Vísir - 20.08.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 20.08.1971, Blaðsíða 12
V í S IR . Föstudagur 20. ágúst 1971. 12 SBS.ÍUT. BÍK. hefur Iykilinn a8 betri afkomu fyrirtœkisins. ... .... og viS munum aSstoða þig viS að opna dyrnar aS auknum viðskiptum. Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. ágúst. Hrúturinn, 21. mara—20. april. Góður dagur, og flest gengur jafnvel betur en á horfist, en ekki skaltu samt tefla of djarft í trausti á það. Fréttir einkar hagstæðar. Nautið, 21. april—21. mat. Yfirleitt góður dagur, einkum þó hvað peningamálin snertir, jafnvel ekki óh'klegt aö þú verö ir fyrir einhverri heppni í sam- bandi við afkomu þína. Tvíburamir, 22. mal—21. júnl Það lítur úr fyrir að minni hátt- ar ákvaröanir, sem þú kannt að taka í dag, muni gefast vel en meiri háttar ákvarðanir ætt- irðu samt að láta bíða. Krabbinn, 22. iúr.i—23 júli. Góður dagur yfirleitt, en samt er eins og þú getir komizt í ein hvers konar andstæðu við um- hverfi þitt og þá, sem þú um- gengst náið um þessar mundir. f.jónið, 24. júli —23 ágúst. Affarasæll dagur. Láttu þér nægja lítinn hagnað í stað þess að tefla djarft í von um meiri ábata. Annars viröast peninga- má’in í hagstæðasta lagi. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Einhver hula virðist hvíla yfir degínum, einkum hvað snertir viss einkamál þín. og mun þér vissara að fara gætilega i öll- um ákvörðunum, sem þeim við koma. Vogin, 24 sept,—23. okt. Það lítur út fyrir aö þú verðir til kvaddur að fel’.a úrskurð í einhverju viðkvæmu deilumáli innan fjölskyldunnar, og ættirðu að skorast undan því. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Farðu gætilega í umferöinni í dag, og annars staðar þar sem hættur geta leynzt, því að ein- hver óvissa virðist fram undan al!t til kvöldsins. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Affarasæll dagur, en sennilegt að þú verðir að leggja nokkuð hart að þér til að uppfylla þær kröfur sem til þín verða gerðar hvaö afköst snertir. Steingeitin, 22. des.—20. lan. Það getur hæglega farið svo að þú verðir að grípa til einhverra róttækra aðgerða gagnvart aö- ilum, sem á einhvem hátt vilja ráða um of fyrir þér. Vatnsberinn, 21. jan.—19 febr Góður dagur, einkum hvað pen- ingamálin varðar, og sennilegt að þú veröir þar fyrir einhverri heppni í samningum eöa í sam- bandi við eitthvað, sem þú tekur að þér. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Taktu með gætni á þeim mák- um í dag, sem snerta ekki að- eins einkalíf þitt heldur og ann arra. aö minnsta kosti að em- hverju leyti og em þvi viökvæm meðférðar. Andarnir tóku konuna og leiðsögu- inn að leita þeirra. Ég er beztur að leita, þegar ég er einn. mennina, bwana. Allt í fína. Góða veiði! Píndu okkur ekki til að fara inn í skóg Jæja þá, Greystoke. Ha? Jú, gangi þér allt í haginn. OM FORlAbElSe - JE6 &£MT£ ATMffJŒ oi6 om, at oee er er Hettr t&u nbdI OU 6ÁR FORAN - Oó PRtíV NU IKKE PÁ AT LAVE NUMRB ! . Otl tK NOK EEDST, AT DU BUVER HER 06 passer pá y HVIS JE6 SkAL FORSÍ 016, MÁ OU TRÆOE UOT 7H.BA6E Laiasa „Það er bezt þú verðir hér og gætir að“. „Fyrirgefðu — ég gleymdi að minna „Faröu á undan og ekki reyna neina vit þig á að það er langt niður.“ leysu. „Ef ég á að fara fram hjá verðurðu að færa sig aftur á bak . „. 1 i VISIR Auglýsingadeild Símar: 11660, ■ 5610 . Lofum þeim aö lifa SÍMAR: 11660 OG 756/0 — Þær eru þarfaþing þessar reiknimaskínur en í öryggisskyni legg ég nú alltaf saman á blaði líka. ' ) ssr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.