Vísir - 15.06.1972, Blaðsíða 17

Vísir - 15.06.1972, Blaðsíða 17
VtSIR. Fimmtudagur 15. júni 1972. 17 □ □AG | Q KVÖLD | □ DAG 1 Q KVÖ L °J U □AG | Utvarp kl. 19,30: Leikrit: „Madame de.../' eftir Jean Anouilh Byggt á skáldsögu eftir Louse Vilmorin „Madame de....” á sögu landa sins Louise de Vilmorin. GF Gisli llalldórsson hefur skrifað allmikið af leikrit- um og oftsinnis aflað fanga i gömlum og klassiskum viðfangs- efnum t.a.m. samið leik upp úr sögu hinna sigildu elskenda Orfevs og Evridik sem leikfélagið sýndi fyrir nokkrum árum i Iðnó. bjóðleikhúsið hefur einnig tekið til flutnings verk eftir Anouilh, en það var nýsmiði leikskáldsins á Antigónu Sófóklesar. Þetta eru einu leikritAnouilh sem sviðsett hafa verið hérlendis en nokkur hafa verið ieikin i útvarp. Þá hafa leikrit hans verið kvik- mynduð og er mögum minnistæð sýningin á „Becket” i Háskólabió á sinum tima, vinsælt yrkiefni ljóð og sagnaskálda i gegnum aldir. Þeir frægu leikarar Peter O’Toole og Richard Burton fóru með aðalhlutverkin i Becket. Jean Anouilh byggir leikrit sitt Jean Aouilh er eitt af fremstu leikritaskáldum Frakka. Hann Margrét Guðmundsdóttir. Utvarp kl. 20,30: Frá listahátíð í Reykjavík: r Sinfóníuhljómsveit Islands leikur á lokahljómleikum hátíðarinnar. Stjórnandi: André Previn frá Lundúnum. Einleikari André Watts frá Bandaríkjunum. Píanókónsert nr. 2 í Bdúr op. 83 eftir Johannes Brahms Það er Sinfóniuhljómsveitin okkar sem flytur lokatóna lista- hátiðarinnar og þar með er á enda 2. alþjóðlega listahátiðin, sem haldin hefur verið hérlendis, en sú fyrri var eins og kunnugt er 1970. t kvöld er það ekkert smá- stirni sem heldur á tónsprotanum i Laugardalshöllinni. André Previn er tónlistarunn- endum að góðu kunnur þó hann hafi ekki gist okkur fyrr en nú. Hann er maður iiðlega fertugur að aldri, fæddur i Berlin en flutt- ist snemma til USA. Þar starfaði hann hjá MGM-kvikmyndafélag- inu um langa hrið, og samdi tón- list við fjölmargar kvikmyndir og þáði Oskars verðlaunin nokkrum sinnum fyrir vikið. Siðar dró hann sig i hlé frá kvik myndatónlist og snéri sér að æðri verkefnum i hljómsveitarstjórn. Fyrst i USA og siðan 1968 i Eng- landi þar sem hann hefur verið aðalhljómsveitarstjóri Sinfóniu- hljómsveitar Lundúna. Prévin dvelur hérlendis nokkra daga ásamt konu sinni.leikkonunni Miu Farrow, og ætla þau að skoða sig um úti á landsbyggðinni. André Watts bandariski pianó- leikarinn sem verður einleikari með Sinfóniuhljómsveitinni i kvöld er i hópi efnilegustu pianó- leikara heims. Hann er aðeins 26 ára, en hefur hvarvetna vakið mikla hrifningu fyrir leik sinn. Hann er af góðu tónlistafólki kominn og hóf snemma að leika á fiðlu, en séri sér siðan eingöngu að pianóinu. Fyrstu frægðarsporin sté hann 16 ára gamall á æskulýðstónleik- um Leonards Bernstein, með Filharmóniuhljómsveit New- York borgar, en þeirri dagskrá var sjónvarpað um gervöll Bandarikin. Siðan hefur hann lok- ið námi úr tónlistarskóla i Fila- delfiu og Baltimore og komið fram sem einleikari með fjölda hljómsveita i Bandarikjunum. GF IÍTVARP • Fimmtudagur 15. júni. 13.00 A frivaktinni. Eydis Eyþórs- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Sfðdegissagan: „Einkalff Napóleons” eftir Octave Aubry. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Musica Antiqua. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 ,,Á vori lifs I Vinarborg”. Dr. Maria Bayer-Juttner tónlistarkennari rekur minn- ingar sinar. Erlingur Davíös- son skráði. Björg Arnadóttir les (6). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Tilkynningar. 19.30 Leikrit: „Madame de.„.” eftir Jean Anouilh, byggt á skáldsögu eftir Louise de Vilmorin. Þýðandi: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Benedikt Arnason. 20.30 Frá listahátið I Reykjavik: Hljómsveitarstjórinn André Previn ásamt konu sinni, leikkonunni Miu Farrow og tviburunum. «- S- «• «• «• «- «- S- «- «- «- «- «• «• «■ «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «• «- «- «• «- «- «- «■ s- «- «- «• «- «- «- s- «- «- «■ «- «- «• «• «■ « «- «- «• «- «• «■ «- «• «■ «- «- «■ «- «- «- «- «- «- «■ «• «- «- «• «- «- «- «• «■ «- «- «- «• «- «- «- «- «• «• «- «- «• «• «- m 'tjh JVnrl U llrúturinn, 21.marz-20.apnT. Góður dagur fram undan, og allt bendir til að bæði hafir þú i mörgu aö snúast, og flest gangi samkvæmt áætlun. Sumt betur en þú reiknar með. Nautið, 21.april-21.maí. bað litur út fyrir að kunningjar þinir, eða þá einhverjir af fjölskyld- unni, tefji þig aö einhverju leyti i sambandi við störf þin þegar liður á daginn. Tviburarnir, 22.mai-21.júni. Ekki ætturöu að láta uppskátt allt sem þú veizt, eöa kemst á snoðir um i dag. Eins skaltu hafa hljótt um fyrir- ætlanir þinar á næstunni. Krabbinn, 22.júni-23.júli. Kunningjar þinir eða aðstandendur munu að öllum likindum leita til þin um ráð og aðstoð i sambandi við ófyrirsjáan- legar og óvenjulegar aðstæður. Ljónið, 24.júli-23.ágúst. Þetta verður að öllum iikindum mjög góður dagur, en það verður viss- ara fyrir þig samt að varast að hafa of mörg járn i eldinum samtimis. Meyjan, 24.ágúst-23.sept. Annrikisdagur, en sennilegt að þú komir ekki af öllu, sem þú vildir. Ef ferðalag er fram undan, skaltu undirbúa það eins vel og þér er unnt. Vogin,24.sept-23.okt. Þú hefur vafalitið i mörgu að snúast, en lakast aö þér fellur sennilega ekki sem bezt við það fólk, sem þú þarft að starfa eða hafa samráð við. Drekinn, 24.okt.-22.nóv. Nokkuð tætingslegur dagur, að minnsta kosti framan af, og of mikill timi sem fer i allskonar snúninga, og ættirðu aö reyna að koma i veg fyrir það. Bogmaðurinn, 23.nóv.-21.des. Góður dagur að mörgu leyti, en þó þvi aðeins að þú skipuleggir sem bezt það sem þú þarft að koma i verk, annars er hætt við vafstri og töfum. Steingeitin, 22.des.-20.jan. Það litur út fyrir að þú hafir, ekki alls fyrir iöngu, komizt i kynni við einhvern aðila, ef til vill af gagnstæða kyninu, sem þú ættir að vara þig á. Vatnsberinn,21.jan.-19.febr. Góöur dagur i heild hjá flestum, en dálitiö undarlegur. Ýmislegt óvænt kann að gerast, sem ekki er gott að átta sig á i bili. Fiskarnir,20.febr.-20.marz. Þú virðist hafa eitt- hvert ferðalag i huga en hætt er viö að öll sú áætlun breytist eitthvað, vegna þeirra, sem verða samferðamenn þinir. -tt <t <t <t <t ít <t <t <t <t ■ <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <z <t -tt <t <t <t <t <t <t <t <t <t -Ot <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t -tt <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t -Ct -Ot -ot -Ot -Ot -Ot <t <t <t <t <t «• jj. íj jj q. 1). jj jj ít t? J? t? ij Ít j? t? Xf. t? t? J? t? tj jj t} y V Í? tf. V J? V J? if. Jj J? J? J?.Ít-Oi Sinfóniuhljómsveit tslands leikur varpskórinn syngur lög eftir Mendelssohn. Söngstjóri: M.Boeckel. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Gömul saga” eftir Kristinu Sigfúsdóttur. 22.35 Dægurlög á Norðurlöndum. Jón Þór Haraldsson kynnir. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Miðlum i gegn um sima okkar góðum bilahlutum. Mótórum girkössum, drifum, boddyhlutum. Hlutirnir séu geymdir inni og seljendur ábyrgist notagildi þeirra. Simi 22767 milli kl. 20 til 22. Sölumiðstöð bifreiða. á lokahljómlcikum hátiðarinn- ar i Laugardalshöll. Stjórn- andi: André Watts frá Bandarikjunum. Pianókonsert nr. 2. I B-dúr op. 83 eftir Johannes Brahms. 21.20 Þegninn og þjóöfélagið. Ragnar Aöalsteinsson og Már Pétursson sjá um þáttinn. 21.45 Kórsöngur. Hollenzki út-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.