Alþýðublaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 1
Enn rfs Krafla MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL Enn heldur land áfram aö rfsa viö Kröflu og skjálfta- virknin helzt svo til óbreytt. Á siöustu mæliönn sem lauk klukkan 15 i gær, mældust 103 skjálftar á svæöinu. TIu þessara skjálfta voru yfir tvö stig á Richter aö styrk og sá sterkasti mæidist 3,1 stig. Upptök skjálftanna voru á svipuöum slóöum og undan- fariö, dreifö um Kröflu- öskjuna. —GEK Samninga- málin: Hvad hefur gerzt? Hvaö hefur gerzt á samn- ingafundum til þessa? Hvernig eigum viö aö skipu- leggja okkur til aö ná sem beztum árangri. Þessum spurningum og fleiri mun Aöalheiöur Bjarn- freösdóttir, formaöur Sóknar, væntanlega svara á undirbúningsfundi fyrir 1. maf sem Rauö Verkalýösein- ing gengst fyrir I Alþýöu- hússkjallaranum i kvöld kiukkan 20:30. Auk Aöalheiöar mun Ragnar Stefánsson, Fylking- unni, halda ræöu sem fjaiiar um Rauöa Verkalýöseiningu 1. mai. Á fundinum veröur tekin ákvöröun um aögeröir 1. mai og kosiö veröur i fram- kvæmdanefnd Rauörar Verkalýöseiningar. ■Framhald á 10. siöu Páska-Rallý: Einn villtist og annar varð eftir Siðastliðinn laugar- dag efndi Félag islenzkra bifreiðaeig- enda til Rally-keppni. Alls tóku 24 ökumenn þátt i keppninni, og safnaðist mikill mann- fjöldi að venju á keppnisstað til að fylgj- ast með baráttunni um efstu sætin. Hófst keppnin viö hótel Loft- Jón Vídalín strandaði Togarinn jón Vidaiin frá Hafnarfiröi strandaöi viö Álftanes um hálfeittleytiö á iaugardag. Björgunarskipiö Goöinn náöi togaranum fljótlega á flot og dró hann til Reykjavikur, þai- sem stýri hans haföi fariö úr sambandi. i gær var ekki fuii- Ijóst hverjar skemindir höföu oröiö á Jóni Vidaiin, en hann er nú i slipp i Reykjavík. —-hm. leiöir, og ræsti Sigurjón Sigurösson lögreglust jóri i Reykjavik fyrstu bifreiöina. Var ekið sem leið liggur um Þingvallaveg, niöur Grimsnes, um Olfus og I Krisuvik. 1 Fitja- nesi fengu keppendur aö hvila sig, en síöan var haldiö upp á Hafnarfjaröarveg, til Grinda- vlkur og áfram til Krisuvikur. Þá var ekið upp á Reykjanes- braut, aö kirkjugarðinum i Hafnarfirði, um „Flóttamanna- veg” upp á Suðurlandsveg, upp á Geitliáls. Þegar þangaö var komið, varfariö aö siga á seinni hluta keppninnar, þvi þá var aö- eins eftir aö leggja Hafravatns- hringinn að baki, og aka siöan Vesturlandsveginn til Reykja- vikur. Litiö var um óhöpp i keppn- inni, enda var þetta eins konar góðaksturskeppni, þar sem hæfni keppenda reyndist fólgin i þvi að aka á sem jöfnustum hraöa milli staöa. Máttu þeir ekki aka of hratt eöa of hægt. Þó urðu fjórar bifreiöar fyrir minni háttar skakkaföllum, ein hóf aldrei keppni, og annar kepp- andi villtist af leiö en komst þó á rétta slóð, þannig aö alls luku 19 keppni. Sigurvegarar uröu Ómar Þ. Ragnarsson fréttamaður og aö- stoðarmaöur haps Jón R. Ragnarsson. öku þeir á Simcu Framhald á bls. 10. Ferðamönnum f jölgar stödugt Siöastliöinn mánuö komu samtals 6305 feröaimenn hingaö til Iands. Þar af voru 3347 isiendingar og 2958 erlendir feröamenn. Er þetta nokkur aukning frá sama tima i fyrra en þá komu hingaö alls 5714 feröamenn. Flestir erlendu feröa- mannanna er hingaö komu i sl. mánuöi voru frá Banda- rikjunum, en þaöan komu 1414. Þá komu 260 frá Danmörku, 227 frá Vestur- Þýzkalandi, 196 frá Sviþjóö og 192 frá Noregi. Loks má geta þess, að frá sl. áramöt- um til marzloka komu hing- að til lands alls 16690 ferða- menn, 9179 Islendingar og 7511 útlendingar. A sama tima i fyrra voru skráöir hér 13541 ferðamaður, þar af 6700 Islendingar og 6841 erlendur feröamaður. _JSS Þessi mynd er tekin þegar hinn nýi skuttogari Lóndranga h.f. i Ólafsvik, Lárus Sveinsson kom i fyrsta skipti i heimahöfn á páskadag. Nánar er sagt frá þessu á baksiðu. Ljósm. G.T.K. Sudri í slipp í dag Þarff undanþágu til áframhaldandi siglinga — Suðri fer i slipp á morgun og ef hann reynist vera i lagi, verður hann lestaður strax til heimferðar að skoðuninni lokinni, sagði Jón Franklin eigandi skipsins i samtali við Alþýðu- blaðið i gær, en sem kunnugt er af fréttum hefur Suðri verið kyrrsettur i Rotter- dam í Iiollandi i rúm- ar sex vikur vegna þess að dráttur hafði orðið á að greiða um- samdar afborganir af 170 milljón króna láni. Setti enski bankinn, sem hlut átti að máli, það skilyrði að skipið yrði tekið i slipp til gagngerðrar skoðj- unar, en að öðrum kosti yrði lánið gjald- fellt. Sagði Jón enn fremur, að bankinn hefði sett þetta skil- yrði vegna þess aö skipið heföi strandaö úr af Hornafiröi á sinum tima, og þá hefði aöeins farið fram bráðabirgðavið- gerð á þvi. Eftir skoðunina yrði svo dæmt um hvort skipið fengi að sigla á undanþágu fram undir haustið, eöa yrði sett i viðgerð að skoöun lok- inni. Ef til þess kæmi, þá tæki viðgerðin a.m.k. mánuð til viöbótar. — Eg er ekki viss um, að sú töf sem þegar hefur orðið, komi til með að veröa kostn- aðarsöm, sagöi Jón. Nú er búið að ganga frá öllum málum við bankann, og þaö var reyndar gert fyrir hálfum mánúði eða þrem vikum siö- an. Við náðum hagstæðari lánasamningum viö þær um- ræður og þvi ætti t jónið ekki aö verða tiltakanlega mikiö ef skipið fær að sigla þegar skoðun er lokiö þar sem þaö hefur legið á ódýrasta staö, og hafnargjöld eru ekki mjög mikil þegar tekur að liða á timann. En sem fyrr sagöi fengum viö greiöslutimann lengdan, þannigaöþetta gæti komið veí úteftir allt þótt töfin hafi orðiö svo löng sem raun varö á. —JSS Ritstjórn Sfðumúla II - Simi 81866

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.