Alþýðublaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 9
sssr Miðvikudagur 13. apríl 1977 9 INGUR”;_____ agjaldeyrir i 25 þús. kr. að, orðið hefur nokkuð gengissig frá þvi siðustu breytingar á gjaldeyris- reglunum voru gerðar í júli i fyrra og einnig hefur gjaldeyrisstaða þjóöar- búsins batnað nokkuð. Voru fyrrgreindar forsendur tald- ar gefa ástæðu til þessarar hækkun- ar, sem að sögn Björgvins hefur ver- ið til umræðu um all langan tima. Taldi Björgvin, að þö svo aö heim- ildir til aö selja matarávisanir og kynnisferðiigegn greiöslu i islenzkum pemngum hefðu verið felldar niður, væri það ekki nema litið brot af þeirri aukningu sem nú hefði veriö ákveðin á ferðamannagjaldeyrin- um. Samkvæmt reglum hefði hverjum ferðamanni verið heimilt að kaupa kynnisferðir fyrir 1800 Islenzkar krónur og matarmiða fyrir 4000-6000 krónur, en eins og komið hefur fram nemur hækkunin 25.000 krónum. Ennfremur sagði Björgvin, að ekki væri endanlega búið að ákveða hvernig þessi hækkun muni skiptast milli ferðaskrifstofa og farþega, en ákvörðun um það atriði verður væntanlega tekin i dag. Þó sú ákvörðun lægi ekki formlega fyrir taldi hann ljóst, aö stefnt yrði að þvl að umrædd hækkun komi farþegun- um fyrst og fremst til góða, og þeim farþegum hlutfallslega mest sem tækju ibúðir á leigu án matar. Verður það gert til að jafna bilið á milli þeirra sem væru i fullu fæði annars vegar og þeirra sem væru i hálfu fæði eða engu, hins vegar. —GEK MÁLEFNI SVEITARFÉLAGA Næstkomandi laugardag, 16. april, verður fundur á vegum Alþýðuflokksfélags Reykjavikur, þar sem fjallað verður um málefni sveitarfélaga. Fundurinn verður haldinn i Iðnó, uppi, og hefst kl. 14.30 stundvislega. Frummælendur verða Magnús H. Magnússon frv. bæjarstjóri I Vestmannaeyjum og Guðmundur Vésteinsson bæjarfulltrúi á Akranesi. Fundarstjóri verður Guðmundur Bjarnason. Alþýðuflokksfólk f jölmennið og takið meö ykkur gesti. Fylgizt með málefnum Alþýðuflokksins og þvi sem er að gerastf islenzkum stjórnmálum og hinum ýmsu málaflokkum. Alþýðuflokksfélag Reykjavikur — fræðslunefndin. Magnús Guömundur V. Guðmundur B. pdNúerunú lemi séifaigjðkl" Frá 1. apríl gilda ný afsláttarfargjöld, sem við köllum „almenn sérfargjöld”. þau eru 25 - 40% lægri en venjuleg fargjöld og eru eingöngu háð því skilyrði að dvalartími erlendis sé lágmark 8 dagar og hámark 21 dagur (í flestum tilfellum). „Almenn sérfargjöld” gilda allt árið á flugleiðum frá Islandi til 57 staða í Evrópu. 25-40% LÆGRI FARGJÖLD SEM GILDA FLUCFÉLAC ALLT ÁRIÐ /SLAJVDS LOFIUIBIR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.