Vísir - 19.06.1972, Blaðsíða 24

Vísir - 19.06.1972, Blaðsíða 24
sögðu „rosknir" nýstúdentarnir á skrílshátíð Pulsur'og brennivin á Þjófthátiö „Ölvunin kom ekki á óvart" segir framkvœmdastjóri ,,ftg gct ekki beinlinis sagt, að éghafiveriðl hátiöarskapi þegar ég litaöist um i miöbænum aö kvöldi þjóöhátiöardagsins.ölvun unglinganna þar var ekki til þe ss fallin aö kæta mann,” sagöi liinrik Bjarnason framkv.istj. Æskulýösráös, i viötali viö Visi i morgun. Hann lét þess þó getiö, aö ölvunin heföi ekki komiö honum svo mjög á óvart.miöað viö þaö, sem áöur var vitað um áfengisneyzlu unglinganna. ,,Ég er sammála formanni þjóöhátiöarnefndar um það, að dansleikjahaldið i miðbænum er gengið sér til húðar i þvi formi, sem verið hefur,” hélt hann áfram. ,,En ég er ekki svo Viðbjóöslegur fnykur af spýju ölvaöra manna gaus á móti inönnum, þegar komiö var inn i fangagey mslurnar i nýju Lögreglustöðinni um nóttina eftir 17. júni. Sóöaskapur og viðbjóöur voru þau orö, sem oftast komu í hug alisgáöra manna, sem leiö áttu um miöborgina i lok hátiöahald- anna upp úr miönælti, og hreins- unaraðgerðir lögreglunnar fcngu áiika iniklu áorkaö til þess aö draga úr þcssu og hrcingcrningar fangavarðanna i fangageymslun- um hreinsuðu andrúmsloftiö þar. „Það hefur verið talsvert á annaö hundrað, sem höfðu hér viökomu i fangageymslunum”, sagði Þóröur Kárason, fanga- vörður. „Eftiraðbúiövarað fylla alla klefa lá þetta fólk eins og hrúgöld út um alla ganga og gat ekki einu sinni setið upprétt”. „Einn bllfarm til viðbótar, og það hefði orðið að geyma það fólk i lyftunni”, sagði einn lögreglu- maður, sem var meðal þeirra 60 lögregluþjóna, er störfuðu um kvöldið og nóttina — mestan part að flutningi á ofurölvi unglingum. (Reyndar hafði þótt keyra um þverbak á föstudagskvöldiö, þeg- ar 42 voru settir i fangageymsl- urnar fyrir ölvunar sakir.) „Eftir föngum var reynt að flytja sem flesta þessa unglinga heim til þeirra — þá, sem gátu sagt til nafns og heimilisfangs — en þeir voru anzi margir, sem voru ekki einu sinni færir um það”, sagöi Bjarki Eliasson, yfir- lögregluþjónn. „En ærið oft urðu lögreglumenn að snúa aftur frá heimilum þessara unglinga, þeg- ar þeir komu þar annaö hvort að tómu húsi, eða þá að heimafólk var litlu betur á sig komið en ung- viðið”. Æskulýðsráðs viss um að það beri að leggja niður. Fremur teldi ég ráðlegt að skipta samkomuhaldinu niður i smærri samkomur i hverfunum. Þessi aldurshópur, sem ölvaður skemmti sér i miðbænum, á i nógum vandræöum með skemmtihald sitt.þó að ekki sé lokað lika fyrir dansleikjahaldið þetta kvöld. Eni það er með þetta mál eins og svo mörg önnur, það er ekki auðvelt að benda á ein- hverja patentlausn, sem leyst geti vandann.” „Það er sifellt verið að skella skuldinni á foreldrana, en áfengisvandamálið er flóknara en svo, að hægt sé að smella fingri og visa þvi einfaldlega heim til „I minum augum var þessi 17. júni frábrugðin venjunni að þvi leyti, að aldrei fyrr hefur verið jafn fátt i miðbænum á úti- skemmtuninni, og aldrei jafn litill hluti þess fullorðið fólk, og ekki fyrr borið jafnmikið á ölvun. — Ennfremur sáust ekki stúdentar, sem annars setja svip sinn á þennan dag, þvi eftir miðnætti virtust þeir horfnir”. Þeir sem störfuðu að þvi að hreinsa göturnar eftir hátiðahöld- in höfðu ærinn starfa, þvi að um- gengnin var hroðaleg að venju. Bréfaruslið og flöskubrotin þöktu götur og rennisteina. Margur mátti hrósa happi að sleppa úr fólksfjöldanum urri kvöldið, án þess að hljóta stór- meiösli af flöskum, sem ölvaður Ilér áður fyrr fengu menn sér snúning i Gúttó, cn á 17. júni var dansaö á bilastæðinu, þar sem Gúttó áður stóð. og sneru menn sér þar i ræl og skottis cins og i gamla daga. Liklega hefur ölvunin þó verið öliu minni meðan húsið stóð en hún var þessa 17. júni nótt. Amk. varð ibúum við Vonarstrætið litt svcfn- samt meðan dansinn dunaði á Alþingisbilastæðinu. Þarna ægði öllu saman, ráð- settum eldri hjónum, drukknum unglingum, sjómönnum, prúð- búnu þjóðdansafólki stúdentum og lögreglu. Allt dansaði hvað innan um annað, hver á sinn hátt. Unglingarnir dönsuðu eilifa hringdansa með miklum látum og var gjarnan einn stúdent i miðjum hringnum, sem lét ljós sitt skina i tilefni dagnsins. Á milli mátti svo sjá hörkufina ræla foreldrahúsanna,” sagði Hinrik ennfremur. „Ég veit jú, að for- eldrarnir eiga i mörgum til- fellum sökina. Ég fylgdist til að mynda stutta stund með þvi, er lögreglan fékkst viö að hringja heim til foreldra þeirra unglinga, sem i vörzlu lögreglunnar voru aðfaranótt 18. Það náðist ekki samband nema við, held ég megi segja, helminginn af þeim sem hringt var til, og margir for- eldranna voru hreint ekkert á þeim buxunum að sækja börnin sin”. Að lokum lét Hinrik þess getið, að honum félli það ekki, þegar verið væri að tala um áfengis- vandamál unglinganna: „Áfengismálið er EITT,” sagði hann. —ÞJM skrill kastaði frá sér — og miðaði þá gjarnan þangað, sem ein- hverjir stóðu fyrir. „Það var stöðugur straumur fólks frá miðnætti og fram til morguns — allt með minniháttar skrámur og skurði, sem það i flestum tilvikum hafði hlotið af flöskubrotum, eða að það hafði orðið fyrir höggi af flöskum”, sagði Sigurður Þorgrimsson, læknir, sem var á vakt þessa nótt á slysadeild Borgarspitalans. Þrir lögregluþjónar urðu aö vernda læknaliðið um nóttina vegna óláta drykkjulýðs, sem þurfti læknisaðstoðar við. Kom jafnvel til slagsmála i aðgerðar- stofu deildarinnar. — Alls nutu 40 manns umönnunar hjúkrunar- liðsins þessa nótt. — GP dansaða af bláedrú og þaulvönu gömludansafólki, og voru dömurnar gjarnan á islenzkum búningi. Unglingspiltur á heljarmikilli skinnmussu bauð roskinni peysu- fatakonu upp i marzúrka en það varð skammvinn sæla og gafst hann upp efttir stutta stund eftir itrekaðar tilraunir til þess að komast i -takt við frúna. 1 görðununum i kring voru menn að staupa sig, og þær voru ófáar tómu vinflöskurnar, sem földu sig i blómabeðum og trjárunnum i morgunsárið. Á slaginu klukkan tvö hætti dansinn og um leið birtist sveit vaskra manna sem dró niður fánana. Á meðan voru menn að væflast um stæðið með flöskur á lofti, en smátt og smátt dreifðist fjöldinn. Einhverjir unglinganna héldu niður að tjörn og von bráðar ,,Nú er ég i ofsastuöi öskraði ein 12 ára ofurölvi á leiðinni niður i gleöina í Austurstræti. Og þar voru jafnaldrar hennar og yngri sem réðu rikjum meöal þúsunda. Strætið hans Tómasar var svo sannarlega á „bernskuskeiði” að kvöldi þessa hryssingslega þjóðhátiöardags. Augafull og rövlandi eigruöu börnin um fram og aftur, svo fullorðna fólkið skammaðist sin og labb- aði meðfram veggjum, kom sér inn á skemmtihús, eða snautaði hreinlega heim til sin. Ung ný- gift hjón brugðu sér andartak niður i bæ, en hrökkluðust þaðan jafnskjótt aftur vegna ofur- gangs barnanna. „Það rennur bará af manni, sagði „roskinn” maður um þri- tugt þegar hann laumaðist úr krakkaskaranum og beina leið heim til sin. Við Sigtún var þröng á þingi og margir að reyna að komast inn. „Af hverju hleypiði ekki stúdentum frekar inn” æpti ein stúdina til dyra- varðanna. Inni i Sigtúni var troðningurinn og glasaglaumur- inn engu minni en i Austurstræti svo „aðmaðurgatvarla andað” eins og ung stúlka af Skaganum orðaði það. Nýstúdent kom þaðan og inn á Austurvöll, tók ofan fyrir Krist- leifi lögregluþjóni þar sem hann stóð vörð um blómsveig Jóns Sigurðssonar og ávarpaði hann innvirðulega: „Hæ stúdent”. Og Kristleifur sagði að börnin kæmu ofurölvi og ælandi inn á lögreglustöð allt niður i. 8 ára gömul. Eti stúdentarnir og ann- að fólk voru bara mildir og hýrir eins og miðaldra menn meðan „kornabörnin” riktu i Austur- stræti eins og kóngar og drottn- ingar. Fullorðna fólkið var ann- aðhvort á Gúttóplaninu eða inni á skemmtistöðunum, sem voru opnir til 2. „Þessi 17. júni er „Mér finnst að flugfélugunum liefði verið sæmra að senda okkur skeyti þar sem lýst væri yfir stuðningi við okkar baráttu i stað þess að vera með hótanir” sagði Björn Guömundsson form. fél. at- vinnuflugmanna i samtali við Visi i morgun. heyrðist skvamp og siðhært ung- menni tók sundtökin við mikil fagnaðarlæti kunningjanna á bakkanum. Ekki urðu það neinir 200 metrar, enda kalt i veðri og maðurinn ekki sem bezt fyrir- kallaður. Hann vippaði sér þvi snarlega upp á bakkann og hélt leiðar sinnar eins og ekkert hefði i skorizt, með blautan slo'ðann á eftir sér. Hinir vösku, sem höfðu þann starfa að afmá 17. júni, höfðu þegar hér var komið sögu, tekið niður bæði fána og stangir og ekið þvi á brott. Engin merki voru um það, sem hér hafði gerzt, nema einstaka vinflaska á stangli og ofurölvi maður, sem stóð við ljósastaur og virtist ekki geta gert það upp við sig, hvort hann ætti að láta þar fyrirberast, eða kveðja þennan félaga sinn og halda heim á leið, þs öðruvisi en aðrir sem ég hef lif- að”, sagði einn sem var að dansa gömlu dansana á Gúttó- planinu. „Þegar ég man, þá voru hér sölutjöld i miðbænum og litið fylleri, hvaö þá að börn væru að smakka það”. Bakkus konungur hefur nú tekið i félagsskap sinn yngra fólk en nokkru sinni fyrr. Hann hefur nú i fyrsta sinn herjað svo á unglingana að varla stendur steinn yfir steini. Þegar bjart var að morgni þess 18. fékk Austurstrætið loks frið fyrir ölteiti og flöskubrotum barna sinna. Þau voru farin á „fund feðr- anna” glöö og frjáls, og á meðan tóku menn sig til og hreinsuðu miöbæinn hátt og lágt eftir | þennan 29. þjóðhátiðardag okkar. (jp „Hvern djöfulinn viltu þú upp á dckk” sagði þessi náungi og þreif hraustlega til mótstöðu- mannsins meðan Iöggan horfði á i rólegheitum. Félaginu barst skeyti frá Vinnuveitendasambandinu þar sem tekið var fram að islenzku flugfélögin áskildu sér allan rétt vegna sólarhringsverkfalls flug- manna. Björn tók fram að mörg erlend flugfélög stæöu með flug- mönnuro i þessari baráttu gegn flugvélaránum og sprengjutil- ræðum, enda væri öryggi far- þega, áhafnar og flugvélar i hættu stefnt með núverandi ástandi. 1 Sviss eru verkföll bönnuð, en flugfélögin þar tóku sjálf ákvörð- un um að leggja niður flug þennan sólarhring. 1 morgun var ekki vit- að hvort islenzku félögin hyggðu á málsókn á hendur flugmönnum sinum vegna verkfallsins. — SG Jóhannes Hóla- biskup lótinn Jóhannes Tryggvi Gunnarsson Hólabiskup lézt laugardaginn 17. júni. Hann var útnefndur biskup af PIusi páfa 12. árið 1942 og var vigður árið eftir. Hann var biskup i 22 ár og framkvæmdi margar vigslur. Hann fékk lausn frá embætti árið 1966 og dvaldi sið- ustu æviúrin i Bandarikjunum og átti við mikla vanheilsu að striöa. — SG SOÐASKAPUR OG YIÐBJOÐUR TVÍMENNTU 17. JÚNÍ Peysufatakonur og drukknir unglingar Flugfélögin „áskilja „'*+// vegna verkfalls Sér Ollan rétf flugmanna „ÞAÐ BARA RENNUR AF MANNI"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.