Vísir - 15.06.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 15.06.1972, Blaðsíða 19
VÍSIR. Fimmtudagur 15. júni 1972. 19 ATVINNA ÓSKAST 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu sem allra fyrst. Ýmislegt kemur til greina. Vinsamlegast hringið i sima 16731. 26 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu allt getur komið til greina. Uppl. i sima 25899, milli kl. 9 og 16. BARNAGÆZLA 13 ára stúlkaóskar eftir vist. Simi 82226. Barngóð telpa óskast til að gæta árs gamals drengs i Fossvogs- hverfi frá 2—6.30 á daginn. Uppl. i sima 36057. Hliðar-Háaleiti. Stúlka á aldrin- um 12-13 ára, eða kona, óskast til þess að gæta 3ja ára telpu eftir hádegi i tæpa 2 mánuði. Upp- lýsingar i sima 10932 eftir kl. 5. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, þýðingar og verzlunarbréfa- skriftir. Bý undir landspróf, stúdentspróf, dvöl erlendis o.fl. Auöskilin hraðritun á erlendum málum. Arnór Hinriksson, s. 20338. ÞJÓNUSTA Ilúsaviðgerðir. Tek að mér að skipta um þök, steypi upp rennur og geri við glugga. Simi 18421. Húseigendur. Stolt hvers húseig anda er falleg útidyrahúrð. Tek aö mér að slipa og lakka hurðin Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i sima 85132 eftir kl. 5. Traktorspressa til leigu. Simi 50482. J.C.B.grafa til leigu. Uppl. i sima 82098 Og 17293. ÖKUKENNSLA Okukennsla — Æfingatimar Kenni á Singer Vouge, ökuskóli og öll prófgögn er óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla—Æfingartimar. Kenni á Ford Cortinu ’71 Nokkrir nemendur geta byrjað nú þegar. Okuskó 1 i-p r ó f gögn. Jón Bjarnason simi 86184. ökukennsla — Æfingatimar. Ath. Kennslubifreið, hin vandaöa, eftirsótta Toyota Special árg. ’72. Ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simi 82252. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Chrysler, árg. 72. ökuskóli og prófgögn fyrir þá, sem þess óska. Nokkrir nemend- ur geta byrjað strax. ivar Niku- lásson. Simi 11739. Lærið að aka Cortinu. öll próf- gögn útveguð i fullkomnum öku- skóla, ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 23811. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Guðjón Hansson. Simi 34716. Læriðaksturá nýja Cortinu. öku- skóli ásamt útvegun prófgagna, ef óskað er. Snorri Bjarnason, simi 19975. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Pétursson. Tökum aö okkur hreingerningar i smáu og stóru ’ húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Nú er rétti tim- inn til að gera hreint. Vandvirkir menn. Simi 19729. EFNALAUGAR Þvoum þvottinn, hreinsum fötin, pressum fötin, kílóhreinsun, frá- gangsþvottur, stykkjaþvottur, blautþvottur. Sækjum, sendum. Þvottahúsið Drifa, Baldursgötu 7. Simi 12337. Ennfremur móttaka Flýtir,. Arnarhrauni 21, Hafnar- firði. FYRIR VEIPIMENN Lax og silungsmaðkar til sölu i Njörvasundi 17, simi 35995. Geymið auglýsinguna. Anamaðkar til sölu. Simi 19283. Vciðimenn. Lax og silungsmaðk- ar til sölu. Simar 20108 og 23229 eftir kl. 7 e.h. Óskum að róða röskan og reglusaman skólapilt til að leysa af á lager i sumarleyfum. Uppl. veittar á skrifstofunni. H.f. Brjóstsykurgerðin Nói. Barónstig 2. Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík Stúdentafagnaður verður haldinn áð Hótel Sögu föstudaginn 16 júni 1972. Hann hefst með borðhaldi kl. 19.30. Aðgöngumiðar verða afhentir að Hótel Sögu i andyri Súlnasalar fimmtudaginn 15 júni kl. 13.30 — 19 og föstudaginn 16 júni kl. 13.30 — 16. Aðalfundur Nemendasambandsins verður haldinn að Hótel Sögu föstudaginn 16 júni 1972 kl. 19. KATLAR Til sölu eru að Melbraut 32 Seltjarnarnesi 3 notaðir vulkankatlar, stærð 3,5 og 2,5 ferm. Hverjum katli fylgir brennari, vatnsdæla og stýrisbúnaður. Uppl. i simum 22847, 23228, og 25639 eftir kl 19 Til sðlu Úr Renault R 4 ’65 mótor og fleira. Úr Opel Caravan ’58 mótor og girkassi. Uppl. i sima 22767 frá kl. 20-22. Sölumiðstöð bifreiða. ÞJONUSTA Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum á daginn og á kvöldin. Geri við allar tegundir. Kem fljótt. Uppl. I sima 30132 eftir kl. 18 virka daga. Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitiö upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir KATHREIN sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar rásir °Sfjolbýlishús. STENTOFON kallkerfi SRA talstöðvar fyrir leigubila. KONEL talstöövar fyrir langferðabila. AHar nánari upplýsingar munum vér fúslega veita Georg Asmundason & Co., Suðurlandsbraut 10 — sfmi Heimilistækjaviðgerðir Viðgeröir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr- um raftækjum. Viðhald á raflögnum, viögerðir á störturum og bílarafölum, Rafvélaverkstæði Halldórs B. Ólasonar, Nýlendugötu 15, — simi 18120. — Heimasími 18667. Ú t i h u r ð i r — Harðviðar- klæðningar Látið okkur annast viðhalds- vinnu a útihurðum yðar og harðviðarklæðningum. Aherzla er lögö á mjög vandaða vinnu. Uppl. i sima 24663. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuö, og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavik við Sætún. Simi 23912. Sjónvarpsþjónusta. i Gerum við allar gerðir sjónvarps- i tækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan— Njálsgötu 86 Simi 21766. Sjónvarpsloftnet. Uppsetningar og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. Simi 83991. Sprunguviðgerðir, simi 20833 Þéttum sprungur i steinveggjum. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. i hádeginu og kl. 7 - 8.30 á kvöldin i sima 20833. Fataskápar Smiða fataskápa i svefnherbergi, forstofur og barnaher- bergi. Simi 81777 Sprunguviðgerðir, Björn — Simi 26793. Húsráðendur, nú er rétti timinn að hugsa fyrir viðgerð á sprungum fyrir sumarið. Notum hið þaulreynda þankitti, gerum föst tilboð, þaulvanir menn, ábyrgð tekin á efni og vinnu. Leitiðtilboða. Sprunguviðgerðirisima 26793. Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi Leggjum járn á þök og bætum, málum þök. Steypum upp þakrennur og berum i, þéttum sprungur i veggjum. Vanir menn og margra ára reynsla. Simi 42449 eftirkl. 7 Tökum að okkur sprunguviðgerðir þéttingar á steyptum rennum og glerisetningar. Þéttum einnig lek þök. Gerum einnig gamlar útihurðir sem nýjar. Hurðir & Póstar, simi 23347. Húsmæður, einstaklingar, fyrirtæki. Þvottur, sem kemur i dag, getur verið tilbúinn á morgun. Opiö til hádegis á laugardögum. Þvottahúsið Eimir Siðu- múla 12, simi 31460. Loftpressa Traktorsloftpressa til leigu. Uppl. i sima 51806 eftir kl. 7 á kvöldin. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR si».iHELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f. nedan Borgarsjúkrahúsið) Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niöurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 millrkl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug - lýsinguna. Garðahreppur- Hafnfirðingar— Kópavogsbúar: Höfum hafið framleiðslu á gangstéttarhellum, sléttar og áferðarfallegar. Stæröir 40x40 50x50. Uppl. á staðnum i Hellugeröinni við Stórás, Garðahreppi, og i sima 40020 eftir kl. 4. Loftpressa til leigu. Tek að mér loftpressuvinnu, múrbrot og sprengingar i Hafnarfirði, Garðahreppi og viðar. Þórður Sigurðsson, simi 42679. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — Oll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028 og 26869. KAUP —SALA ömmu gardinustangi.r, bast sólgardinur. Bambus dyrahengi og fyrirglugga i 4. litum. Fatahengi á gólf og veggi, mikið og glæsilegt úrval. Olfalda kústar, fjaðrakústar, galdrakústar. óróar úr bambus og skeljum, antik kúabjöllur. Taukörfur, blaðagrindur og körfur i þúsundatali. Hjá okkur eruð þið alltaf velkomin, Gjafahúsiö Skólavörðustig 8 og Laugaveg 11 (Smiöjustigsmegin )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.