Vísir - 20.08.1971, Page 11

Vísir - 20.08.1971, Page 11
Vlsiíl. Föstudagur 20. ágúst 1971. n IKVÖLdI I DAG | IKVÖLD fl sjónvarpl <r Föst»ií?agur 20. ágúst í.n.Oð Vréttir. 20.25 Veður og auglsingar. 20.30 Hljómleikar unga fólksins. Óvenjuleg hljóöfæri I fortíö, nútíð og framtíð. Leonard Bem- stein kynnir óvenjuleg hljóö- færi, og stjómar flutningi tón verka sem samin hafa verið íyrir nokkur þeirra. Fí'.harmoníuhljómsveit New Vorkborgar leikur. PÝÖandi Halldór Haraldsson. 21.20 Mannix, Heiður í húfj. 22.10 Erlend málefni. Umsjón- armaður Ásgeir Ingólfsson. 22.40 Dagskrárlok. útvarp!íy> SJÖNVARP KL. 20.30: Hljóðfæri sem líklega enginn á íslandi hefur heyrt í áður Föstudagur 20. ágúst 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.15 Klassísk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Carl Nielsen. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Þrjár myndir. Séra Gunnar Ámason flytur erindi. 19.55 Pianókvartett 1 a-moll op. 133 eftir Max Reger. 20.25 Úr Borgarfirði — gamalt og nýtt. Höskuldur Skagfjörð dregur saman efni eftir Krist- leif Þorsteinsson, Bjama Ás- geirsson, Guðmund Böðvars- son o. fl. og á viðtal við Ásgeir Pétursson sýslumann. Aðrir ’.esarar: Guðrún Ásmundsdóttir og Sigriður Ó. Kolbeins. 21.20 Samleikur í útvarpssal. — Henrik Svitzer frá Danmörku og Hafsteinn Guðmundsson leika. 21.30 Utvarpssagan: „Dalalíf“ eft ir Guðrúnu frá Lundi. Valdi- mar Lárusson les sögulok (27). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Þegar rabbíinn svaf yfir sig“ eftir Harry Kamelmann. Séra Rögnvaldur Finnbogason endar lestur sögunnar i þýðingu Kristínar Thorlacius (20). 22.40 Kvöldtónleikar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Háteigskirkju ?ru afare'dd niá .uðrúnu Þor steinsdóttur Stangarholti 32, — simi 22501 Gróu Guðiónsdóttur Háaleitisbraut 47. simJ 31339 ,i'»riði R»n‘i -Hórtur Stieahlfr 49, simi 82959 Bókabúðinni Hlið ar, Miklubraut 68 og Minninga- búðinni. Laugavegi 56. „Að þessu sinni ætlar Bem- stein að kynna óvenjuleg hljóð- færi í fortíö, nútíð og framt’ið", sagöi Halldór Haraldsson, sem þýðir „Hljómleika unga fólksins", þegar blaðiö hringdi i hann og spurðist fyrir um þáttinn. Halldór sagöi að Bemstein mjmdi meðal annars kynna hljóðfæri, sem not- að hefði verið fyrir daga Bachs. Þá myndi hann einnig kynna göm ul blásturs- og strengjahljóðfæri. Og fyrirrennara ýmissa hljóðfæra, sem leikið er á í dag eins t.d. klari nettsins og óbósins. — Halldór sagði aö Bemstein fikraði sig síð an áfram lengra fram í tímann, og endar síöan með electroniskri músík. Halldór sagði að lokum yröi fluttur konsert sem nefnist „Kazoo“, og er hann fyrsti kons- ertinn, sem saminn hefur verið fyrir hljóðfæri, sem er nokkuð þekkt í Bandaríkjunum, en Hall- dór sagöi ekki vita til þess að nokkur maöur hér á landi hafi heyrt í því, hann sagði að hljóm- urinn úr hljóðfærinu væri rétt eins og verið væri að spila á greiðu. Hann sagði einnig að Bernstein hefði fengið menn sem em sérfræðingar í þvf að spila á þessi gömlu hljóðfæri til aö leika með Filharmoníuhljómsveit New York-borgar. — Að lokum sagði Halldór að í nafesta þætti yröu kynntir ungir hljóðfæraleik arar og myndu þeir þá leika ein leik með hljómsveitinni. HAFNARBI0 Lausnargjald sólguðsins Robert Shaw Christopher Plummer "TheRoyálHunt oftheSun" Stórbrotin og efnisrík, ný bandarisk kvikmynd í litum og Panavision, og fjallar um hin sögufrægu viðskipti spánska herforingjans Pizarro og Inkahöfðingjans Atahu- allpa. — ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára. . Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Að duga eða drepast Úrvals amerísk sakamálamynd i litum og Cinemascope með hinum vinsælu leikurum: Kirk Douglas Islenzkur texti. Sýnd kl 5, 7 og 9. Leonard Bemstein, en hann mun f þætti sínum í kvöld „Hljóm- leikar unga fólksins“ kynna hljóðfæri í fartíð, nútíð og framtfð. HEILSUGÆZLA Kvöldvarzla helgidaga- . og sunnudagavarzla á Reykjavíkur svæðinu 14. ág. til 20. ág Reykja- víkur Apótek og Borgar Apótek. Opið virka daga til kl. 23, nelgi- daga kl. 10—23. Tannlæknavakt er i Heilsuvemd arstöðinni. Opiö laugardaga og sunnudaga kl 5—6. Sími 22411. SjúkrabifreiS: Reykjavik. slmi 11100 Hafnarfjörður. simi 51336 Kópavogur. slmi 11100. SlysavarSstofan. simi 81200, eft ir lokun skiptiborðs 81213. Kópavogs. og Keflavíkurapótek eru opin v;<-va daga kl. 9—19. laugardaga 9—14. helga daga 13-15. Næturvarzla lyfjabúða á Reykja vikursvæðinu er 1 Stórholti 1. — simi 23245. Neyðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08.00— 17.00 eingöngu í neyöartilfellum, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgarvakt: Mánudaga — fimmtudaga 17.00— 08.00 frá kl, 17.00 föstudaga til kl. 08.00 mánudaga. Sími 21230. Laugardagsmorgnar: Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema i Garða stræti 13. Þar er opiö frá kl 9 — 11 og tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þ. h. Slmi 16195. Alm. upplýsingar gefnar f sfm- svara 18838. Bönnuð börnum innan 12 ára. Nakið M Hin umdeilda og djarfa danska gamanmynd eftir skáldsögu Jens Björneboe. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö innan 16 ára. (Aldursskírteini) ÍHRl Njósnarinn Matt Helm íslenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburðarfk ný amerísk njósnamynd i Technicolor. Aðalhlutverk leik ur hinn vinsæli leikari Dean Martin ásamt Ann Margret, Kárí Malden o. fl. — Leikstjóri Henry Levin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuðinnan 12 ára. NYJA BIO lstenzKur texti. Frú Prudence og Pillan Bráðskemmtileg stórfyndin b: .k-amerísk gamanmynd í lit- um um árangur og meðferð frægustu Pillu héimsbyggðar innar. Leikstjóri Fiolder Gock Deborak Kerr David Niven Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. Bróðurmorðinginn Sérstaklega spennandi og við burðarrík, ný amerísk kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk. Giuiano Gemma Rita Hayworth Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. TONABIO PALL. Olo Soilolt Annie B.rgit Garde. Birtho Tove Axel Strobye Karl Stogger Paul Hagen ...;. Mazurki á rúmstokknum íslenzkur texti. Bráðfjörug og djörf, ný, dönsk gamanmynd Gerð eftir sögunni „Mazurka” eftir rithöfundinn Soya. Leikendur: Ole Söltoft Axel Ströbye Birthe Tove Myndin aetur verið sýnd und anfarið við metaðsókn í Svi- þjóð og Noregi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 op 9 HASK0L Rómeó og Júlia Bandarísk stórmynd i litum frá Paramount. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Aðalhlutverk: Olavia Hussey Leonard Whiting Sýnd kl. 5 7 og 9.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.