Alþýðublaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.04.1977, Blaðsíða 10
10 Rallý 1 1100. 1 öðru sæti uröu Vilmar Þór Kristinsson og Siguröur I. Ólafsson á Volkswagen Golf og þriðju i röðinni urðu Jón R. Sigmundsson og Dröfn Bjöms- dóttir á Fiat 128 Rally* —JSS ljóst að ekkert þýddi minna en hörðustu aögerðir. Og það dugði. IBrussel var margt fróðlegt að sjá og skoöa sem ekki verðurrak- ið hér. Fjölmörg smáatriði gleymast fljótt, en eftir verður i huganum einhver nýr skilningur á fyrirbærinu Nató, þessari milli- rikjastofnun, sem svo mjög hefur komið viö sögu Vesturlanda allt frá tokum siðari heimstyrjaldar. Samningar 1 Alkóhól 3 Jón Danfelsson og Jakob S. Jónsson hyggjast stappa stálinu I fundarmenn meö söngogherfta þannig hugana fyrir baráttuna sem fram- undan er, en fundarstjóri veröur Guftmundur Hall- varftsson. —GEK NATO 5 el, en þareru einmitt aöalstöðvar Atlantshafsbandalagsins eins og kunnugt er. HUn fröken Linn Martin frá Ameriska sendiráðinu i Reykja- vik sýndi mönnum enga miskunn i þessari ferð. Enda var það hlut- verk hennar meðal annars, að sjá til þess að Islendingarnir vöknuðu nógu snemma á morgnana. En þesar vinnudagurinn var mjög langur og menn vöknuðu fótasár- ir og þungir að morgni var aug- en þau samtök starfa á sama grundvelli og AA-samtökin. Al-Anon er fyrir ættingja og vini en Alateen fyrir unglinga á aldr- inum 12—20 ára. En mest er um vert að alkóhólistinn og hans nánustu geri sér grein fyrir vandamálinu og aö hægt er að ráða bót á þvi. (Þýtt og stytt úr U.S. Catholic, april 1974). Lárus 16 Garðabæ annast þær fram- kvæmdir. Lóndrangar H.F. var stofnað 1967. Aðaleigendur voru þeir Guðmundur Kristjónsson, Guðmundur Sveinsson og Vig- lundur Jónsson sem jafnframt var framkvæmdastjóri fyrir- tækisins. Fyrirtækið keypti 105 tonna skip, Lárus Sveinsson, S.H.126, og geröur það út fram á árið Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir mars- mánuð er 15. april. Ber þá að skila skattinum til innheimtu- manna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 6. april 1977 Frá grunnskólum Reykjavíkur Innritun 6 ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1971) fer fram i skólum borgarinnar fimmtudaginn 14. og föstu- daginn 15. april nk. kl. 15-17 báða dag- ana. Á sama tima fimmtudaginn 14. april fer einnig fram i skólunum innritun þeirra barna og unglinga sem þurfa að flytjast milli skóla. Fræðslustjórinn i Reykjavik. Aðstoðarlæknar 2 stöftur aftstoftarlækna á Svæfingadeild Borgarspltalans eru lausar til umsóknar frá 1. júli og 1. ágúst 1977 efta eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykja- vikur vift Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar, fyir 1. mal n.k. Frek- ari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavik, 6. april 1977. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. Laus staða Stafta fræftslustjóra I Austurlandsumdæmi samkvæmt lögum nr. 63/1974, um grunnskóla, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsfer- il, sendist menntamálaráftuneytinu fyrir 1. mai 1977. Menntam ála r áðuney tið, 6. april 1977. Miðvikudagur 13. apríl 1977 alþýöu- *!laö» 1973, er það var selt til Stokks- eyrar. Um svipaö leyti gekk Vlg- lundur Jónsson úr fyrirtækinu, en Elinbergur Sveinsson tók við framkvæmdastjórn þess. Þá keypti fyrirtækiö M.B. Guð- björgu frá Isafiröi, 250 tonna skip. Þaö var sklrt upp og fékk nafniö Lárus Sveinsson S.H.126 * Fljótlega komu fram gallar I vél skipsins. Var þá I þaö ráðizt að lengja skipiö og skipta um vél I þvl. Var það gert I skipasmiöastööinni Velgelegin I Hallingen I Hollandi. En útgerö skipsins gekk ekki vel, svo aö skipið varseltá s.l. ári. Þá gerö- ist það jafnframt, að Hrað- frystihús Ólafsvlkur h.f. gekk sem hluthafi inn I fyrirtækið og nú forstjóri Hraðfrystihússins, Guðmundur Björnsson, jafn- framt framkvæmdarstjóri Lón- dranga h.f. Þetta er þvl þriðja skip Lón- dranga h.f., sem ber nafnið Lárus Sveinsson S.H. 126, og mun gifta fylgja nafni. Guðmundur Kristjónsson, skipstjóri, er fæddur 11.8.1933, I Ytri-Bug I Fróðárhreppi, og ólst þar upp. Hann gerðist snemma sjómaðurog var vélstjóri ám.b. Vlkingi, hjá Siguröi, bróður sínum, sen nú er á Skarösvlk frá Rifi. Hann byrjaði skipátjórnar- ferilsinn 1957, á m.b. Vlkingi, 36 tonna bát, eign Vlglundar Jóns- sonar. Þá réöist til hans á Stapafellið sem vélstjóri, Guð(- mundur Sveinsson, og hefst þá samstarf þeirra nafna, sem sér- stakt má telja fyrir samheldni þeirra og samstöðu. Slöan stofna þeir Lóndranga h.f. með Víglundi Jónssyni, og gerast skipstjórnarmenn á skipum fyrirtækisins, svo sem enn er. Guömundur Kristjónsson hefur getiö sér orö sem ötull sjó- maöur og góður aflamaöur. Guðmundur Kristjónsson^ er kvæntur Kristfrlði Kristjáns- syni frá Hellissandi, en Guö- mundur Sveinsson , Magneu Thomsen. Ottó Arnason 4 SKIPAUTGCRÐ KIKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavik mánudaginn 18. þ.m. austur um landi i hringferð. Vörumóttaka: fimmtudag og föstu- dag til Vestmanna- eyja, Austfjarða- hafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsa- vikur og Akureyrar. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar sfærðir. smíðaðar eftir beiðni. Blikksmiðir Viljum ráða nú þegar nokkra blikksmiði, eða menn vana blikksmiði. Ákvæðisvinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar næstkomandi föstudag 15. þ.m. kl. 2-4 á skrifstofu vorri, Lækjargötu 12 (Iðnaðar- bankahúsi efstu hæð.) íslenzkir Aðalverktakar s.f. Laus staða Staða háskólamenntaðs fulltrúa i við- skiptaráðuneytinu er laus til umsóknar. Laun verða samkvæmt launakerfi starfs- manna rikisins. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 15. mai n.k. Viðskiptaráðuneytið, 12. april 1977. Mors- og radíótækni Námskeið til undirbúnings fyrir nýliða- próf radióamatöra haldið að tilhlutan Fé- lags radióamatöra. Kennt verður 4 kvöld i viku frá 18. april til 11. mai. Verð: kr. 6000.00 Kennari: Kristján Benediktsson (TF3KB). Innritun 13. april kl. 20-22 og 14. april 17-19 i Miðbæjarskóla Námsflokkar Reykjavikur. Vorönn 5 vikna vornámskeið eru að hefjast. Kennslugreinar: Postulinsmálning, barnafatasaumur, hnýtingar, myndvefn- aður, enska norska, þýzka, spænska. Verð: kl. 2000,00 fyrir 10 kennslustundir og 4000.00 fyrir20. Innritun i Miðbæjarskóla miðvikudag. kl. 20-22, og fimmtudag kl. 17-19. Simi 14106. Námsflokkar Reykjavikur. UTB0Ð Tilboft óskast I smifti á 500 sorpílátum 175L fyrir Hreinsunardeild Reykjavikurborgar. Utboftsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnuö á sama stað, miövikudaginn 4. mal n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 GLUGGAS iyilЫIAN Síðumúla 12 - Sími 38220 JAFNAÐARMENN! Ibúðabyggingar eru NAUÐSYNLEGAR — en iðnaður er hjarta framtíðarinnar I 1»! W UTB0Ð Tilboð óskast I smlði og uppsetningu á 35 biöskýlum (frjálsar tillögur) fyrir Strætisvagna Reykjavikur. Utboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. Tilboftin verfta opnuft á sama staft, miðvikudaginn 4. maf n.k. kl. 14.00 e.h. {NNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 -- Sími 25800

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.