEKIAN Sittlítið af hverju um sjónvarp

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.