Alþýðublaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 13. apríl 1977 KBír Tilboð óskaö er eftir verðtilboðum I eftirtalin tæki fyrir eldhús mötuneytis Strætisvagna Reykjavikur, Kirkjusandi. 1 stk. Vatnsskammtari 1 stk. Kælilægð ca 50 x 50 x 15 cm. ásamt tilheyrandi kælimótor. 1 stk. Diskahitari fyrir 2 raðir diska. 1 stk. Hitaborð ca 96 x 64 cm. lstk. Eldavélm/ofni, stærð ca 77 x 72. 1 stk. útsogstæki úppúr þaki m/þakhettu. 1 stk. Frystiskápur/kæliskápur ca 2 x 250 1. lstk.Uppþvottavél (undir borð) meö tilheyrandi bökkum f/diska, glös, bolla, hnifapör o.þh. 1 stk. Sálvask i stálborði 270 x 60 cm^skál 50 x 65 x 50 cm m/hraðloka. 1 stk. Beinakvörn til festingar á vask. 2 stk. 40 bolla kaffikönnur, laustengdar. 1 stk. Rekk fyrir glös og bolla, staðsett yfir kælilægð. Hljómburðartæki (kassettur) ásamt útvarpi. Þeirsem áhuga hafa, sendi tilboð er tilgreini verö og af- greiðslutima, ásamt myndalistum á skrifstofu vora, Frikirkjuvegi 3, fyrir fimmtudaginn 5. mai 977. Teikningar af mötuneytinu fást afhentar á sama stað. Upplýsingar gefur teiknistofan Arkhönn s/f, Óöinsgötu 7, simi: 13013. INNKAUPASTOFNUN KEYKJAVÍKURBORGAR Ffíkirkjuveg' 3 - Sími 25800 Laus staða Staða bifreiðaeftirlitsmanns i Austur-- Skaftafellssýslu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Miðað er við hálft starf. Umsóknir berist Bifreiðaeftirliti rikisins, Borgartúni 7, fyrir 22. þ.m. Reykjavik 12. april 1977. Bifreiðaeftirlit rikisins. ÆSKULÝÐSRÁÐi Styrkir Nýjungar i starfi æskulýðsfélaga. Æskulýðsráð Reykjavikur veitir nokkra styrki tilþeirra æskulýðsfélaga, er hyggja á nýjungar i starfi sinu i ár. Umsóknir um slika styrki, með itarlegri greinargerð um hina fyrirhuguðu tilraun eða nýbreytni, óskast sendar framkvæmdastjóra ráðsins, Frikirkjuvegi 11, fyrir 15. april næst- komandi. 2. Unglingaskipti. Æskulýðsráð Reykjavikur mun i £r veita nokkurn fjárstyrk til félagshópa, er fyrirhuga unglingaskipti við útlönd sum- arið 1977. Slikur styrkur er bundinn þvi skilyrði, að um gagnkvæma starfsemi sé aðræða, þ.e. samvinna við erlend samtök, er siðan senda unglinga til Reykjavikur. Upphæð fer eftir fjölda umsókna. Um- sóknir með nákvæmum upplýsingum um þátttakendur, erlendan samstarfsaðila og ferðaáætlun, sendist skrifstofu Æskulýðs- ráðs Reykjavikur fyrir 20. april 1977. Æskulýðsráð Reykjavikur, Simi 15937. 'ÆSKULÝÐSRÁÐ" « Zr Z™ " '6b*‘*r* »1^1 hoi, wna oo Veggspjöld í alla grunnskóla landsins Samstarfsnefnd um reykinga- varnir hefur látiö litprenta veggspjöld, þar sem lögð er sér- stök áhersla á það, að reykinga- menn virði rétt þeirra, sem ekki reykja. Er ætlunin að þessi vegg- spjöld verði hengd upp I öllum barna og unglingaskólum á landinu og er dreifing þeirra nú að hefjast. í texta á veggspjaldinu segir: „Þeir, sem reykja ekki, hafa verið tillitssamir við reykinga- menn og litið kvartaö yfir þeim óþægindum, sem mengun af tóbaksreyk hefur valdið þeim. Sannað er að reykurinn er heilsuspillandi fyrir þá sem eru I návist þeirra sem reykja. Reykingamenn hafa engan rétt á að eitra fyrir öðrum og þeir ættu þvi að sýna tillitssemi og reykja ekki þar sem annaö fólk er nærstatt — eða velja þann kostinn sem öllum er fyrir bestu: Segja alveg skiliö við sigarettuna og leita eftir hollari félagsskap.” A meðan upplag endist geta þeir, sem áhuga hafa á aö fá sllk veggspjöld til dæmis til að hengja upp á vinnustaö sinum fengið eintak á skrifstofu Krabbameinsfélags Reykjavik- ur að Suðurgötu 24 eða hjá Hjartavernd I Lágmúla 9. Kristján Kristjánsson vift tvö verka sinna. Kristján Kristjánsson sýnir á Neskaupsstað Þann 21. apríl næst- komandi mun Kristján Kristjánsson opna sjna fyrstu einkasýningu í Egilsbúð, Neskaupsstað. Kristján sem er 27 ára gamall nam við Mynd- lista- og handíðaskóla Is- lands 1969-1973. Hann hefur áður tekið þátt í 5 samsýningum árið 1976, en það var á Loftinu, haustsýningu F.I.M. gallerí Súm, gallerí Sólon islandus og einnig voru verk eftir Kristján á sýningunni Val 76 að Kjarvalsstöðum. Sýning Kristjáns á Nes- kaupsstaðopnar sem fyrr segir í Egilsbúð þann 21. og mun hún verða opin í fjóra daga og Ijúka 24. apríl. Sýningartími er milli 4 og 10. —GEK KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Sliil i 7 1200 — 7 4201 kG\«? >* ® ■ P0STSENDUM TROLOFUNARHRINGA JlolMimts Kuisson |V IL.um.iUrgi 30 #iini io 200 DÚflA Síðumúla 23 /íml 84200 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óömstorg Simar 25322 og 10322 Loftpressur og traktorsgröfur til l leigu. Véltækni h/f Simi á daginn 84911 á kvöldin 27924

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.