Alþýðublaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 4
4 VETTVANGUR _________________________ __________________Miðvikudagur 13. apríl 1977 ass£” Nokkrir ísiendingar heimsækja flotahöfnina f Napólí Flugvélamðöurskipiö John F. Kennedy hefur 5000 manna áhöfn. Beitiskipiö Albany, eittaf herskipum sjötta flotans, meö aösetur í Napóll. Fyrir nokkru var hópur tslendinga á ferð i Evrópu i þeim tilgangi að kynnast hernaðaraðstöðu Nató og tala við hernaðarsérfræðinga og nokkra háttsetta yfirmenn. Þá gafst ferðalöngum einnig kostur á að ræða við nokkra háttsetta embættismenn hjá Atlantshafs- bandalaginu, þar á meðal sendiherra íslands og sendiherra Bandarikjanna hjá Nató. Lengst var dvalið i Napóli og Brússel. hvarvetna skip, kafbátar og alls- kyns fyrirbæri og farartæki, sem venjulegir friöarsinnar uppi á íslandi sjá ekki á hverjum degi. En friöarsinnar eöa ekki friöar- sinnar. Allir segjast þeir elska friBinn og allir eru þeir á móti styrjöldum. Samt er hamast viö aö byggja stærri og fullkomnari orustuskip, nákvæmari eldflaug- ar, hraöfieygari flugvélar og sterkari og kraftmeiri kjarnorku- kafbáta. Sótthreinsunardeildin var aB störfum um þaö leyti sem Islend- ingarnir lögöust upp aö flugvéla- móBurskipinu. Heima á Islandi er þessi stétt manna venjulega nefnd öskukarlar, nema helzt i höfuöborginni þar sem orBiö hreinsunardeild hefur veriö tekiB upp. En hvaö um þaö. Störf sótt- hreinsunardeildarinnar vöktu strax óskipta athygli manna, og hófust þegar I staB miklar um- ræöur um máliö. Utan á skipshliöinni lá heljar- mikill prammi, aö flatarmáli á stærö viB Arnarhvol. A prammanum stóöu starfsmenn sótthreinsunardeildarinnar og fylgdust meö þegar stórhlössin pompuöu niöur úr skipinu og niö- ur i prammann. Þetta þóttu Islendingunum mikil undur, og veltu menn fyrir sér hversu oft öskukarlarnir kæmu Ut í skipiö. Uröu menn helzt Þaö voru fjórir blaöamenn og fjórirstjórnmálamenn sem þarna voru á ferö. En einnig voru i hópnum tveir starfsmenn banda- riska sendiráösins i Heykjavlk, sem gættu þess vandlega aö Is- lenzku blaöamennirnir og stjórn- málamennirnir væru ávallt á réttum staö og réttum tima. Prologus ABur en hiö raunverulega kynn- ingarstarf hófst gafst hópnum tækifæri til aö heimsækja Pompeiborg, sem grófst undir ösku og hrauni frá Vesúviusi I ág- ústmánuöi áriö 79 eftir Krist. Eins og kunnugt er hefur borgin nú aö mestu veriö grafin upp, og geta menn þvi labbaö upp og niB- ur borgarstrætin og gert sér I hugarlund þaB lif, sem þarna hræröist fyrir 1900 árum. Þaö erstórkostlegt upplifelsi aö heimsækja Pompei og taka þátt i borgarlifinu, hlusta á skarkhljóö- iö i vögnunum, sjá smábörnin leika sér á gangstéttinni og unga og gamla, ýmist gangandi eöa biöandi. Og svo hrekkur maöur skyndilega upp frá hugrenning- um sinum. Þvi kyrröin er svo djúp þarna á götunum i Pompei. Þokan lá yfir flotahöfn- inni i Napóli Daginn eftir fór hópurinn I heimsókn um borB i beitiskipiö Albany og flugvélamóBurskipiB John F. Kennedy, en bæöi skipin tilheyra Sjötta flota Bandarikj- anna á MiBjaröarhafi. Flotahöfninii Napóli er aöalaö- setur Sjötta flotans, og þótt þoka lægi yfir hafnarsvæBinu voru Geir Hallgrfmsson forsætisráöherra og Tómas Tómasson fastafulltrúi tslands hjá Natóá fundii aöalstöfivunum f Br'ússel. Sovézka beitiskipiö Kiev er 40 þúsund lestir aö stærö Framan viö aöalstöövar Nató f Brussel. 0( f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.