Vísir - 20.08.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 20.08.1971, Blaðsíða 14
74 V1 SIR. Föstudagur 20. ágúst 1971. Boauty-rest, Amerísk swfndýna (breidd 1,10 m) til sölu í Barma- IhHð 30, efri hæð. Tií sölu 5 hvítmálaðar innihurð ir, eldri gerð af Rafha eldavél og Gala 'þvottavél með vindu (Þarfn ast viðgtÆ'uar). Selst ódýrt. Sími Grððrarstöðin Valsgarður við Suöurlandsbraut (rétt innan við Álf- heima). Simi 82895. Opið alia daga kl 9-22. Blómaskreytngar. Daglega ný afskorin blóm. Pottaplöntur — pottamold og áburður. Margt er til í Valsgarði. Ódýrt er í Valsgarði. Notað þakjárn og timbur til sölu á háifvirði. Sími 40931. Litil Hoover þvottavél með raf- magnsvindu til söiu. Selst ódýrt. Sími 37919. Einnig er til sölu á sama stað, forhitari af geröinni De Lavai Rosenblads ásamt dælu. ísskápur til sölu. Sími 10631. Plötur á grafreiti ásamt uppi- stöðum fást á Rauðarárstíg 26. — Sírni 10217. Byggingameistarar — trésmiðir. Tilb. óskast 1 smíðaáhöld og ýmsar byggingavörur úr dánarbúi tré- smiðs. Hér er m.a. um 'að ræða hefilbekk, rafknúinn bor. hefil, sög og slípivél. Þá eru sagir, hef.ar, hamrar, sporjárn, snittáhöld. steypu járnklippur og skrúflyklar. Einnig nokkurt magn lama, skráa, skrúfa og nagla. Vörurnar eru til sýnis n. k. fimmtudag og föstudag k!. 20— 22 að Grettisgötu 35. Vatnabátur úr trefjaplasti til sölu, verð kr. 12 þús. — Góðir igreiðsluskilmálar. Sími 52353. Kardemommubær Laugavegi 8. ! Táningaleikfangið kúluþrautin sem farið hefur eins og stormsveipur I um Ameríku og Evrópu, undan- j famar vikur er komið. — Karde- j mommubær Laugavegi 8. Hefi til sölu: Ódýr transistorút- vörp, stereó plötuspilarar, casettu seguibönd, segulbandsspólur og i cásettur. Nýjar og notaöar harmon 1 íkur, rafmagnsorgel, rafmagnsgít- ara, bassagítara, gítarmagnara og bassamagnara. Skipti oft möguleg. I Póstsendi. F. Björnsson, Bergþóru- j götu 2 Sími 23889 eftir kl. 13, • laugard. 10—16. Hefi til sölu: Ódýru 8 bylgju við- tækin frá Koyo. Eru með innbyggð um straumbreyti fyrir 220 v og j rafhlöðum. Þekkt fyrir næmleika i á talstöðvabylgjum. Tek Phiiips ! casettubönd í skiptum. Önnur skipti jmöguleg. Póstsendi F. Björnsson, J Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir ; kl. 13, laugard. kl. 10—16. Lampaskermar í miklu úrvali — Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til i breytinga. — Raftækjaverzlun H. J G. Guðjónsson, Stigahlíð 45—47 i við Kringlumýrarbraut. Sími 37637. i Skrautrammar — Innrömmun. — J Vorum að fá glæsil. úrval finnskra j skrautramma. — Einnig hið eftir- j spurða matta myndagler (engin end í urspeglun). Við römmum inn fyrir 1 yður hvers konar myndir, málverk i og útsaum. Vönduð vinna, góð þjón ! usta. Innrömmun Eddu Borg, sími í 52446, Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. i_____;______________;____________ 1 Sumarbústaðaeigendur! Olíuofnar j 3 mismuríandi gerðir í sumarbú- í staðinn, til sölu H. G. Guðjónsson, j Stigahlíð 45—47. Sími 37637. Björk — Kópavogi. Helgarsala. i Kvöldsala íslenzkt prjónagarn, kera ' mik, sængurgjafir, leikföng, nátt- j kjólar, undirkjólar o. fl. Björk. Álf- ; hólsvegi 57, sími 40439. Vil kauna leikgrind og háan i Damastól. Sími 85971. Sjónvarp. — Notað sjónvarp ósk- ast. Sími 15236 og 83239. Mótatimbur óskast keypt. Sími 41821 eftir kl. 7 e. h. og í hádeginu. Riffill. Vil kaupa vel með farinn riffil, Hornet eða Sako. Sími 85172 eftir kl. 7. í kvöld. Vil kaupa lítið borö í gömlum sti!, ennfremur lítið snyrtiborð eða kommóöu, gamla kertastjaka og mortel. Sími 19081. fatnadur Prjónastofan Hlíöarvegi 18 aug- Iýsir: Barna og unglingabuxur, peys ur margar gerðir, stretch. gallar (Samfestingar og dömubuxur, alltaf sama !ága verðið. Prjónastofan Hlíð arvegi 18. Frottepeysur stutterma og lang- erma, röndóttar peysur í stærðum 2—12, stuttbuxnadressin marg eftir spurðu. Einnig væntanlegar lang- erma þunnar peysur mjög ódýrar, stærðir 1—8. Prjónastoían Nýlendu götu 15A. Gamall stofuskápur, gamlir stól- ar og Ijósakrónur óskast keypt. — Slmi 37582. Til sölu tvíbreiður svefnsófi, verð 9000 kr. og svefnstóll, verð 1500 kr. Sími 34919. Til sölu 2ja manna svefnsófi og sófaborð. Uppl. í Drápuhlíð 3 í dag og á morgun frá kl. 13—19. 2ja manna svefnsófi, ný gerð, ekki sofið á áklæöinu, einnig fáan legir meö stólum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Sigtúni 7, sími 85594. Á eldhúskollinn tilsniðið Ieðurlíki 45x45 cm á kr. 75, í 15 litum. — Litliskógur, Snorrabraut 22. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að líta mesta úrval af eldri gerð hús- gagna og húsmuna á ótrúlega lágu verði. Kornið og skoðið þvl sjón er sögu rlkari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Simi 10059. Kaup — Sala. Það er í húsmuna skálanum á Klapparstíg 29 sem viðskiptin gerast í kaupum og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna. Staðgreiðsla. Sími 10099. HEIMILISTÆKI Takið eftir! Af sérstökum ástæð um er sem ný 270 ! frystikista til sölu. Töluveröur afsláttur. — Simi 13077. Finnskar eldavélar. U.P.O., fimm mismunandi gerðir. Hagstætt verð. Raftækjaverzlunin H.G. Guöjóns- son, Stigahlíð 45, við Kringlumýrar braut Simi 37637. HJOL-VAGNAR Óska eftir aö kaupa lítinn svala barnavagn. Sími 84330. Til sölu vel með farinn. Pedi- gree barnavagn, selst á kr. 5500. — Húsmóðir óskar eftir kvöldvinnu á sam,a stað. Sími 31439 eftir kl. K_____________________________ Vil kaupa vel með farinn barna- vagn. Sími 52104. Barnakerra til söiu. Sími 42743. Skermkerra. Til sölu mjög vönd uö skermkerra og vel meö farin, (Hasa). Verð kr. 4500. Sími 21744. FYRIR VEIDIMENN Ánamaökar ti! sölu. Sími 18958. Viljum kaupa ógangfæra Hondu 50 fyrir sanngjarnt verð. — Simi 22096 milli kl. 7 og 9. Ánamaðkar til sölu að Hofteigi 28. Sfmi 33902. BÍLAVIDSKIPTI Tiib. óskast í Ford station árg. ’57, til sýnis Kleppsvegi 6, eftir kl. 7 e.h. Til sölu Skoda Oktavía árg. ’64 í toppstandi. Uppl. að Hrauntungu 2, Kópavogi. niðri, eftir k!. 7. Simca. Óska eftir að kar.pa hedd pakkningu í Simca Ariane ’63, not- aða eða nýja. Sími 85282. Chev pic-up ’59 með góðri 6 cyl. vél, árg, ’62, er til sölu, Góð dekk. Sími 84935. Til sölu Willys árg. ’64, nýskoð aður. Sími 82848. Til sölu Volkswagen ’61. nýskoð aður, sími 35169. Til sölu VW ’63, ný vél, nýleg dekk. Sími 84313. Bíll til sölu. Mjög ódýr Opel Rek- ord Caravan, árg. ’55. Mikið af varahlutum fylgir. Sfmi 82895. Toyota Crown. Óska eftir að kaupa Toyota Crown árg. ’68 — ’71. Sími 41499. Citroen. — Vil kaupa gamlan Citroen 2 CV má vera óökufær. — Einnig er ti! sölu Volkswagen rúg- brauð með góðri vél og gírkassa. — Sími 41764. Ódýr bíl! til sölu í góðu standi, skoðaður ’71, alltaf i einkaeign. — Sími 32012 eftir kl. 7. Mercedes Benz sendiferðabíl!, dís il. árg. ’64, hærri ’gerð, nýskoðað- ur, nýupptekin vél, til sölu. Sími 14178. ________________________ Varahlutir í Simca 1000 árg. ’63 til sölu Sími 21922. Varahlutaþjónusta. Höfum not- aða varahluti í flestar gerðir eldri bifreiða svo sepi vélar. gírkassa, drif framrúður rafgeyma og m fl. Bílapartasalan Höfðatúni 10 slmi 11397. SAFNARINN Kaupum íslenzk frímerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A. Símj 21170. KÚSN/EÐI I B0DI Gott herb. í kjallara með nokkru af húsgögnum, ásamt eldhúsi, — snyrtiklef'a og aðgangi að þvotta- húsi til ieigu 1. sept. Aðeins reglu samt fólk kemur til greina. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir 24. ágúst merkt „Sólvellir". Forstofuherb. til leigu við Rán- argötu, leigist með ljósi og hita, 3000 kr. á mán. 8 — 12 mán fyrir- framgreiösla. Tilb. sendist aug!. Vísir fyrir 24. þ. h. merkt „3ja hæð“. Herb. ásamt aðgangi að eldhúsi til leigu fyrir reglusama konu. — Sími 11325 milli kl. 6 og 7 ákvöld- in. Til leigu eru 2 herb. og aðgang ur að eldhúsi ef óskað er. á sama stað er til sölu 2ja manna svefn- sófi Sími 34138 og 15081. Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52, sími 20474 k!. 9—2. 2 herb. og eldhús við miðbæinn til leigu fljótlega. Aðeins fullorðin kona kemur til greina. Tilb. send- ist augl. Vísis merkt „8522“. Hjólhýsi — Bátar. — Tökum í geymslu hjólhýsi og báta. margt fleira kemur ti! greina. Sími 12157 kl. 7—10 á kvöldin einnig um helg ar. HÚSNÆÐI OSKAST Mæðgur sem vinna úti óska eftir íbúð helzt í Hafnarfiröi. — Sími 52020. Stúlka óskar eftir 1—2ja herb. íbúð. Sími 11149 og eftir kl. 7 i síma 20098. Ibúð í Reykjavík. 2 sjukraliðar frá Akureyri óska eftir 1—2ja herb. íbúð til leigu frá 1. okt., sfem næst Landakotsspítala. Góðri umgengni heitiö. Hringið í síma 96-12779. Maður um fertugt óskar eftir herb. eða einu herb. og eldhúsi. — Reglusemi. Sími 83944. 2ja herb íbúð óskast 1. okt. n.k. •fyrir 2 reglusama námsmenn utan af landi. Árs fyrirframgr. — Sími 18859. Næturvörður óskar eftir herb., helzt í Norðurmýri. Sími 15923. Bamlaust fólk utan af landi óskar eftir 2ja ti! 3ja herb. íbúð sem íyrst. Góð fyrirframgr. Sími 10895. íbúð óskast til leigu í Reykjavik, Kópavogi eða Hafnarfirði, — sem fyrst. Sími 41847. Rólegt, ungt par óskar eftir að leigja íbúð í a.m.k. eitt ár. Helzt nálægt Háskólanum. Algjör reglu semi. Fyrirframgr. Sími 24032 eftir k!. 6. _______ Tvær reglusamar stúlkur ut'an af landi óska að taka á leigu litla íbúð, eða herb. Sími 26427. Óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Sími 21685 frá k! 9—5. Geymsluhúsnæði. 20—30 ferm. geymsluhúsnæði óskast til leigu, þarf að vera upphitað. Simi 36435. Afgreiðslustúlka og 2 fóstrunem ar með eitt barn óska eftir 3ja herb. íbúð. Góð umgengni, fyrir- framgreiðsla. Sími 34566 eftir kl. 5.30. Norskur læknanemi óskar feítir íbúð eða herberai. Revkir elA; — Vinsaml. hringið í síma 2580fi eft- ir kl. 15. Reykjavík — Kópavogur — Hafn arfjörður. — Fjölskylda óskar eftir 4ra til 5 herb íbúð. Fyrirframer- ef óskað er. Reglusemi Sími 34211 milli kl. 9 og 14. Banaarískur kennari (með fjöl- skyldu) óskar eftir að taka 3—4 herb. íbúð á leigu sem fyrst, um 10 mán. skeið. Sími 19456 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. 2 ungir piltar óska eftir 2ja herb. íbúö, nálægt Verzlunarskólanum. Sími 2078, Keflavík. Óska eftir íbúð til leigu. Nem- andi í Háskóla íslands óskar eftir 2ja til 3ja herb. fbúð, aðeins þrennt ful’.orðið i heimili, góðri umgengni heitið. Tilb. merkt „Rólegt fólk nr. 123 sendist augl. Visis fyrir 25. ágúst. Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. sími 20474 kl. 9—2. Vantar 1—2ja herb. fbúð frá 1. okt eða siðar. Uppl. hjá Braga Ei rikssyni í síma 19621. Til athugunar! Við getum bætt við okkur tveimur til þrem- ur verkefnum við hleðslu hraunveggja. Garðaprýði s.f. Sími 13286. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í um- dæminu, sem enn skulda söluskatt fyrir maí og júní s. 1., og nýálagðan söluskatt frá fyrri tíma, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 19. ágúst 1971 Sigurjón Sigurðsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.