Vísir - 20.08.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 20.08.1971, Blaðsíða 10
 V I S I R . Fösi>dagur 20. ágúst 1971. hefur lykitinn að betri afkomu fyrirtœkisins.... . . .. og við munum aðsfoðo þig við oð opna dyrnar oð auknum viðskiptum. vism Auglýsingadeiid Símor: 15610 11660, Ódýrari en aárir! Skodr leiCAH AUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. I I DAG MÍKVÖLdBI I DAG "j í KVÖLD ÚTWARP KL. 19.30: „Reyna oð koma mönnum í betri skilning á þvi hvaó kirkjan er' v/ ,,Ég ætla að bregða upp þrem myndum af því, sem menn kalla kirkjuna. En það er svo misjafnt hvað fólk kallar kirkjuna, sumir segja að það séu prestarnir, en aðrir segja að þaö sé eitthvað annað“, sagði séra Gunnar Árna- son í samtali, sem blaðið átti við hann út af erindi sem hann flyt Ur í útvarpinu í kvöld. Erindið nefnir séra Gunnar ,,t>rjár mynd- 'Slflpi|: §t§ t > * ir“. Hann sagði að með þessu er- indi sínu æt'.aði hann að reyna að koma mönnum í betri skilning á því hvað kirkjan er. Hann ætl- ar eins og fyrr segir að bregða upp þrem myndum en þær eru frá Svíþjóð, Englandj og íslandi, og mun hann tala um hin ólíku viðhorf fólks í þessum löndum kirkjunnar. BELLA Ég skil ekki hvað hann meinti með því að ég væri ánægð með sjálfa mig. Ég hef áreiðanlega efni á að vera miklu ánægðari með mig en ég er. VISIR 50 fyrir ári/m Hjólhestar og allt þe'im tilheyr andi. úr O'g klukkur ódýrast hjá Sigurþór Jónssyni, úrsmið Aðal- stræti 9. Vísir 20; ágúst 1921. Séra Felix Ólafsson, Ólafur Skúlason og séra Gunnar Árnason. BIFREIÐASKOÐUN Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómavendir í miklu úrvali Daglega ný blóm Sendum um allan bæ Silla & Valdahúsinu Álfheimum — Sími 23-5-23. ff HELLU ÁVALLT I SÉRFLOKKl HF. OFNASMIÐJAN Einholti 10. — Simi 21220 Auglýsið i Vísi Hópferðir Margar stærðii höpferðabíla alltaf til ’.eigu. BSÍ Umíerðarmiðstöðinni. Simi 22300 TILKYNNINIAR Sveitarstjómarmál, 3. tbl. 1971, er komið- út. Aðalgreinin fjallar um sveitarstjórnir og gróðurvernd og er eftir Ingva Þorsteinsson, magister. Hallgrímur Dalberg, skrifstofustjóri í fé'.agsmálaráðu- neytinu, skrifar um samskiptj fé- lagsmálaráðuneytisins við sveitar stjórnir og Þórhailur Halldórsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftir lits Reykjavíkurborgar, um heil- brigðiseftir'.it. Ragnar Emils, arki tekt, á grein um dvalarheimiH aidraðra og Grímur Gíslason, fyrr verandi oddviti, lýsir Húnavöll- um, nýjum heimavistarbarnaskóla sex hreppa í Austur-Húnavatns- sýslu Sagt er frá stofnun lækna- miðstöðva í Borgamesi, á ísafiröi O'g á Egilsstöðum og dvalarheim- ili aldraðra í Borgarnesi og á Egilsstöðum. Birtar eru fréttir frá sveitarstjórnum, landshlutasam- tökum sveitarfé’.aga, frá löggjaf- arvaldinu og frá ráðstefnu S'am- bands íslenzkra sveitarfélaga á seinasta starfsvetri. Forustugreinin, friðun minning arverðmæta. er eftir Pál Líndai, formann sambandsins. Kvenfélag Bústaðasóknar. — Berjaferð fjölskyldumanna á sunnudaginn. Sími 34270 og 35507. Keflavík — Suðumes. A'.menn samkoma verður i Tjarnarlundi í kvö]d kl. 8.30. Hópur fól'ks úr K. F.U.M. og K. Reykjavík talar og syngur. VEBRIB i OAG Vaxandi austan austan átt og rign ing í nótt. — Hiti 5—11 stig. Bifreiðaskoðún: R-16651 tii R- 16800. SKEMMTISTAfllR • Þórscafé. Hljómsveitin Loð- mundur leikur frá kl. 9—1. Röðuli. Haukar ieika og syngja Silfurtunglið. Akropoiis í kvö'.d. Hótel Borg. Hljömsveit Gunnars Ormslev, Didda Löve og Gunnar Ingóifsson leika og syngja. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahls, — söngkona Linda C. Walker, trió Sverris Garðarssonar og Big Ben skemmta. Glaumbærf Tilvera og diskótek. Lækjarteigur 2. Hljómsveit Jakobs Jónssonar og tríó Guð- mundar skemmta. Tjarnarbúð. Jeremías og diskó- tek. Hótel Saga. Hljómsveit Ragn- ars Bjarnasonar leikur. — Dans- að til kl. 1. Ingólfscaíé, Hljómsveit Garð- ars Jóhannessonar, söngvari Björn Þorgeirsson. Tónabær. Ævintýri leikur í kvöld. Aldurstakmark fædd ’55 og eldri Leiktækiasalurinn er op inn frá kl. 4. Ferstikla Hvalfirði. Diskótek í kvöld. FUNDIR Félag Sameinuðu þjóðanna held ur almennan fund í dag, föstu- dag, kl. 17.30. Fundurinn veröur haldinn í Tjarnarbúð uppi. Á fundinum mun ívar Guð- mundsson flytja erindi. sem hann nefnir: Fólksfjölgunarvandamálið og starf Sameinuðu þjóðanna — ívar hefur, sem kunnugt er, ný- lega tekið við mjög ábyrgðar- miklu starfi i þeirri deild Sam- einuðu þjóðanna, sem fjallar um fólksfjölgunarv.v-idamálið. Er þvl ekki að efa, að marga muni fýsa að heyra mál hans, en al-lir eru velkomnir á fundinn. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást a etirtöldun, stöðum: Blómav Blómið Hiafnar- stræti 16. Sk*rtgripaverzl .Tóhenn esa,- Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. Minningabúðinni, Laugavegi 56 Þorsteinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar- apóteki, Garðsapóteki, Háaleitis- apóteki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.