Alþýðublaðið - 11.01.1977, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.01.1977, Blaðsíða 12
12'FRÁ MORGMI... Þriöjudagur 11. janúar 1977 hSaöíd1 Brrtdgc Ýmrtslcgt Per og Randi Breck frá Bergen eru velþekkt að áhuga og ágætri spilatækni. Þau spila ekki saman, og um daginn stóðu þau i eldlin- unni, sem andstæðingar i úrslita- keppni. Per hafði fyrstu verðlaun i sjónmáli, en Randi stóð lakar að vigi, þó ekki verr en svo að allt gat gerzt. Svo kom þetta „örlaga- rika” spil. Norður 4 ADG3 VÁ ♦ AK * 73 Vestur Austur 4K92 * 1076 V.D103 V. G76 4 763 4 104 *KD98 4/G10652 Suður 4854 VK98542 ♦ D2 *A4 Minningarsp jöld Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga islands eru seld á eftirtöldum stöðum: Verzlun Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Verzluninni Bella, Laugavegi 99, í Kópavogi fást þau i bókaverzluninni Veda og i Hafnarfirðii Bókabúö Olivers Steins. '„Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði, Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” spékoppurinn Randi sat i Suðri og var á hættu oghvernig sem sagnirgengu end- aði hún i 6gröndum! Vestur dobl- aöi og spilaði laufkóngi út. Frúin tók á ás heima og reyndi strax spaöasvinun, sem gekk. Hjartaás var tekinn i borði og inn á hendi á tiguldrottningu og hjartakóngi spilaö, láglaufi fleygt úr blindi og spaöa spilaö. Þegar það svo kom i ljós, að spaðarnir lágu 3-3 hjá vörninni, var alslemma i höfn! Þetta nægði frúnni og makker hennar til fyrstu verðlauna, en veslings Per varð að sætta sig við önnur verðlaun. Ekki fara sögur af hvað geröist þegar þau hittust heima! Gátan Framvegis verður dag- lega í blaðinu lítil kross- gáta með nokkuð nýstár- legu sniði. Þótt formið skýri sig sjálft við skoðun, þá,er rétt að taka fram, að skýringarnar f lokkast ekki eftir láréttu og lóðréttu NEMA við tölustafína sem eru í reitum í gátunni sjálfri (6,7 og 9]Lárettu skýring- arnar eru aðrar merktar bókstöfum, en lóðréttu tölustöfum. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni I Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals. Vesturveri, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996 Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á ísafirði. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabilar. Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Frá Arbæjarsafni Arbæjarsafn er opið kl. 1-6 (13-18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. Laugarnesprestakall Jón Dalbú Hróbjartsson sóknarprestur hefur viðtalstima i Laugarneskirkju þriðjudag til föstudaga kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. Sími i kirkju 34516 og heimasimi 17900. Islenzk réttarvernd Póshólf 4026 Reykjavik Upplýsingar um félagið eru veitt- 1 ar i sima 35222 á laugardögum kl. 10-12 f.h. og sunnudögum kl. 1-3 e.h. Borgarsafn Reykjavikur, Utlánstimar frá 1. okt 1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- ' stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardaga- kl. 9-16. Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi' 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14- 21, laugardaga kl. 13-16. LESTRARSALUR Opnunartimar 1. sept.-31. mai Mánud.-föstud. 'laugard. Sunnud. 1. júni-31. ágúst Mánud.-föstud.kl. 9-22 Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstu- daga kl. 14-21, laugardaga kl. 13- 16. liofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Bókin HEIM Sólheimum 27. simi 83780. Mánudaga fíl föstu- daga kl. 10-12. Bóka-og talbóka- þjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Simavaktir hjá ALANON Aðstandenduc drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga — föstud. kl. 18:30—19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30—14:30 og 18:30—19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15— 16 og 19—19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10—11:30 og 15—17. Fæðingardeild kl. 15—16 og 19:30—20. Fæðingarheimilið daglega kl. 15 - 30—16:30. Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 15—16 og 18:30—19:30. Landakotsspitafi mánudaga og föstudagá kl. 18:30—19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 Barnadeildin: alla daga kl. 15—16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18:30—19, einnig eftir samkomulagi. GrensásdeiKl kl. 18:30—19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13—15 og 18:30—19:30. Hvitaband mánudaga—föstudaga kl. 19—19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 og 19—19:30, Sólvangur: Mánudaga—laugar- daga kl. 15—16 og 19:30—20, sunnudaga og helgidaga kl. 15—16:30 og 19:30—20. Vifilsstaðir: Daglega 15:15—16:15 og kl. 19:30-20. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur-og helgidagsvarsla, simi 2 12 30,i Aðlstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. Sþriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Neydarsimar Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabiiar i Reykjavik— simi 1 11 00 i Kópavogi— Simi 1 11 00 i Hafnarfirði— Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 51100 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5 11 66 Simsvari i 25524 leggst niður frá og með laugardeginum 11. des. Kvörtunum verður þá veitt mót- taka i sima vaktþjónustu borgar- stjórnar i sima 27311. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. I Reykjavik og Kópa-< vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hcrtlsugacsla Slysavarðstofan: sími 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00-- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja' búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzia: < Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Ritstjórn Alþýðu blaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 Skrifstofa félags ein- stæðra foreldra Traðakotssundi 6, er opin mánu-' daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lög- fræðingur FEF til viðtals á skrif- i stofunni fyrir félagsmenn. Farandbókasöfn. kl. 9-22 kl. 9-18 kl. 14-18 A: sælgætisgerð B: reimar C upphr. D: þyngd E: stéttF: end ing G: ansi 1: fuglamáli 2: angað 3: lærði4: titill 5: léthey i stæði 6 innmatur 7: átt 8 lá: veisla 8 ló etandi 9 lá: matur 9 ló: átt 10 högg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.