Vísir - 20.08.1971, Side 5

Vísir - 20.08.1971, Side 5
Vl SIR . Föstudagur 20. ágúst 1971. Enn sigrar Víkingur Einn leikur var háður í 2. deild í gærkvöldi í Hafn arfirði og sigraði Víkingur þar Hauka örugglega með 3—0. Víkingur hafði mikla yfirburði í leiknum og gef- ur þessi markatala þá varla til kynna. í fyrri hálfleik skoraði Viking- ur eitt mark og var Eiríkur Þor- steinsson þar að verki. Auk þess átti liðið fjögur skot i stangir Haukamarksins. í síðari hálfleikn- um bætti Víkingur tveimur mörk- um við. Hið fyrra skoraði Guðgeir Leifsson, iandsh'ðsmaður Víkings, með mjög fallegu skoti frá vítateig efst í markhornið Guðgeir var bezti maöurinn á vellinum og hefur nú alveg náð sér eftir meiðsli, sem háöu honum um tíma í sumar. Síðasta markiö skoraði svo Óiaf- ur Þorsteinsson, Víkingur átti einn- ig stangarskot í þessum hálfleik — tvívegis, auk þess, sem einu sinni var skállað í stöng, og má því segja, að stangir Haukamarksins hafði veitt liðinu óvenjulega vörn í þessum leik. Haukar náðu sér aldrei verulega á strik í leiknum, en allir beztu leikmenn liðsins vöru með, þrátt fyrir handboltann á Is- landsmótinu. Staðan í 2. deild eftir leikinn í gærkvöldi: Víkingur 10 8 1 1 35—4 17 Ármann 9 5 3 1 22—8 13 ■F.H. 8 2 5 1 16-7 9 Þróttur R 9 4 1 4 13-8 9 Haukar 10 3 3 4 13-12 9 ísafjörður 10 3 2 5 18—24 8 Þróttur N 8 1 2 5 7—32 4 Selfoss 8 1 1 6 7—36 3 Markhæstu leikmenn eru: Hafliði Pétursson, Víkingi, 16 — Bragi Jónsson. Ármanni, 10,.— og Frið- rik Ragnarsson, F.H., 10. Næstu leikir eru á laugardag. Þá leika Þróttar-liðin i Neskaupstað, og Selfoss—Ármann. Báðir leikirn- ir hefjast kl. fjögur. Haukar í úrslit Haukar hafa tryggt sér •étt í úrslit íslandsmótsins • útihandknattleik. Þeir ngruðu Þrótt i gærkvöldi neð 23—16 og hafa þar ueð sigrað í A-riðli móts- ns. í B-riðlinum stendur æppnin milli FH og Fram. Leikur Hauka og Þróttar var ikemmtilegur og nokkuð jafn lengi rel. Þróttarar héldu í við Hauka rar til undir lok hálfleiksins, að Ráðast úrslit 7 1. deild- kmi í Keflavík á morgun: — Þá leika Keflvikingar og Vestmannaeyingar Nú er stór helgi fram undan í 1. deildar-keppn inni í leik Keflvíkinga og inni í eik Keflvíkinga og Vestmannaeyinga þeg- ar þeir mætast í Kefla- vík á morgun? — Þetta er stóra spurningin og ef annað hvort liðið sigrar í þeim leik má telja nokk uð víst, að það verði ís- landsmeistari á því herr- ans ári 1971. Einkum á þetta þó við um Vest- mannaeyinga, sem nú hafa leikið sex sigurleiki í röð. En viö skulum líta nánar á möguleika liðanna og þá leiki sem eftir eru. Keflavik—Vestmannaeyjar. . Liðin standa bezt að vígi í baráttunni um meistaratitilnn — hafa tapað jafnmörgum stigum, sex hvort en Ve’stmannaeyingar hafa leikið einum leik meira. Þeir eru efstir með 16 stig, en Keflvíkingar hafa 14 eftir tíu leiki. Fram hefur 13, Akranes og Valur 12 eftir 11 leiki, svo önnur liö, en Keflavík og Vest- mannaeyingar koma vart til greina í baráttunni um meist- aratitilinn. Vestmannaeyngar eiga því eftir þrjá leiki. Hinn þýðingar- mesti er ’i Keflavík á morgun og hefst kl. fjögur, en auk þess eiga þeir. eftir að leika við Akureyri í Vestmannaeyjum og Breiða- blik. Leikurinn við Akureyri verður laugardaginn 28. ágúst, en gegn Breiðabliki á Melavelli laugardaginn 4. september. Keflvíkingar eiga eftir fjóra leiki, tvo þeirra við KR. Leik- urinn þeirra við KR á Laugar- dalsvelli átti að fara fram 12. júlí en var þá frestað, og er okkur ekkj kunnugt um hvenær hann verður á dagskrá. En það hlýtur eiginlega að verða í næstu viku Þá leika Keflvfking- ar við KR í Keflavík 5: septem- ber. Auk þess eiga þeir eftir að mæta Val á Laugardalsvelli og verður sá leikur 29. ágúst. Af þessu má sjá, að næstum allt veltur á úrslitum leiksins 1 Keflavík á morgun. Ef Vest- mannaeyingar vinna má telja öruggt að meistaratitilinn verði þeirra í fyrsta skipti — sigri Keflvíkingar verður keppnin' miklu óvissari og spenningur til loka. Og jafntefli? Það eru kannski sennilegustu úrslitin og þá verðum við að minnsta kosti að bíða fram til 4. og 5 sept- ember til að fá vissyTÍlch hvorf liðið verður sigurvegari í hinni skemmtilegu 1. deildar-keppni. Akranes—K.R. Á morgun leika einnig gömlu keppinautarnir Akranes og KR. Sá leikur verður á Akranesi og hefst kl fjögur Fyrir Akurnes- inga skiptir leikurinn talsverðu máli, þó möguleikarnir á sigri i deildinnj séu að mestu úr sög- UctlcUUUI JUiIUððUU SCHUII tvuutt 11111 llctlll UJcl Furucigl lIlclIK- verði Fram og skorar annað mark IBV á miðvikudaginn. unn. En annað sæti í deildinni gefur rétt í EUFA-keppnina næsta ár og það er mikiö mark að stefna að. En KR-ingar munu áreiðanlega ekki gefa sig fyrr en í fulla hnefana. því þeir berjast fyrir tilveru sinni í deildinni. Eitt stig — og útltið yrði miklu bjartara, en varla eru líkur á því — þó reyndar ekkert sé útilokað i knattspyrnu — eins vel og Akurhésihgar hafa- leikið að undanförnu. nniv -ii.iln-iii tniíiv fcisu i.; * Breiðablik—Akureyri. Þetta er þýöingarmikill leikur og veröur á Melavellinum á sunnudag og hefst kl fjögur. Það lið, sem sigrar í leiknum, hefur raunverulega tryggt sér á- framhaldandi setu I 1. deild og það er talsvert til að keppa að. Bæði liðin hafa sjö stig — tveimur meira en KR. Þetta verð ur því baráttuleikur og verði jafntefli þá minnka möguleikar KR mjög til að bjarga sér. g Breiðablik á að auki eftir að leika við ÍBV og Akranes — Akureyri á eftir ÍBV og Val, en leikurinn við Val verður á Ak- ureyri. Fram—Valur. í fyrri leik liöanna sigraði Valur 5—3 í einum skemmtileg- asta leik sumarans — en hver ^véróá' úrslitin héf-ur - gengið nijö^ j}^^<|-%ndanfð.rrru,' Fram tapáð þreimir s'iðustu, leikjum sínum og Valur tveim- ur En hafa þau möguleika að verða ofarlega í deildinni — þó fyrsta sætið sé sennilega úr sögunni — og því er til mikils að berjast. Þau stefna í Evrópu- keppni. Aö vísu er þátttaka í slíkri keppni happdrætti — en þó happdrætti, sem vert er að vera þátttakandi i. — hsim. Jóhannes Atlason horfir döprum augum á knöttinn, enda hefur hann hafnað í marki Fram. Vestmannaeyingar, til vinstri, fagna fyrsta marki sínu á miðvikudag. Þessi mynd átti revndar að birtast í blaðinu í gær, en á einhvern furðulegan hátt kom þar í staðinn mynd af þjálfara Fram og varamönnum, og vissulega fögnuðu þeir ekki þessu fyrsta rnarki ÍBV. — Ljósm. BB. Haukar náðu fimm marka forskoti, 12—7 í hálfleik. Þrótti tókst að minnka muninn um tíma í síðari hálfleik niður í þrjú mörk, en réði hins vegar ekki við lokasprett Hauka og munurinn var sjö mörk i lokin. Hjá Haukum skoraði Stefán Jónsson langflest mörk eða 11 tals- ins, en næstur var Viðar Símonar- son með sex. Þá léku FH og KR ‘i gærkvöldi og var það mjög skemmtilegur leikur lengi vel, en undir lokin kom nuin betri þjálfun Hafnfirðinga í ljós og FH sigraði með 21—14. KR byrjaöi á aö skora í leiknum og mikið jafnvægi hélzt í leiknum lengi vel. KR hafði til dæmis yfir 5—4, en síðan komst FH í 6 — 5, en staðan í hálfleik var alveg jöfn, 7—7. í síðari hálfleik var hart barizt en undir lokin skorLi KR- inga úthald og fengu þá mörg mörk á sig Flest mörk FH-inga skoraði Ólafur Einarsson, en þeir Hilmar Björnsson og Haukur Ottesen voru drýgstir við að skora af KR-ingum. fslandsmótið heldur áfram á sunnudag kl. 19.30 í porti Austur- bæjarbarnaskólans. Þá leika Grótta — Þróttur og KR—Vikingur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.