Alþýðublaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 16
Ólafsvíkingar eignast skuttogara: MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1977 kom til Ottó Árnason, fréttaritari Alþýóubiaósins I Óiafsvik flytur Hópur fólks var á bryggjunni aö fagna hinum nýja togara. heillaóskir viö komu skipsins. Lárus Sveinss heimahafnar fyrir páska Komdu jafnan heill 1 höfn heill á skut og stefni heill í förum, heill á dröfn heill í drottins nafni. A. Kl. 11 á páskadag lagðist hinn nýi skut- togari, Lárus Sveins- son S.H. 126, að bryggju hér í ólafsvik. Fjöldi manns var saman kominn á bryggjunni til þess að fagna skipi og skips- höfn. Við það tækifæri flutti oddviti byggðar- innar Alexander Stef- ánsson stutta tölu, þar sem hann bauð vel- komið i höfn hið nýja skip, óskaði eigendum, skipshöfn og byggðinni i heild til hamingju með hinn nýja farkost og vænti þess, að fleiri slik skip kæmu til ólafsvikur, byggðinni til hagsældar. Skuttogarinn Lárus Sveinsson var smíöaöur i Frakklandi áriö 1974. Hann er 339 tonn aö stærö, 43,5 metrar á lengd og 9,5 m á breidd. Skipiö er búiö Atlas sigl- ingar- og fiskileitartækjum. Togvindur skipsins eru af Brusselgerö, og stjórnaö úr sér- stöku stjórnhúsi á dekki, sem er taliö mjög hagkvæmt. Gáng- hraöi skipsins er 13.5 mllur. Hinn 31. marz lagöi skipiö af staö frá Lorient i Frakklandi, Leó Guöbrandsson sparisjóösstjóri f ólafsvik ræöir viö Guömund Kristjónsson skipstjóra á togaranum. Margt var um manninn f brú togarans, strax eftir aö hann iagöist aö bryggju. í Guömundur Kristjónsson, skipstjóri, Guömundur Björnsson forstjóri útgeröarinnar og Guömundur Sveinsson 1. vefstjóri. (Ljósm. G.T.K.) sem var áöur heimahöfn þess, áleiöis til Bodö í Noregi, þar sem þaö tók 7000 fiskikassa, en kom hingaö, sem áöur segir, fyrir hádegi i dag, um sólar- hring á undan áætlun. A leiöinni var á köflum stormur, en feröin gekk aö óskum og reyndist skipiö hiö bezta i alla staöi. Fyrri vélstjóri skipsins var meöiför sem Garanty vélstjóri. Skipstjórnarmenn á skipinu eru þessir: Guömundur Kristjóns- son, skipstjóri, Erlingur Helga- son, 1. stýrimaöur, Guömundur Sveinsson, 1 vélstjóri, allir héöan úr Ólafsvik. Eigandi skipsins er Lón- drangar H.F., Ólafsvik. Nokkrar breytingar veröa geröar á skipinu, áöur en þaö fer á veiöar og mun Stálvik i Framhald á bls. 10 Heyrt: aö skammstaf- anirnar f.Kr. og e. Kr. séu aö breyta um merkingu i málinu. Þær þýöi I munni margra „fyrir Kröflu” og „eftir Kröflu”. Séö: i blaöi sem heitir Þingmúli og er gefiö út af Sjálfstæöisfélagi Fljóts- dalshéraös, aö Sverrir Her- mannsson leiöi aö þvi rök aö kosningar kunni aö vera nær en margur hyggur. Hann segir þar örörétt: „...þurfa stjórnvöld aö gera þær ráöstafanir I efnahagsmálum sem duga og mega ekki halda aö sér höndum i heilt ár til kosn- inga 1978. Þvl kann aö reynast nauösynlegt aö leggja gagngeröar ráöstaf- anir undir dóm alþjóöar i kosningum á hausti kom- anda.” * Hleraö: aö starfsemi margra fyrirtækja og stofnana á Stór-Reykja- vikursvæöinu hafi veriö meö Jakasta móti I gær vegna lélegs flugveöurs. Þeir sem notuöu páskaleyf- iö sitt til aö velta sér I snjó- sköflum Hliöarfjalls eöa á skiöalandsmóti á Sigló komust hvergi þegar heim átti aö halda og sama er aö segja um þa sem undu glaöir viö sitt á Isafiröi. Þeir sátu eins og Reykvik- ingar á hinum stööunum og nöguöu neglur i spenningi og biöu flugs. * Heyrt: aö sá áragamli rigur sem eitt sinn var milli Ólsara og Hólmara (og eimir ef til vill eftir enn) hafi leitt af sér margan góöan brandarann. Einn sem gekk I Hólminum var á þessa ieiö: „Veiztu hvers vegna ólsarar eru svona oft rispaöir i framan?” „Nei”. „Þeir eru aö byrja aö æfa sig á aö boröa meö hnif og gaffli”. * Séö: I einu blaöanna i gær, aö reykingamaöur kvartar stórlega I lesendabrefi yfir aö hann og félagar hans i nautninni séu aö veröa annars flokks borgarar. Þegar maöur ætli aö ferö- ast meö áætlunarbifreiö veröi maöur aö tilkynna um þennan ávana sinn og sama sé aö segja um flug- vélar. Viö þetta má raunar bæta þvi, aö fari maöur i leigubifreiö hefur bllstjór- inn heimild til aö banna manni aö reykja. En veröur maöur ekki aö viröa rétta annarra til aö halda óskertri heilsa?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.