Alþýðublaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 12
12 FRA MORGNI.. AAiðvikudagur 13. apríl 1977 S3ST Neyðarsímar slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Heykjavik— simi 1 11 00 i Kópavogi — Simi 1 11 00 i Hafnarfirði— Slökkviiiðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 51100 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögregian i Hafnariirði— simi 5 U 66 * Hitaveitubilanir simi 25520 (ut- an vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-.' vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Heilsugaesla Slysavarðstofan: sirni 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, sfmi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 14510.. , læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi: 81200. Siminn er opinn allan, sólarhringinn. Kvöld- nætuí-og helgidagsvarsla, simi 2 12 30i Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00-- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öli kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningiyn um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Gátan Þótt formið skýri sig sjálft við skoöun, þá er rétt að taka fram, að skýringarnar flokkast ekki eftir láréttu og lóðrétlu NEMA við tölustafina sem eru i reitum I gátunni sjálfri (6, 7 og 9). Láréttu skýringarnar eru aðrar merktar bókstöfum, en lóðréttu töiustöfum. Ýmislcgt Fyrirlestrar og kvikmynd í MIR-salnum Fimmtudaginn 14. april kl. 20.30 flytur Nicolai Tolmatshev fyrir- lestur um verkalýðshreyfinguna i Sovétrikjunum. Laugardaginn 16. april kl. 14.00 sýnum við kvikmyndina „Soja”, og kl. 16.30 sama dag verður sagt frá almannatryggingum I Sovét- rikjunum. Allir eru velkomnir. — MtR Frá Sjálfsbjörg félagi fatlaðra i Reykjavik Dansleikur verður haldinn áHótel Loftleiðum, Vikingasal laugar- dag 16. april kl 8.30. Kvenfélag Kópavogs: Fundur veröur haldinn i efri sal Félagsheimilisins fimmtudaginn 14. april kl. 20.30. Venjuleg fundarstörf. Stjórnin íslensk Réttarvernd Skrifstofa félagsins i Miöbæjar- skólanum er opin á þriðjudögum og föstudögum, kl. 16-19. Simi 2- 20-35. Lögfræðingur félagsins er Þorsteinn Sveinsson. öll bréf ber að senda Islenskri Réttarvernd, Pósthólf 4026,Reykjavik. <Skrifstofa félags ein- stæöra foreldra Traðakotssur.di 6, er opin rnánu-' daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga 0 g föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lög- fræðingur FEF lil viðtals á skrif- : stofunni fyrir félagsmenn. sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga — löstud. kl. 18:30—19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30—14:30 og 18:30—19:30. I.andspitalinn alla daga kl. 15—16 og 19—19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10—11:30 og 15—17. Fæðingardeild ki. 15—16 og 19:30—20. Kæðingarheimilið daglega kl 15:30—16:30. llvitaband mánudaga— föstudaga kl. 19—19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 og 19—19:30, Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30—19:30 Iaugardaga og sunnudaga kl. 15—16 Barnadeildin: alla daga kl 15—16. Kieppsspitaljnn: Daglega kl. 15—16 og 18:30—19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30—19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13—15 og 18:30—19:30. Sólvangur: Mánudaga—laugar- daga kl. 15—16 og 19:30—20, sunnudaga og helgidaga kl. 15—16:30 og 19:30—20., Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 15—16 og 18:30—19:30 A: heimting B: þekkja leið C: bergmálaD: 1000 mE: agnarögn F: agnir G: mikil ferð 1: deyr úr kulda 2: sterkur 3: fora 4: tónn 5: Guö 6: villt 7: keyröi 8 lá: frétta- stofa 8 ló: fiskur 9 lá: dimmviöri 9 ló: kind 10: espar. ' Aðtstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 iaugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriöju- daga. Simavakt mánudaga: kl,- 15-16 og fimmtudaga ki. 17-18. 1 Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Mínningarkort Styrktar- félags vangefinna fást I Bókabúö Braga, Verzlunar- höllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar I Hafnarstræti og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúöarkveöjum I sima 15941 og getur þá innheimt upphæöina í glró. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Dnæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð.Re_ykjavIkur á mánudögum -klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö með ónæmis- skirteini. Borgarbókasafn Reykja- víkur.: Aöalsafn — útlánsdeiid, Þing- holtsstræti 29a simi 12308 Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnu- dögum. Aðaisafn - lestrarsalur, Þing- hoitsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. - 31. mai, mánud. - föstud. kl. 9-22.1augard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. 13-16. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvailasafn - Hofsvailagata 1, simi 27640. Mánud. - föstu.d kl. 16-19. Bókin heim — Sólheimum 27, Simi 83780. Mánud. - föstu. kl. 10-12. — Bóka og talbókaþjónusta viö fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn - Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a,. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin iengur en til ki. 19. Bókabilar - bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Viökomustaöir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39þriöjud. kl. 1.30- 3.00 Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9þriðjud. kl. 3.30- 6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl.' 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Versl. Iðufeli fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Selja- braut föstud. ki. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. við Völvufell mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, vföstud. kl. 5.50-7.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00 fimmtud. kl. 4.00- 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud kl. 7.00-9.00. Laugalekur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg östud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún lOþriöjud. kl. 3.00-4.00. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2þriöjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahiíð 17 mánud. kl. 3.00 - 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kennaraháskóians miðvikud. kl. 4.00-6.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. ki. 1.30-2.30. Miöbær, Háleitisbrautmánud. kl. 4.30- 6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. föstud. kl. 1.30-2.30. Vesturbær Verzl. við Dunhaga 20 fimmfúd. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjaf jörður - Einarsnu fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.0Ó, fimmtud. kl. 1.30- 2.30. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74. Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá klukkan 13.30 - 16.00. Munið- alþjóðlegt hjálparstarf Rauða krossins. RAUÐI KROSS tSLANDS FloKksstarfM Framkvæmdastjóm Alþýðuflokksins er boðuö til fundar mánudaginn 18. april kl. 17 i þing- flokksherberginu. — Eyjólfur Sigurösson formaður. Hafnarfjörður Bæjarfulltrúar Alþýöuflokksins Kjartan Jóhannsson og Haukur Helgason eru til viðtals I Alþýöuhúsinu á fimmtu- dögum milli kl. 6-7. FUJ i Hafnarfirði Skrifstofa FUJ I Hafnarfiröi veröur framvegis opin I Al- þýöuhúsinu á þribjudögum kl. 6-7. Kópavogsbúar Alþýöuflokksfélag Kópavogs heldur framvegis fundi í rabb formi alla miövikudaga kl. 18.00 til 19.00. aö Hamra- borg 1. 4. h. Allir Kópavogsbúar velkomnir Fundarefni: Bæjkrmái Landsmál. Stjórnin. Fullskipuð flokksstjórn Akveðiö hefur verið að halda fund fullskipaðrar flokks- stjórnar Alþýöuflokksins dagana 29. og 30. april nk., að Hótel Esju, Reykjavik. Fundurinn hefst klukkan 17.00 föstudaginn 30. april. Forsætisnefnd Norðurlandaráðs auglýsir lausa til umsóknar stöðu framkvæmdastjóra forsætisskrifstofu Norðurlandaróðs Framkvæmdastjórinn veitir forstöðu sameiginlegri forsætisskrifstofu Norður- landaráðs i Stokkhólmi. Samkvæmt starfsreglum Norðurlanda- ráðs ræður forsætisnefnd ráðsins i stöðu framkvæmdastjóra rikisborgara einhvers annars Norðurlandanna en þess, sem starfsemin fer fram i. Gert er ráð fyrir, að ráðið verði i starfið til fjögurra ára frá 1. ágúst 1977, eða sem fyrst að þeim degi liðnum. Laun framkvæmdastjóra eru nú 9937 sænskar krónur á mánuði, samkvæmt launaflokki F 27 i Sviþjóð. Auk þess er ákveðin staðaruppbót og embættisbústað- ur. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir framkvæmdastjóri forsætisnefndar, Helge Seip, Stokkhólmi, simi 14 10 00/196 eða Friðjón Sigurðsson skrifstofustjóri, Alþingi, simi 11560. Umsóknir skal stila til forsætisnefndar Norðurlandaráðs (Nordiska rádets presi- dium) og senda forsætisskrifstofunni (Nordiska rádets presidiesekretariat, Gamla riksdagshuset, Fack, 103 10 Stock- holm 2) fyrir 18. april 1977. VolkswageneigenduF Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verð. Reyniö viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.