Alþýðublaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 13
...TILKVOLDS £K2fa“ ' Miðvikudagur 13. apríl 1977 spékoppurinn IKfarp Miðvikudagur 13. aprfl 7.00 Morgunútvarp.. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miödegissagan: „Ben Húr” eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson þýddi Ástráöur Sigursteindórsson les (12). 15.00 Miödegistónleikar East- man-Rochester hljómsveitin leikurConcerto grosso nr. 1 eft- ir Ernest Bloch, Howard Han- son stj. Sinfóniuhljómsveitin i Detroit leikur „Antar”, sin- fóniu nr. 2 op. 9 eftir Rimský- Korskakoff, Paul Paray stj. 15.45 Vor i skrúögöröum. Jón H. Björnsson garöarkitekt flytur f jóröa erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunn- arsson kynnir. 17.30 Gtvarpssaga barnanna: „Stóri Björn og litli Björn”eft- ir Halvor Floden. Gunnar Ste- fánsson les (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Rannsóknir i straumfræöi. Jónas Ellasson prófessor flytur tólfta erindi flokksins um rann- sóknir I verkfræöi- og raunvis- indadeild háskólans. 20.00 Kvöldvaka 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdis” eftir Jón Björnsson. Herdis Þorvaldsdóttir leikkona les (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir. Handknatt- leiksiýsing frá Laugardalshöll. Bjarni Felixson segir frá keppni Fram og Víkings ann- arsvegar og 1R og Hauka hins vegar. 22.35 Kvöldsagan: „Sögukaflar af sjálfum mér” eftir Matthias Jochumsson. Gils Guömunds- son les úrsjálfsævisögu hans og bréfum (20). 22.55 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. SJonvarp Miðvikudagur 13. apríl 18.00 Bangsinn Paddington Breskur myndafiokkur. Þýö- andi Stefán Jökulsson. Sögu- maöur Þórhallur Sigurösson. 18.10 Ballettskórnir (L) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Lokaþáttur Efni fimmta þátt- ar: Sýningar á Jónsmessunæt- urdraumi hafa nú staöiö í mán- uö. Pálina kemur sér alls staö- ar illa. Loks missir hún hlut- verkiö, og henni er hótaö brott- rekstri úr skólanum. Hún lofar að bæta ráö sitt og fær brátt hlutverkið aftur. Dag nokkurn fær Petrova d jarfa hugmynd. Þýöandi Jóhann Jóhannsdóttir. 18.35 Merkar uppfinningar Sænskur fræöslumyndaflokkur. Prentlistin Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tækni og vlsindi Umsjónarmaöur örnólfur Thorlacius. 20.55 Kraftaverkið Bresk sjón- varpskvikmynd. Leikstjóri Brian Miller. Aðalhlutverk Tony Robinson og Rex Holds- worth. Sagan gerist I klaustri, þar sem allur viöurgjörningur er hinn besti. Munkarnir eru þvi mjög ánægöir meö tilver- una nema bróöir Humphrey. Hann þykir svo leiðinlegur, aö hinir munkarnir forbast öll samskipti viö hann. Dag nokk- urn gerist kraftaverk, og munkarnir fá annaö álit á Humphrey. Þýöandi Guö- brandur Gislason. 21.25 Stjórnmáiin frá striösiokum Franskur frétta- og fræöslu- myndaflokkur. 4. þáttur. t skugga kjarnorkusprengjunn- ar. Stórveldin heyja með sér gifurlegt vlgbúnaöarkapp- hlaup. Bandarlkjamenn halda forystunni lengst af, en áriö 1949 eignast Sovétmenn fyrstu kljarnorkusprengjur slnar. Hið alræmda McCarthy-timabil hefst i Bandarlkjunum. Þeir, sem grunaöir eru um aö vera hliðhollir kommúnistum, sæta ofsóknum yfirvalda. 1 árslok 1950 virðist Kóreustyrjöldinni ætla aö ljúka meö sigri Banda- rlkjamanna og bandamanna þeirra, en þá koma Klnverjar til sögunnar. Þýöandi Siguröur Pálsson. 22.25 Dagskrárlok Samstarfsnefnd um reykingavarnir: Gengst fyrir upp- lýsingaherferð varð- andi reykingar í apríl Samstarfsnefnd um reykingavarnir mun nú i aprilmánuði gangast fyrir upplýsingaher- ferð i fjölmiðlum um skaðsemi reykinga. Verður þá birt ýmis- konar fræðslu- og fréttaefni frá nefndinni varðandi reykingar fyrri hluta mánaðarins en i kjölfarið munu fylgja auglýsingar þar sem lögð er áhersla á varnarorð varðandi sigarettureykingar. Um þaö bil fimm ár eru nú liö- in frá þvt aö nefndin hóf starf sitt og er óhætt aö fullyröa, aö grundvallarbreyting hefur oröiö á afstööu fólks til reykinga á þessu tlmabili. Er fyrstu viö- vörunarauglýsingar nefndar- innar birtust 1972 uröu nefndar- menn varir viö aö ýmsum fannst þetta hæpinn áróöur, en nú er ljóst, aö tekist hefur aö opna augu fjölda fólks fyrir skaösemi reykinga. Einnig hef- ur islendingum oröiö ljósari réttur þeirra, sem ekki reykja, til þess aö fá aö anda aö sér hreinu og ómenguöu lofti. Unga kynslóðin hefur vaknað Þeiraöilar.sem unniö hafa aö fræöslu um skaösemi reykinga I skólum, hafa tjáö nefndinni, aö börnin hafi þegar þaö starf hófst skýrt frá þvl, aö viövör- unarauglýsingarnar sem birtar heföu veriö I fjölmiölum á veg- um nefndarinnar, heföu haft mikil áhrif á viöhorf þeirra til reykinga. Eins og glöggt hefur komiö fram aö undanförnu eru börn og unglingar nú oröin mjög ötul i baráttunni gegn reykingum og hafa ýmsir aöilar stutt þau eftir mættiþar á meöal borgarlæknir og fræösluyfirvöld Reykja- vikurborgar ásamt starfsmönn- um krabbameinsfélaganna. Samstarfsnefnd um reykinga- varnir hefur komiö til móts viö unga fólkiö meö þvi aö láta prenta limmiöa og veggspjöld meö ýmsum varnaöaroröum gegn reykingum, sem dreift hefur veriö til ákveöinna aldursflokka barna I öllum skól- um landsins. Þá var á nýliönu ári gerö til- raun meö auglýsingar gegn reykingum á búningum Iþrótta- félaga, en beinar auglýsingar I fjölmiölum lágu alveg niöri vegna takmarkaöra nefndarinnar. fjárráöa Vara við hættu af tóbaksreykingum Meö lögum nr. 59. frá 18. aprll 1971 var gerö sú breyting á lög- um um verslun rfkisins meö áfengi tóbak og lyf, aö Afengis og tóbaksverslun rikisins var gert skylt aö verja 0,2 af hundr- aöi af brúttósölu tóbaks til greiöslu auglýsinga I sjónvarpi, hljóövarpi, blööum, kvik- myndahúsum og vföar, þar sem varaö er viö hættu af tóbaks- reykingum. Til þess aö annast fram- kvæmd þessa máls var komiö á fót þessari samstarfsnefnd meö fulltrúum fjármálaráöuneytis- ins, Hjartaverndar og Krabba- meinsfélagsins og skipa hana nú þeir Jón Kjartansson, forstjóri, Siguröur Samúelsson, prófessor og Olafur Bjarnason, prófessor. Framkvæmdastjóri nefndar- innar hefur frá upphafi veriö Ólafur Ragnarsson, ritstjóri. I þeirri upplýsingaherferö nefndarinnar, sem I hönd fer, mun fréttaefni og auglýsingar eingöngu veröa birt i sjónvarpi, útvarpi og dagblööum, en ýmsir aöilar munu láta aö sér kveöa á öörum vettvangi I baráttu gegn reykingum I þessum mánuöi. Sjónvarpid kl. 20,55: Kraftaverkid Blómynd kvöldsins er brezk, ir svo Kraftaverkiö. Hún gerist I klaustri, þar sem aliir una hag sinum hiö bezta, utan einn. Bróöir Humprey þyk- Iciöinlegur aö hinir munkarnir foröast öll samskipti viö hann. Og þaö þarf krafta- verk til aö breyta áliti þeirra á honum. Meö aöalhlutverk fara Tony Robinson og RexHoldsworth, en leikstjóri er Brian Miller. Þýöandi er Guöbrandur Gislason. ‘J 1 Kannski stendur iÞað í sambandi vi það að þú gleypir nif koma ^nálægt þér.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.