Vísir - 19.06.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 19.06.1972, Blaðsíða 12
w VtSIR. Mánudagur 19. júni 1972. VtSIR. Mánudagur 19. júni 1972. 13 Umsjón: Hallur Símonarson i f r — Ég kem hingað til Reykja- víkur siðar í sumar og mun þá æfa hér nokkrar vikur. Það ætti að nægja til að ná islands- metinu, . sagði \ Guðrún Ingólfsdóttir, f jórtán ára hnáta Hjó nœrri heims- meti ó stönginni Dave Roberts stökk 5.49 m. I stangarstökki i bandariska meistaramótinu i frjálsum iþróttum i Seattle á laugardag — fjóröi maöur i heiminum, sem stekkur yfir 18 fet. Sáralitlu munaöi aö hann setti nýtt heims met, þegar hann átli mjög góöar tilraunir viö 5.61 m. Matson varö meistari i kúlu- varpi, þegar hann varpaði 21.19 m. og Silvester þeytti kringlunni . 64.92 Jerome Howe sigraöi I 1500 m. á 3.38-mÍn. og Howell Michael varö sekúndubroti á eftir. frá Höfn i Hornafirði eftir að hún hafði sigraö með miklum yfirburðum í kúluvarpi á þjóð- hátiðarmótinu á Laugardals- velli á laugardag. Og hún er sannarlega sterk þessi kornunga stúlka — þaö vantaði aðeins einn sentimetra upp á tslandsmetið i kúluvarpinu — Guörún varpaði lengst 11.03., en lslandsmetiö, sem er eitt hið elzta er 11.04., og aöeins timaspursmál hvenær Guðrún stórbætir þann árangur — sennilega um nokkra metra á næstu árum. önnur i kúlu- varpinu varð Gunnþórunn Geirsdóttir, UMSK, meö 10.35 m. Þaö er mikiö fjör i frjálsum iþróttum kvenna hér á tslandi um þessar mundir og stórefni finnast vitt og breytt um landið. Islandsmetin hafa falliö hvert af öðru og framtiöin er sannarlega björt — frjálsar iþróttir eru að hefjast til vegs og viröingar að nýju á tslandi. Góð uppskera inn við „sundin bló" Úrslit hafa nú fengizt! flestum yngri flokkunum á Reykjavíkurmótinu i knattspyrnu —en eftir er aö keppa tii úrslita i meistara- og 3. flokki A og i 1. flokki kom fram kæra, sem tafiö hefur fyrir, en þar keppa Fram og KR um efsta sætiö. 1 2. flokki A sigraði Vikingur og er langt siöan Vikingur hefur sigrað i þeim flokki, en félagið á þarna mjög efnilegum leikmönnurri á aö skipa. 1, 2._ flokki B sigraði Valur.. 1 3. flokki A þarf aukáleik milli Fram og Vals, en i 3. flokki B sigraði KR. 1 4. flokki A sigraði Þróttur, en úrslit voru ekki kunn i gær i 4. flokki B. 1 5. flokki A sigraöi Þróttur einnig og virðist félagið þvi vera að koma sér vel fyrir ,,inn viö sundin blá” „Klepps- holti og Vogunum. 1 5. flokki B og C sigraði KR. Tók ekki við forselubikamum í fyrra - vann hann aftur - Erlendur Valdimarsson vann bezta afrekið ó 17. júní-mótinu, kastaði kringlu 58.85 Kringlan iangt hjá marssyni á mótinu á flaug hátt og Erlendi Valdi- Þjóðhátíðar- Laugardals- vellinum og hann vann langbezta afrek mótsins, þegar hann kastaði 58.85 m., bezta afrek hans í sumar, og forsetabikarínn er þvi hans. Þessi bikar, sem forseti íslands gefur fyrirbezta afrek á 17. júní- mótinu á landinu, hefur lengi verið i umferð og í fyrra vann Erlendur einnig bezta afrekið, en þegar loksins — mörgum mánuðum eftir að hann vann afrek sitt — átti að afhenda honum bikarinn Tékkneskur vasi beint til Lofts! Agúst Asgeirsson keppti fyrir 1R en ekki Manchester United á Þjóöhátiðarmótinu og sigraði með yfirburðum í 1500 m hlaupinu. Næstur honum á myndinni er Erlingur Þorsteinsson . Ljósmynd BB. 14 óra - og einum sm fró íslandsmeti — Ung kraftastúlka fró Hornafirði vakti athygli Þrátt fyrir kalsaveður á þjóð- hátiðarmótinu hér i Reykjavik settu stúlkurnar mikinn svip á mótið. Það var ekki Guðrún ein, sem vann þar at- hyglisverð afrek. Lára Sveinsdóttir, Armanni, vann mestu afrekin að venju. Ekki setti hún þó Islandsmet i hástökki að þessu sinni — en var nærri þvi. Litlu munaði aö hún næði Olympiulágmarkinu, þegar hún reyndi við 1.66., en varð að láta sér 1.60 m nægja að þessu sinni — árangur, sem þó hefði verið nýtt tslandsmet fyrir nokkrum dögum. Þá hljóp Lára 100 m. grindahlaup á 15.0 sek,. sem er hálfri sek. betri en Islandsmetiö, en meðvindur var of mikill, og þar hljóp Kristín Björns- dóttir á 15 sek. Báðar þessar stúlkur geta sórbætt tslandsmetið hvenær sem er. í 100 m. hlaupinu jafnaði Lára tslandsmetið 12.6 sek., en meðvindur var þar einnig aðeins of mikill. Sigrún systir hennar hljóp á 12.8. sek. og hún sigraði einnig i 200 m. hlaupinu á 27.2 sek. og sigraði met- hafann Ingunni Einarsdóttur, 1R sem hljóp á 27.6 sek. Talsverða athygli vakti, að Lilja Guð- mundsdóttir, hin dugmikla og keppnisglaða IR-stúlka, sigraði Ragn- hildi Pálsdóttur, UMSK, i 400m. hlaupinu. Lilja reyndist fljótari á lokasprettinum og hljóp á 62.1 sek., sem er gott afrek, þvi erfitt var að hlaupa hringhlaup. Ragnhildur hljóp á 63.4 sek. Hins vegar sigraði Ragnhildur i sinni beztu grein, 800 m. hlaupinu á 2:24.5 min., en hlaut þar mikla keppni frá Unni Stefánsdóttur, HSK, dóttur Stefáns i Vorsabæ, sem hljóp á 2:25.5. Þar» er greinilega stórefni á ferðinni og timinn batnar þegar hún lærir að þekkja getu sina á vegalengdinni. Arndis Björnsdóttir, UMSK sigraði i spjótkasti með 37.44 m. og Olöf Ólafs- dóttir, Armanni, i kringlukasti með 29.81 m._Þá stökk Hafdis Ingimars- dóttir UMSK, 5.18 m.i langstökki og Sigrún Sveinsdóttir, Á 5.10 m. —hsim. Kyrsta golfkeppnin um „Tékk- nesku vasana” forkunnarfagra kristalsvasa, sem þeir J. Reichart og Th. Benjaminsson gáfu fyrir keppni hjá Golfklúbb Ness, var háð i gær. Sigurvegari varð Loftur ólafs- son eftir aukaleik við Thomas Holton, en báðir fóru á 76 höggum. Aukakepppi þeirra var hin lengsta sem sögur fara af hér i .bráðadauða” (sudden death) og sigraði Loftur ekki fyrr en á sjö- undu holu. Með forgjöf sigraði Jóhann Reynisson, en Hörður Ólafsson varð i öðru sæíi, og i kvennaflokki sigraði Ólöf Geirsdóttir, en Dóra Bergþórsdóttir varð i öðru sæti. I „Bezt-bolta”, tveggja manna keppnihjá GR, sigruðu þeir óskar Sæmundsson og Ómar Kristjáns- son með 66 högg nettó, en Ólafur Bjarki og Karl Hólm, og þeir Haukur V. Guðmundsson og Sveinn Gislason fóru á 68 hoggum, og sigruðu Ólafur og Karl i aukakeppni um önnur verðlaun. Litla heims- meistarakeppnin Úrslit i leikjum i „Litlu heims- meistarakeppninni” i knatt- spyrnu i Braziliu um helgina urðu þessi: Bolivia-Júgóslavia 1-1 N-ífland-Equador 3-2 _ Fraskland Kolombia 3-2 Argentina-Mið-Amerika 7-0 Portúgal-Chile 4-1 Perú-Venezúela 1-0 Þessi lönd, ásamt Paraguay, keppa um sæti i úrslitum og keppa þar við Braziliu, Uruguay, Sovétrikin, Skotland og Tékkó- slóvakiu. — Bæði England og Vestur-Þýzkaland afþökkuðu þátttöku I úrslitakeppninni. neitaði Erlendur að veita honum móttöku vegna þess furðulega dráttar, sem orðið hafði hjá þeim, sem um afhendinguna áttu að sjá. Við skulum vona að ekkert slikt eigi sér nú stað, þvi vissulega er forsetabikarinn ekki til að hafa i flimtingum — bikar með langa sögu að baki, sem miklir afreks- menn hafa unnið til. Þjóðhátiðarmótið var i daufara lagi hér i Reykjavik enda óhag- stætt veður til keppni ^ kalt og hvasst og rigning á köflum. Það var þvi raunverulega aðeins i köstum, sem keppendur nutu sin, þó engan veginn sé gott heldur að kasta i roki og rigningu. Auk Erlends vann Guðmundur Hermannsson gott afrek i kúlu- varpi — og þrisvar sinnum varpaði hann yfir 17.50 metra, lengst 17.62 — einnig 17.61 m. Hann vann öruggan sigur á Hreini Halldórssyni, Stranda- manna, sem þó tókst að varpa yfir 17 m. — lengst 17.05. m. Hreinn vakti hins vegar meiri athygli i krihglukastinu að þessu sinni, en þar náði hann sinum bezta árangri hingað til 48.08 m. og hækkaði mjög á afreka- skránni. Bjarni Stefánsson, KR, vann flesta sigra á mótinu, — sigraði án áreynslu i 100 m. á 10.8 sek. 200 m. á 22.8 sek. og 400. á 49.4. sek„ og árangur hans- i !«ring- hlaupinu er1 allgóður miðáð við Halda bikarnum, en dœmdir frú keppni Aganefnd Evrópusambandsins i knattspyrnu kom saman til fundar i Brússel fyrir helgi vegna kæru Dynamo Moskvu i sambandi við úrslitaleikinn i Evrópukeppni bikarhafa við Giasgow Rangers. Leikur þessi varð mjög sögu- legur i Barcelona, þegar 25 þúsund skozkir áhorfendur urðu yfir sig glaðir á meðan á leiknum stóð og eftir hann, sem frægt er orðið. Nefndin ákvað, aö Rangers skyldi teljast sigurvegari i keppn- inni, en hins vegar að liöiö megi ekki taka þátt i Evrópukeppni tvö næstu árin og það fær þvi ekki tækifæri til að verja bikarinn næsta ár. Nefndin taldi að læti áhorfenda heföu ekki haft nein úrslitaáhrif — Rangers sigráöi 3—2 — en dæmdi liðiö frá EM- keppni vegna skrilslátanna. í tugþraut Það verða þeir Valbjörn Þorláksson, Ármanni, Elias Sveinsson, IR, og Stefán Hailgrimsson, KR, sem munu verja heiöur islands i tugþrautarlandskeppninni við Engiand og Spán eftir næstu helgi — en árangur tveggja beztu manna hvers lands telur i keppninni. Spánverjar hafa þcgar til- kynnt um sina keppendur og er þar á meðal Cano, sem náö hefur 7619 stigum, en hinir eru með 7007 stig og 6735 stig i ár. England hefur ekki endanlega tilkynnt um keppendur sina, en FRÍ reiknar fastlega með, aö Gabbett, sem náð hefur 8040 stigum og er með bezta heimsárangurinn, verði þar á meðal. ,Svona ó að gera það! — sagði varnarmaðurinn, óð fram og jafnaði fyrir Þrótt Þegar varnarmanninum goðkunna, Halldóri Braga- syni i Þrótti, tók að leiðast þófið upp við Húsavíkur- markið skrapp hann fram í vitafeig andstæðinganna, 1il að sýna framlínunni, hvernig mörk eru skoruð. Þessi ferð hans var vel heppnuð, mark og annað stigið var tryggt Reykja- víkurliðinu. Annars var þessi leikur Þróttar og Völsunga á Húsavik i 2. deild- inni i knattspyrnu fjörugur og skemmtilegur, — e.t.v. hefðu 3:3 eða 4:4sýnt betur hvernig leikur- inn gekk fyrir sig. Fjöldi tækifæra var misnotaður af báðum liðum. Húvikingarnir tjalda þarna góðu liði, beztu menn þess eru eins og gefur að skilja þeir Baldvin Baldvinsson (KR), Arnar Guðlaugsson (Fram) og Hreinn Elliðason (Fram), en liðið i heild hressilegt og liklegt til frekari afreka á knattspyrnusviðinu. aðstæður. Hins végai1 ér hann ekki eins hárður á sprettinum og áður og var einkum stifur i 100 m. hlaupinu. Vilmundur Vilhjálms- son, hinn efnilegi KR-ingur, varð i öðru sæti i þessum hlaupum og hljóp á 11.1 sek. 23.2 sek. og 52.1 sek. og á áreiðanlega eftir oð láta mikið að sér kveða i framtiðinni. Friðrik Þór Óskarsson, 1R, sigraði bæði i langstökki og þri- stökki — stokk 7.02 m. i lang- stökkinu og 14.95 m. i þristökkinu. Hvort tveggja er betra en hann hefur náð áður, en afrekin ekki lögleg • vegna of mikils meðvinds. 1 hástökkinu sigraði l. 90 m. en Hafsteinn Jóhannes- son, og Karl West Frederiksen, báðir UMSK, stukku 1.85 metra. Hringhlaupin misheppn.uðust alveg i rokinu. Július Hjörleifsson, UMSB, sigraði' i 800 m. á 2:02.0 min. og Agúst Ásgeirsson, 1R, i 1500 m. á 4:16.9 ÍJ w ar stökk Elias Sveinsson IR sem FRESTAÐ Klukkumálið svonefnda — leik- ur KR og IBK— verður ekki tek- ið til dóms fyrr en á miðvikudag, þar sem dómari leiksins, Valur Benediktsson, gat ekki mætt hjá knattspyrnudómi KRR i gær. Golflandsliðið, sem keppir NM islenzka landsliðiö golfi, sem keppir í sveita- keppni á Norðurlanda- mótinu i Ringsted í Danmörku 15. og 16. júlí hefur verið valið, en þetta er i fyrsta skipti, sem .island er með í þessari keppni. Sex keppendur eru frá hverju Norðurlandanna og telur árangur fjögurra beztu. Keppendur Islands verða Þorbjörn Kjærbo, GS, Óttar Yngvason, GR, Einar Guðnason, GR, Gunniaugur Ragnarssón, GR, Björgvin Hólm^ GK, og Björgvin Þorsteinsson, GA, Aðalfararstjóri verður Kon- ráð Biarnason, en þjálfari liðsins Þorvaldur Ásgeirsson verður einnig með i förinni. VöHuritin i Ringsíed er BG4u metrar — par. 37. Þetta verður 72 hola höggleikur og leiknar 36 holur hvorn dag. Það var tnikil keppni hjá strákUnum i boöhlaupinu og þarna koma þrir i röndóttum peysumi mark — Vikingurinn fyrstur, þá Þróttarinn og KR-ingurinn þriöji. Ljósmynd BB. lir (í ll * Heimaliðið skoraði fljótlega i fyrri hálfleik, markiö kom úpp úr mistökum i Þróttarvörninni, markvörðurinn Óli Viðar hikaði i úthlaupi, og þarna sannaðist aö það að hika er sama og tapa. Miðherjinn vippaði laglega yfir markvörðinn. Það var svo ekki fyrr en 10-15 minútur voru til leiksloka að Halldór fór i ferðina góðu, — óð inn i vitateiginn vigalegur mjög og náði að komast i skotfæri, sem svo sannarlega var notfært til hins itrasta. íjJJí i>iii) bs^iii ö-sju iJJ sj> é Mallorkaferðir Sunnu - Beint með DC 8 stórþotu, eða ferðir með Lundúnadvöl. Vegna mikilla viðskipta og góðra sambanda gegnum árin á Mallorca getur aðeins Sunna boðið þangað „islenzkar" ferðir með frjálsu vali um eftirsóttustu hótelin og íbúðirnar, sem allir ertil þekkja, vilja fá. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma með íslenzku starfsfólki tryggir farþegum öryggi og góða þjónustu - Þér veljið um vinsælu hótélin í Palma - eða baðstrandabæjunum Arenal. Palma Nova. Magaluf, eða Santa Ponsa. Sunna hefir nú einkarétt á (slandi fyrir hin víðfrægu Mallorqueenes hótel, svo sem Barbados-Antillas, Coral Playa, De Mar, Bellver, Playa de Palma Luxor o. fl. -Trianon ibúðirnar í Magaluf og góðar ibúðir í Santa Ponsa og höfuðborginni Palma. öll hótel og ibúðir með baði, svölum og einkasundlaugum, auk baðstrandanna, sem öllum standa opnar ókeypis eins og sólin og góða veðrið. FERBASKFIFSTOFAN SUNNA BANKASIRETl 7 SINM1640012071

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.