Vísir - 20.08.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 20.08.1971, Blaðsíða 15
15 VISIR. Föstudagur 20. ágúst 1971. Ungt par öskar að taka á leigu 1—2ja herb. íbúð sem fyrst eða í október. Alger reg'.usemi — Sími 42S14. Ung hjón með barn á fyrsta Éri óska eftir 2ja —3ja herb. íbúð í Grindavík eða Reykjavík fyrir 1. sept. Alger reglusemi. — Sími 51427 e. kl. 7 á kvðldin, Húsráðendur. það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingaT um væntan'.ega leigjendur yður aö kostnaðarlausu. Ibúðaleigumiðstöð- in. Hverfisgötu 40B. Sími 10059. ATVINNA í BODI Afgreiðslustúlka. Góð stúlka, vön afgreiöslu óskast í sérverzlun í mið bænum. Má’.akunnátta nauðsynleg. Uppl. um menntun, aldur og hvar unnið áður sendist augl. Vísis merkt „Traust — 8518“. ATVINNA OSKAST Tvítug stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn fyrir hádegi, í Kópa vogi, frá og með 20. sept. Sími 40072. Ungan röskan mann vantar vinnu nú þegar. Hefur bílpróf. — Margt kemur til greina. Sími 42044. EINKAMAL 25 ára einmana kona óskar eftir leikfélaga. Tilb. ásamt mynd send ist augl. Vísis merkt „Sex“. TflPflD — FUNDIÐ Sl. laugardag tapaðist svart pen ingaveski með peningum og. skil- ríkjum. Finnandi vihsamlega hringi í slma 13588, eftir kl. 19 í sl'ma 52904 Fundarlaun. Svört karlmannsgleraugu í hulstri töpuðust í austurborginni miðvikudaginn 18. ágúst. Finnandi vinsaml. hringi í síma 51770. Svart karlmannsveski með skil- ríkjum tapaðist sl. föstudagskvöld á veitingahúsinu Röðli eða þar í kring Finnandi vinsamlega hringi í síma 51770. Gleraugu töpuðust aðfaranótt sl. grenni. Finnandi er vinsaml. beðinn að hringja f sfma 18214. BARNAGÆZLA Unglingastúlku í Háaleitis- hverfi vantar til þess að gæta 5 ára barns eitt til tvö kvöld í viku. Sími 38894 eftir kl. 17.00. HREINGERNINGAR Hægan nú. Hreingerningar fara illa með hendur yðar. Við gerum þreinar Ybúðir og stigaganga, fljótt -Og vel. Fáið okkur í lið með ykk- ur, hringið í síma 40758 og vandinn er leystur. Hreingemingar — Handhrein- gerningar. Unnið hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er. Hólm- bræður. Sími 19017. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna í heimahúsum og stofnunum. Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar ið gólfteppin með hreinsun. Fegrun. Sími 35851 og í Axminster Sími 26280. Hreingemingamiðstöðin. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofn anir. Vanir menn vönduð vinna. — Valdimar Sveinsson. Sími 20499. Þurrhreinsum -^ói£teppi( ^revnsla fyrir að teppin hlaupa elAi'“eðá" lita frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þorsteinn sími 20888. Þrif — Hreingemingar, véla- vinna. Góifteppahreinsun, þurr- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna Þrif. Bjarni, sími 82635, Haukur sími 33049. ÖKUKENNSLA ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Tek einnig fóik í æfingartíma. Öll próf Kenni á Cortinu ’70. Hringið og pantið tíma í síma 19893 og 33847, Þórir S. Hersveinsson. Moskvitch — ökukennsla. Vanur að kenna á ensku og dönsku. Æf- ingatímar fyrir þá sem treysta sér illa í umferðinni. Prófgögn og öku skóli ef óskað er. Magnús Aðal- steinsson. Sími 13276 Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Volkswagen 71. Nemend ur geta byrjað strax. Otvega öll prófgögn. Sigurður Gíslason, sími 52224. Lærið að aka nýrri Cortinu. — Öll prófgögn útveguð i fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 23811. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Taunus 17 M Super. Nem- endur geta byrjaö strax. Otvega öll prófgögn. ívar Nikulásson, sími 11739___________________________ Ökukennsla. — Æfingatímar. — Kenni á Cortinu, útvega öll próf- gögn og fullkominn ökuskóla ef ósk aö er. Hörður Ragnarsson, sími 84695 og 85703. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Opel Rekord. Nemendur geta byrjað strax. Sími 85920. Ökukennsla Kenni á Volkswagen 1300 árg. 70 Þorlákur Guðgeirsson. Símar 83344 og 35180 ÞJÓNUSTA Sauma kápur og dragtir. — Til sölu á sama stað 2 kvenkápur. — Sími 23271. Þurrhreinsunin Laugavegi 133. Kemísk hraðhreinsun og pressun. Inngangur og aðkeyrsla baka ti'. — Sími 20230. Slæ bletti. Snyrtileg, fljót og ódýr '--ónusta. Sítni liCÍ-7 Nauðungaruppboð á hluta í Bergþórugötu 29, þingl. eign Óskars Guð- jónssonar, sem boðinn var upp hinn 6. febr. 1970, fer fram að nýju vegna uppboðskaupanda, þriðjudag 24. ágúst 1971, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Bauganesi 1, þingl. eign Helga Jónssonar fer fram á éigninni sjálfri, þriðju- dag 24. ágúst 1971, ki. 10.30, Borgarfógetaembættið f Reykjavík —^?Smurbrauðstofan j 11------ BJORMIIMIM Njálsgata 49 Sími 15105 MGMéghvili . með gleraugumfm Austurstræti 20. Simi 14566* sunnudags í Háa'.eitishverfi eða ná-„ .gögn og ökuskóli ef óskað er. — ÞJONUSTA 5prunguviðgerðir, sími 20189. lerum við sprungur f steyptum veggjum með þaulreyndu gúmíefni, útvegum allt efni. Vanir menn. Uppl. f síma J0189. ^akklæðning Annast pappalögn í heitu asfalti. Geri föst tilboð í efni og vinnu. Tek einnig að mér að einangra fryst- klefa og kæliklefa. Vanir menn og vönduð vinna. Þorsteinn Einarsson, Ásgarði 99, sími 36924 Reykja- vík. SJÓNVARPSEIGENDUR! Gerum við allar gerðir af sjónvarpstækjum og radfófónum. Sækjum heim. Gerum við loftnet og loftnetskerfi. — Sjónvarpsmiðstöðin sf. — Tekið á móti viðgerðarbeiðn- um í sfmum 34022 og 41499. PÍPULAGNIR Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er í húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Eftir kl. 18 laga ég minni bilanir, 'þétn krana, w.c. kassaviðgerðir o. fl. — Hilmar J. H. Lúthersson Sími 17041 Jarðýta til leigu í stór og lítil verk. Sfmi 14470 Norðurstíg 4, — Reykjavík. Gangstéttarhellur — Garðhellur Margar tegundir — margir litir — einnig hleðslusteinar, tröppur o. fl, Gerum tilboð í lagningu stétta, hlöömu veggi, Hellusteypan v/Ægisíðu. Símar: 23263 — 36704. Leggjum og steypum gangstéttir, innkeyrslur, bílastæði o.fl. Giröum einnig lóð ir og sumarbústaðalönd. Jarðverk hf. sími 26611. Ný JCB grafa til leigu á kvöldin og um helgar. Uppl. i síma 82098 milii kl. 7 og 8. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR II HELLUSTEYPANi Fossvogsbl.3 (f.neöan Borgarsjúkrahúsið) Sprunguviðgerðir Glerísetningar, sími 15154 Nú er hver síðastur að bjarga húsinu sínu frá skemmdum fyrir veturinn, hringið og leitið upplýsinga. Sími 15154. Vanir menn. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfui Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, Ákvæðis eða timavinna. Sfðumúla 25. Simar 32480 og 31080, Heima 83882 og 33982. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum aö okkur allt múrbrot sprengingar I húsgrunnum -g holræsum. Einnig gröfur og dæ) ur til leigu. — öll vinna I tfma og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar. Armúla 38. Sírni 33544 og 85544. Húsaviðgerðaþjónusta Kópavogs Getum bætt við okkur nokkrum verkum. Járnklæða þök og ryðbætingar. Steypum rennur og berum i, þéttum sprungur og margt fleira. Tilboð ef óskað er. Uppl. ( síma 42449 eftir kl. 7. Amokstursvél Til leigu Massey Fergusoff í alla mokstra, hentug í lóðir og fleira. Unniö á jafnaöartaxta alla virka daga, á kvöld- in og um helgar. E. og H. Gunnarsson. — Sfmi 83041. PÍRA-HÚSGÖGN henta alls ctaöar og fást f flesíum hús gagnaverzlunum. — Burðarjám vfr- knekti og aðrir fylgihlutar fyrir PÍRA- HÚSGÖGN jafnan fyrirliggjandi. — Önnumst alls konar nýsmíði úr stál- prófílum og öðru efni. — Gerum th- boð. — PÍRA-HÚSGÖGN hf. Lauga- vegi 178 (Bolholtsmegin). Sfmi 31260. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn, eða kerru, við saumum skerma, svuntur kerm- sæti og margt fleira. Klæðum einn- ig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr járni eða öörum efnum. Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst- sendum, afborganir ef óskað er. Sækjum um allan bæ. Pantið f tfma að Eiríksgötu 9, síma 25232. LOFTPRESSUR TIL LEIGU Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk, múrbrot, fleygavinnu og sprengingar. Geri tilboð ef óskað er. — Vanir menn. — Jakob Jakobsson, súri 85805. ER STÍFLAÐ Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkemm, WC. römm og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöíd, Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. — Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. í síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið áug- lýsinguna. SJÓNVARPSLOFTNET Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991. KAUP — SALA Kristal manséttur — Kristal manséttur Hinar margeftirspurðu Krístal manséttur á kertastjass og ljósakrónur ora komnar, 6 geröir, óvenjufallegar — ekta kristall. — Gjafahúsið Skólavörðustíg 8 og Lauga- vegi 11 — Smiðjustígsmegin. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.