Alþýðublaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 15
aar Miðvikudagur 13. apríl 1977 Bíóin / LeiHhúsiw S* 2-21-40 King Kong Eina stórkostlegustu mynd, sem gerð hefur verið. Allar lýsingar eru óþarfar, enda sjón sögu rik- 3*1-15-44 GAMLA BIO *■ Stmi 11475 Gullræningjarnir 8e Æskufjör í listamanna- hverfinu. Walt Disney > Productiona' ^APPLE #DUMPLING5 GANG C R'TSXUHIWþrodurliom IT.CUMCOl.Oll^ Nýjasta gamanmyndin frá Walt Disney-félaginu. Bráöskemmti- leg mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Bill Bixby, Susan Clark, Don Knotts, Tim Conway. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. ari. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl 5 og 9. 3*16-444 MONSIEUR Frábær^ spennandi og bráð- skemmtileg kvikmynd, þar sem meistari Chaplin þræðir nýja stigu af sinni alkunnu snilld. Höfundur, leikstjóri og aðal- leikari Charles Caplin íslenskur texti Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. „BENSI" Sýnd kl. 1, 4 og 5. NEXT STOP, GREKNWICH VILLAGE tslenzkur texti. Sérstaklega skemmtileg og vel gerð ný bandarisk gamanmynd um ungt fólk sem er að halda út á listabrautina. Aðalhlutverk: Shilley Winters, Lenny Baker og Ellen Grcene. Sýnd i dag kl. 5 7 og 9. TÓNABÍÓ & 3-11-82 Lifið og látið aðra deyja Ný, skemmtileg og spennandi Bond-mynd með Roger Moore i aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Roger Moore, Yaphet Koto, Jane Seymour. Leikstjóri: Guy Hamilton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. 4. vika íslenzk kvikmynd í litum og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guðrún Asmundsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þóra Sigur- þórsdóttir. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð yngri en 16 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 5. Sími 50249 LRIKFCIAC; a2 REYKIAVlKUR SKJ ALDHAMRAR i kvöld kl. 20,30, laugardag kl. 20,30. STRAUMROF fimmtudag kl. 20,30, sunnudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN föstudag kl. 20,30. BLESSAÐ BARNALAN eftir Kjartan Ragnarsson frumsýn. þriöjudag kl. 20,30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 16620. iI>ÞJÓ0LEIKHÚSIfl LÉR KONUNGUR fimmtudag kl. 20. Sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. GULLNA HLIÐIÐ föstudag kl. 20. Laugardag kl. 20. DÝRIN 1 IIALSASKÓGI 40. sýning laugardag kl. 16. Sunnudag kl. 14. Litla sviðið: ENDATAFL fimmtudag kl. 21. Tvær sýningar eftir. Miðasala kl. 13,15-20. LAUGARÁÓ B I O Sími 32075 Orrustan um midway THE MRSCH COfPORATON PtiESENT S Ný bandarisk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustan um valdajafnvægi á Kyrrahafi i siðustu heimsstyrj- öld. Isl. texti. Aaðalhlutverk: Charlton Heston, Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára Enginn er fullkominn Some like it hot Ein bezta gamanmynd sem Tónabió hefur haft til sýninga. Myndin hefur verið endursýnd viöa erlendis við mikla aðsókn. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9 Siðasta sinn. Munið alþjóðiegt hjálparstarf Rauöa krossins. Gírónúmer okkar er 90000 RAUÐI KROSS ISLANDS SlOWARMiÐ 15 Höldum okkar vöku Viðsjár Heldur virðist útlitiö skugga- legt i framvindu landhelgis- mála, þótt Island væri undan- skilið, sem við vonum. Viö höf- um sannarlega fengiö okkar skammt, eða réttara sagt skammta af yfirgangi erlendra, og sýnir ekki þörf viö þaö aö auka. Samkvæmt nýjustu fréttum eru það nú frændur okkar, Irar sem eru að lenda inn I eldlinuna i einkalögsögu sinni, sem þeir tóku sér. Mörgum mun hafa fundizt, að við værum fremur varbúnir til þess að mæta á- gangi, en því miður virðist á- standiö hjá þeim ekki vera burðugra, aðeins sex smádall- ar, til aö verja þúsundir fer- milna! Nú mun ef til vill einhver segja, að þetta sé nú mál, sem ekki kemur við Pál — þ.e. okk- ur. En þegar betur er að gáð, gætum við sennilega séð ljósar en ella, hvað okkur er fyrirhug- að, og hvers við megum vænta. Sé það tekiö inn I dæmið, aö trar eru I EBE, sem hefur nú tekiö að sér forsjána fyrir land- helgismálum allra þeirra rikja, og þess ennfremur gætt, að hót- anir um að hafa ákvöröun Ira að engu, hafa komið fram hjá tveim aðildarrikjum, að minnsta kösti, þurfum viö vist ekki aö búast viö neitt mýkri handtökum úr þeirri átt. Afstaða stjórnvalda okkar Hér hefur oft verið á þaö bent, aö svo gæti farið, aö reynt yrði að heröa á því kverkataki, sem EBE ríkin hafa á okkur með hugsanlegum tollaþvingunum. Það er ekki almenningi ljóst I hve rikum mæli við erum háðir þeim, ef þau kjósa að beita afli i samskiptum viö okkur. Væri það ekki alveg ófyrirsynju, aö þjóöinni yröu gefnar réttar upp- lýsingar þar um. Þessimáleru viðurhlutameiri en svo, að almenningi á að geta gefist kostur á að skynja þau og meta rétt eins og þau liggja fyr- ir. Þar á ekki aö þurfa aö glíma við nein sérstök vafamál, jafn- vel þótt hvert einasta kurl yröi ekki borið til grafar. Heildar- myndinina mætti samt sjá. All- ir, sem fylgdust meö Oslóar- samningnum i fyrra, vita, aö þar er eitt vafaatriði, sem vissulega getur oröið örlaga- rikt. Akvæðiö um gildi bókunar 6 og þær vonir, sem Islendingar hafa við þaö bundiö, er sannarlega lausara I reipunum en hæfilegt má kalla. I raun og veru höfum við ekki annað, til þess að halda okkur i en yfirlýsingu utanrikisráö- herra okkar um, hvaða skilning hann legði i þá grein! Þvi miöur er það nú ekki ein- staklega öruggt haldreipi, þó vel mætti reynast. Þaö er nokkuð athyglisvert, að fregnir, sem borizt hafa frá EBE um okkar mál, eru þær mjög svo ósamhljóöa. Oddur A. Sigurjónsson Sumir hafa það eftir hinum danska „Glundurlaka”, sem mun eiga við okkur að ræða um fiskveiðiheimildir til handa Bretum, að við megum nú vara okkur á þvi aö vera meö upp- steyt! Aðrir bera svo einhvern enskan „Juðara”, sem á aö vera fylgdarmaöur hans, hon- um til halds og trausts, að hann hafi sleppt hinum litt duldu hót- unum I okkar garð! Um viöræðutilraunir við okk- ur ber þessum háu herrum og rikisstjórn okkar heldur illa saman, og sýnist eðlilegt fyrir okkur, aö trúa betur framburði okkar manna, þrátt fyrir allt. En hvernig sem þessi mál eru annars nú þegar i pottinn búin, veröur þess eflaust skammt að biða, að viö fáum heimsókn varðandi þau. Haft er eftir sjávarútvegsráö- herra okkar, að það sé nú alltaf huggulegt aö semja viö ná- granna slna! A þessu stigi málsins er þetta einskonar Delfi-yfirlýsing, ef rétt er meö farið, og segir næsta litið um hvaö I huga hans býr. Allt um það mun nú Matthias Bjarnason ekki hafa á sér neitt sérstakt orö fyrir sveigjanleika i samskiptum við þá, sem hann hefur taliö sig hafa i öllum höndum viö. Vera má, aö viö- horfið sé annaö gagnvart þeim, sem hafa svipuna i höndum! En hvað sem ööru lfður, og hvort sem við hugleiöum málið lengur eða skemur, er það vist, að þjóðinni er þaö hollt, aö vera viö öllu búin. Enginn vafi leikur á, aö samstaöan um rétt okkar, og aö ekki skuli hvika frá honum á einn né neinn hátt, veröur að koma ótvírætt i ljós. Um hana þarf raunar ekki að efast. En hún verður einnig aö birtast i þvi, aö engum — hvorki ráöa- mönnum né öðrum — dyljist. Eftir öllum sólarmerkjum aö dæma, munu fiskveiði- og land- helgismál verða ofarlega á baugi viöar en á okkar athafna- svæðum. Þannig eru Banda- rikjamenn teknir að ýfast viö brotum Rússa, sem framin eru viö bæjardyr þeirra. Þaö eru því viðar viösjár en hér I þessum efnum, og má vel vera aö til frekari tiöinda taki aö draga áöur en langt liður. 011 þessi mál hanga vitanlega saman, unz lokið hefur verið við Hafréttarráðstefnuna meö full- um árangri ef hann þá fæst. Full ástæða er fyrir okkur, aö haida okkar vöku. SAGT Plassios liT Grensásvegi 7 Simi 32655. Hatnarljarðar Apcitek Af greiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 1112 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Svefnbekkir á verksm iðjuverði SVEFNBEK'KJfl h'cfðatúnl 2 - Sím: 15581 Reykjavik

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.