Vísir - 19.06.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 19.06.1972, Blaðsíða 4
4 y ir 1 | 1 Erhann gangtregur/ Fáóu þér Champion kerti ° SKJALDBÖKUVIÐBRAGÐ? Hikstar við inngjöf? Seinn í gang? Blessaður fáðu þér ný CHAMPION kerti og leyfðu honum að sýna hvað hann getur. Eigum einnig platínur í flestar gerðir bifreiða. Allt á sama Stað Laugavegi 118-Sími 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HE TILBOÐ óskast i eftirtaldar vélar er verða til sýnis á lóð Vélasjóðs, Kársnesbraut 68, Kópa- vogi mánudaginn 19. júni og þriðjudaginn 20. júni kl. 1-5. Priestman Wolf (eldri gerð) árg. 1947 Skurðhreinsivél Traktor Ford Major Poclain skurðgrafa TC 45 ” 1966 Hy-Mac skurðgrafa 580 ” 1966 Beltadráttarvél BTD 20 ” 1963 Priestman skurðgrafa cub VI ” 1964 Priestman skurðgrafa cub V ” 1959 Jarðýta IHTD9 Diskaherfi Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir I míklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýium vörum. — Gjórið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ GLÆSIBÆ, simi 23523. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri miðvikudaginn 21. júni kl. 10.00. Réttur áskilinn að hafna öllum tilboðum sem ekki teljast viðunandi. 1 INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 € l Ferð ó Olympíuleikana Farmiði ásamt miðum i 9 daga fyrir únn á Olympiuleikana i Munchen til sölu. Jppl. i sima 36208 eftir kl 20.00 i kvöld. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Benedikts Blöndal hrl., fer fram opinbert uppboö að Týsgötu 1, mánudag 26. júni 1972, kl. 11.30 og vcrða þar seldar 6 hárþurrkur, taldar eign Hárgr.st. Kleó- pötru. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík fer fram opin- bert uppboð að Borgartúni 3, mánudag 26. júnf 1972, kl. 15.00 og verður þar seld þvottavél, talin eign Borgar- þvottahússins h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. VÍSIR. Mánudagur 19. júni 1972. ÚTL.ÖND í MOR 2 féllu í Belfast — alls hafa 42 brezkir hermenn fallið í N-írlandi Tveir brezkir hermenn voru drepnir, og þrir aðrir særðust al- varlega i Belfast i gærkvöldi. þegar sprengja sprakk við I.urg- an, sem er i um 24 km fjarlægð frá Belfast. Sprcngjan sprakk er hermennirnir voru að leita að földum vopnum i ibúð einni i l.urgan. að þvi cr talsmaður hers- ins hefur sagt. Ilal'a nú 42 brezkir hermenn l'allið i Norður-irlandi. ÓYEÐUR í HONG KONG — tugir hafa farizt Björgunarmenn, sem undanfarna daga hafa starfað að þvi að bjarga fólki undan hrundum húsum og skriðum i Hong Kong, segja nú a.m.k. 73 hafi farizt i náttúruham- förunum um helgina. óttazt er að þessi tala látinna muni hækka mjög, þegar málin skýrast enn frekar og hægt verður að leita af auknum krafti. Ofsalegt hvassviðri var þarna á Hong Kong-eyjunni. íbúða- blokkir hrundu saman eins og spilaborgir og fólk grófst undir öllu sarnan. í borgarhlutanum Viktoriu hrundu 2ja hæða hús og annað 12 hæða. Úr þeim borg- arhluta stefndi hvirfilvindurinn til fjallshliðar einnar, þar sem var áður þéttbyggt kofahverfi. Þar er nú ekkert nema aur og leðja. Talið er að 100 manns hafi búið i Viktoria. Nú eru 23 fundnir lif- andi, 24 látnir. Um hina er ekkert vitað, sennilega látnir. Bridge í Miami Eftir 26 umferðir i ólympiumót- inu i bridge i Miami er italia enn i efsta sæti, nr. 2 er Canada, nr. 3 er USA, nr. 4 er Formósa, og nr. 5 er Frakkland. — Pólland, sem lengi hélt öðru sætinu i mótinu, hefur hrapað niöur i 8. sæti, og hrezka sveitin niöur i 10. sæti, þrátt fyrir 19—1 sigur yfir „bláu sveitinni”, itölsku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.