Vísir - 19.06.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 19.06.1972, Blaðsíða 14
VÍSIR. Mánudagur 19. júni 1972. ■y Vestur-Þjóðverjar Evrópumeistarar! Gerd Míiller skoraði tvö af mörkum Vestur-Þýzkaiands i úrslita- leiknum viö Sovétrikin og er nú orðinn langmarkhæstur þýzkra iands- liösmanna. — og Belgar urðu í Markakóngurinn Gerd Miiller var óviðráðan- iegur i Brussel i gær og tryggði Vestur-Þýzka- landi i fyrsta sinn Evrópumeistaratignina i knattspyrnu, þegar hann skofaði tvö af mörkum þýzka lands- liðsins i úrslitaleiknum við Sovétrikin. Lokatöl- ur i leiknum urðu 3—0 og i Liege sigraði Belgia Ungverjaland 2—1 og tryggði sér með þvi þriðja sætið i keppninni. 1 Brussel tókst Sovétrikjunum, sem urðu EM-meistarar 1960, aldrei að ógna sigri Þjóðverja éft- þriðja sœti Mallorca FERÐIRNAR VINSÆLU Veljið á milli sex Úrvalsferða í dgúst, september og október Fyrirtaks hótel eða íbúðir. Einkabifreið fyrir þó sem óska þess. Skoðunar- og skemmtiferðir. Úrvals fararstjórn. Ánægjan fylgir Úrvalsferðum. FERÐASKR/FSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900 ir að Miiller skoraði fyráta mark- ið i leiknum á 27. mín.Fyrirliðinn Franz Beckenbauer og Gunther Netzer sáu um, að sovézku sókn- armönnunum tókst lítið sem ekk- ert að ógna þýzka markinu og hið léttleikandi þýzka lið náði smám saman algerum yfirtökuiti. Wimmer skoraði annað mark Vestur-Þýzkalqnds á 5. min. síð- ari hálfleiks og á ll..min. skoraði Miillen og eftir það var aðeins spurningin hve stór sigurinn yrði. En mörkin urðu ekki fleiri. Miiller skoraði þarna sitt 51 mark i 41 landsleik og 11 þeirra hefur hann skorað i þessari EM-keppni. Vestur-Þýzkaland hefur ekki tapað landsleik siðan i júni i fyrra og er örugglega bezta lið Evrópu. Það verður erfitt fyrir Braziliu að verja heimsmeistaratitil sinn i Míinchen 1974, þegar Þjóðverj- arnir verða á heimavelli. Fyrsta markið i gær var heldur betur fyrir áhorfendur’'Becken- bauer lék framhjá tveinjur mót,- herjum á miðjunní og gaf knött- inn til Netzer, sem spyrnti á markið. Knötturinn small i þver- Keflavík Framhald af bls. 11. staðar, þegar Páll Pálmason missir frá sér knöttinn eftir skalla frá Guðna Kjartanssyni, — og Hörður rennir knettinum inn fyrir marklinuna, við ærandi fögnuð áhorfenda, 3:3. Eftir þetta virðist heidur dofna yfir báðum liðum. Hvorugur þorir að hætta á neitt og eru sáttir með skiptingu stiganna. Heildarsvipur IBK var öllu betri en Eyjamanna. Þeir reyndu stutt spil, einkum þeir Ástráður og Grétar, og báðir áttu góðan leik. Guðni og Einar voru mjög traustir i vörninni, eniframlin- unni voru skæðastir þeir Steinar og Jón Óli. Svo og átti Hörður Ragnarsson ágætan leik. Eyjamenn voru nokkuð stór- skornir i sinum'leik. Notuðu lang- spörk oft á tiðum með nokkrum árangri þó. Ásgeir Sigurvinsson og Tómas Pálsson, sem rétt var að setja inn á miðjuna, sýndu mjög góðan ieik. Óskar Valtýsson er heldur að færast i aukana. Valur Andersen var sterkur tengiliður. Þá voru Frið- finnur Finnbogason og Einar Friðþjófsson þeir klettar, sem flestar sóknarlotur IBK brotnuðu á. Dómari var Rafn Hjaltalin og dæmdi vel. slá, hrökk til Josef Heynckes, sem sendi aðra „kanónu” að markinu. Sovézki markvörðurinn Rudakov hálfvarði, en MíiHer náði knettinum og skoraði sitt,50. landsliðsmark. Hpyi]cbes 'var maðurinn bakvið annað mark þýzka liðsins <]g sending hans á Wimmer var hreint stórkostleg. Eftir leikinn streymdu þýzkir áhorfendur niður á völlinn og þar var álika tröð og i úrslitaleiknum fræga i Barcelona á dögunum. Tvö mörk á þremur mínútum færðu Belgiu sigur gegn Ungverj- um iheldur lélegum leiK 2—1. Það var Lambert sem lék i gegn á 22. min. og skoraði og aðeins þremur min. siðar skoraði Paul van Himst eftir misskilning milli ung- verskra varnarmanna. Belgiska liðið hafði mikla yfirburði i fyrri hálfleik, en tókst þó ekki að skora fleiri mörk. Mikil harka var i siö- ari hálfleik og þá skoraði Lajos Ku fyrir Ungverjaland úr vita- spyrnu á 6. min. —hsim. 3. deild Austfirzki Þróttur er sterkur sem fyrr Neskaupstaðarþróttararnir virð- ast sem fyrr sterkastir Aust- fjarðaliðanna i 3. deildinni. A föstudagskvöldið unnu þeir Hugin á Seyðisfirði með 10:0, og hefur hinum nýja þjálfara Hugins- manna, Herði Halldórssyni úr Reykjavik, vonandi ekki fallizt hendur við svo mikla útreið sama dag og hann byrjar i starfi þar eystra. A Fáskrúðsfirði vann heimaliðið, Spyrnir, sömuleiðis léttan sigur, 4:1 yfir liði Spyrnis á Egils- stöðum. Hinsvegar urðu Valsmenn á Fáskrúðsfirði að hætta við þátttöku. Þeir misstu of marga menn á sjóinn svo þeim mætti takast að manna knattspyrnulið sitt svo vit væri i. Áttu þeir að leika við KSH frá Breiðdalsvik, en verða nú strikaðir út sem þátt- takendur i Austfjarðariðlinum i knattspyrnu. Verða þátttökuliðin þvi 6 og leikjum fækkar úr 42 i 30 i riðlinum. SETTI ÞRJU ISLANDS- MET í LOS ANGELES Lisa Ronson setti fyrir nokkr- um dögum þrjú islandsmet i sundi á móti i Los Angeles, sló hún meðal annars elzta isl. sundmetiö, sem Hrafnhildur Guömundsdóttir átti og var það sett 1964, 1.05.2 i 100 metra skriðsundinu. Met Lisu voru þessi (öll sett i 50 metra braut): 100 metra skriðsund 1.04.8, met- ið átti Hrafnhildur vor var 1.05,2 min. 200 metra skriðsunft á 2.21,6 ntin., fyrra metið átti Vilborg Júliusd., 2.25,3 min. 400 metra skriðsund á 4.56,4, fyrra metið átti Vilborg einnig og var það 4.57,0. Lisa getur áreiðanlega farið enn neðar, þvi fyrir þetta mót hvíldi hún ekkert að sögn föður henn- ar, Péturs Rögnvaidssonar Ronson. Undir mánaðamótin er Lisa svo vxntanleg til landsins, og mun þá vonandi verða með tandsliðinu i iandskeppninni við íra 1. og 2. júli i Reykjavik, en við eigum þar harma að hefna, töpuðum með 3 stigum i æsi- spennandi landskeppni við þá i fyrra ytra. Lisa á greiniiega möguleika á að ná OL-lágmarki i 100 metra skriðsundinu, — þar vantar að visji enn 8/10 upp á að iágmark- inu sé háð, en engu að siður á hún góða möguleika.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.