Vísir - 19.06.1972, Blaðsíða 20

Vísir - 19.06.1972, Blaðsíða 20
20 VÍSIR. Mánudagur 19. júni 1972. HflMltiGJUSTUND ~ / í) TEWGDflM UTTA 5'€GIST< ----r ÆTÍ./9 HEHA PÍ -i jnoRGUN! llægviftri og léttskýjað, þykknar upp með suðaustan átt i kvöld. Hiti 7—12 stig. MINWINGARSPJÖLD # Minningarspjöld Kapellusjóðs Séra Jóns Steingrlmssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúöinni, Laugaveg 56, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Hrað- hreinsun AustuFbæjar, Hliðar- vegi 29, Kópavogi, ■ÞóröV Stefánssyni, Vik í Mýrdal og Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkjubæjarklaustri. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, i sima 15941. Arbæjarblóminu.Rofabæ 7, R. MinningabúðinniiLaugavegi 56, R Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli. Hlin, Skólavörðustig 18, R. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hof- teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goð- heimum 22, simi 32060 og i Bóka- búðinni Hrisateig 19, simi 37560. Minningarspjöld liknarsjóðs dómskirkjunnar, eru afgreydd hjá Bókabúð Æskunnar Kirk- juhvoli, Verzlunni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonum. TILKYNNINGAR Píanó til sölu Til sölu tvö ný Rösler pianó ásamt ný- legum flygli og tveim nýuppgerðum pianóum. Uppl. ó Hljóðfæraverkstæði Pálmars Árna Siðumúla 18. Simi 32845 og 81049 i dag og á morgun. Prestkvennafélag tslands. Aðalfundur Prestkvennafélags Islands verður haldinn i Norræna húsinu, mánudaginn 19. júni n.k. kl. 14.00. Stjórnin. Kvenfclag Neskirkju. Kvöldferð- in verður farin mánudaginn 19. júni. Vinsamlega tilkynnið þátt- t°ku fyrir föstudagskvöld i sim- um 16093-14502. SÝNINGAR Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30 - 16.00 Húsgögn á tveim hœðu NYTT HJÓNA- RÚM Getum nú afgreitt þessi eftirsóttu hjónarúm, sem vöktu hvað mesta athygli á húsgagnasýningunni í Laugardal — Verð með dýnum og náttborðum kr. 33.500 Komið og skoðið hinar ýmsu nýjungar í okkar FJÖLBREYTTA HÚSGAGNAÚRVALI lHÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKURj BRAI TARHOLTI 2 — SÍ\1I 11-940 □ DAG | q KVÖLD 1 iirii ðii n m * — 1 QELLA SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÖPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt:Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10 — 23.00 Vikan 10.—16. júni: Laugavegs Apótek og Holts Apótek Næturvarzla lyfjabúöa kl. 23:00 — 09:00 á Reykjavikursvæðinu er i Stórholti 1. simi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9 — 19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13 — 15. — Gasalcga getur Hjalli verið púkó. Bara af þvi að ég er að daðra við vini hans, þarf hann endilega aö eiga við vinkonur minar. SKEMMTISTAOIR • Þórscafé. Opið i kvöld. 9—1. VISIR £23502531 Þeir, sem hafa lánað frá mér Þjóðólf,7.—9. og 43.-46. árg., eru vinsamlega beðnir að skila hon- um sem allra fyrst. Halldór Þórðarson, bókbindari. — Þú getur sko reitt þig á það, Eðvarð, að þetta verður skilnaðarorsök....... B0GGI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.