Vísir - 20.08.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 20.08.1971, Blaðsíða 6
6 V í SIR. Föstudagur 20. ágúst 1971, Hagkvæmt Viljið þiér selja góðan bíl á réttu v'erði? ryjir 300 kr. kostnaðarverð komum tiugsanlegum kaupendum í sam band við yöur. Gildistími er 2 mán aðír. fjigin sölulaun. Nauðsynlegar jppKtsingsr með nákvæmri lýsingu á bílnuvn ásamt ofangreindum vostnaöi teggist inn í bréfakassa >kkar Álfheimum 42 auðkennt ,SölubCl“. Einnig sótt heim eftir >öntunum laugardaga og sunnu- iaga Sala bílsins tilkynnist okkur >eg»;. Sölumiðstöð bifreiða slmi 82939 milli kl. 20 og 22 daglega. Iltllll I /É f// Verjum gróður mmmm Skilnaðar- kveðjur Eftir 14 ára búsetu með lög- heimili I Reykjavík, er ég fluttur í einn a? svokölluðum „svefn- bæjum“ Reykjavíkur. — (Undir þá flokkast víst Seltjamames, Mosfellssveit, Kópavogur, Garða hreppur og Hafnarfjörður að nokkm leyti)_ Tíu ár af þessum fjórtán hefur Reykjavík samt verið „min soveby". þar sem ég hefi unnið utan borgarinnar þessi ár, þótt ég hafi greitt skatta mina og gjöld til höfuð borgarinnar allan tímann. Fyrstu ár míns búskapar í Reykjavík gerði ég ítrekaðar til raunir til þess að fá úthlutaö lóðarskiká undir hús en fékk yfirleitt aldrei svar við þeirri málaleitan enda hefur vafalaust enginn stjómmálaflokkur borg- arinnar talið sig eiga mér lið- veiz'.u að launá.; Álögð gjöld hvers árs hefur mér álltá’f tekizt að grelða fyfif ' lok álagningarárs, þar með tal- ið alm.tryggingagjaíd og sjúkra samlagsgjald en gjöld þessi eru alltaf greidd fyrir yfirstandandi ár. Að þessum inngangi loknum, langar mig til þess að skýra lauslega frá kveðju borgarinn- ar til mín og minnar fjölskyldu, er við fluttum þaðan nýlega. Þessar línur em ekki skrifaö ar af neinni beiskju eða óvildar hug til höfuðstaðarins heldur til þess að reyna að opna augu manna fyrir hinni ópersónulegu „vélmennsku", sem víða virðist nú ryðja sér til rúms, einkan- lega hjá opinbemm fyrirtækjum. „Robot“ eða vélmenni getur sjálf sagt verið gott, sé það „matað“ á réttum upplýsingum en getur orðið býsna hættulegt ef skökku „prógrami" er stungið að þv£. Hefst nú frásögnin af viður- eigninnj við skrímslið: Fjórum dögum eftir brottflutn ing okkar I nágrannabæ Reykja víkur fór konan mín meö nokk- urra mánaða gamalt bam okk- ar ti! reglubundinnar skoðunar og bólusetningar 'á Heilsuvemd arstöðina I Reykjavik. Heimsókn þessi virtist ætla að takast hið bezta. Konan hélt síðan af stað út með viðkomu í „móttök- unni“. Þar bað hún um tíma fyr ir næstu „heimsókn" en lækn- irinn hafði sagt henni að fá tfma eftir ca. 1 mánuð, þar sem nú væri aðeins bólusetning við kúa bólunni eftir Þama fengum við kveðju höfuðborgarinnar. Fékk hún þarna að heyra smá-lexíu um það, að Reykvíkingar greiddu þá þjónustu. sem þama væri veitt, sú þjónusta væri fyr ir Revkvíkinga eina en „utanbæj arfólk“ ætti þama engan að- gangsrétt. Ég spurði sjálfan mig nokk- "ufrá sþuminga og leýfi mér að skjóta þeim spurningum áfram “'tll' hhitaðeigamli"málsvara borg aryfivalda: 1) Hvort ofannefnd ur fulltrúi tali í anda þeirra stefnu (margir tala nú um vem legan samruna fyrrnefndra staða f Stór-Reykjavík) eða hvort þessi „robot“ hafi ekki fengið hjá þeim rétt „forskríftar spjald?" 2) Þýöir þessi málsmeð- ferð. aö ég og aðrir sem ál'ika kveðjur hljóta fái ógjaldfallinn hluta 8.040.00 króna sjúkrasam lagsgjalds ársins niöur felldan? 3) Telja borgaryfirvöld, að aliir þeir kalkvistar, sem viröast myndast á hinni lim-miklu „Alma mater“ höfuðborgarinn- ar, séu burtu klipptir, svo að sómasamlegt megi teljast? Burtfluttur. Menningar- snauðar útsfillingar 44 // Og hér er enn eitt orð í þágu hreinlætisins: „Ég féllst sannarlega á þá skoðun Ragnars f Smára, að „sópa“ beri með gát, svo að ekki fari forgörðum ýmislegt það sem betur er ótýnt. Hins vegar þykir mér borgar- stjórinn okkar latur við að „reka trippin" hvað snertir út- gáfu reg!ugerðar og um fram- kvæmd snyrtimennsku. Sú ó- hæfa er látin viögangast, aö lóð ir og garöar séu í óhiröu ár eft ir ár og íbúöir sem og verzlunar og iðnaðarhús séu ómáluö og illa hirt ár eítir ár. Slíkt á ein- faldlega ekki aö þo!a. Ber borg- arstjórn tvímælalaust skyJda til að aðhafast eitt>hvað f málinu. Til dæmis setja reglugerð um viðhald og snyrtingu sé bún ekki fyrir hendi og ^ Iit með að ákvæði séu hakfin skilyröislaust annars að láta snyrta og mála á kostnaö eig- enna. Slík framkvæmd getur aldrei talizt ti! skerðingar á ein staklingsfrelsi því að subbuhátt ur einstakra borgara á aln«anna færi er ekki einkamál helduT kastar rýrð á þá sem þun’a nærri þvílíku að búa og það að ósekju. Það getur á stundum valdið saklausum beinu fjárhags tjóni að „s!abbmenni‘‘ fái aðfara sínu fram. Þá kem ég að atriöi. sem lengi hefur sært mig, en það er hin furðulega árátta húsmæðra hér að hengja þvott tij þerris og viöra íatnað og teppi á svöl- um fbúða sinna alla daga. Þessi háttur varpar leiðinlegum blæ á annars þokkaleg hús og bend ir til menningarsnauðra sambýl- ishátta. Margir erlendir gestir mfnir hafa undrazt þessa stöð- ugu tauburrkun okkar og haft á orði skyldleika okkar við Napolibúa og Sikileyinga. En þá ber að hafa f huga að svona út- stillingar á þvotti sjást aðeins í fátækrahverfum Suðurlanda á daginn. í löndum þar sem menn ing þykir f bezta lagi er bannað að hengja út þvott á svalir eftir kluklcan 10 á morgnana. M. M. HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15 VtSIR i VI KU LO M N HA NDDÚK i ■iilMlllllHIIIJIilllll 1 MSA \Æl mmm )RA m M VÍSIR í VIKULOKIN fylgir aðeins til fastra áskrifenda. Vönduð mappa getur fylgt á kostnaðarverði. VÍSIR í VIKULOKIN er orðin 388 síðna litprentuð bók í fallegri möppu, sem inniheldur allt sem viðkemur konunni og heimilinu. VÍSIR í VIKULOKIN er afgreiddur án endurgjalds frá byrjun til nýrn áskrifendu. (nokkur tölublöð eru þegar uppgengm)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.