Vísir - 19.06.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 19.06.1972, Blaðsíða 19
VÍSIR. Mánudagur 19. júni 1972. 19 TONABIO Viðáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg og snilldar vel gerð, amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. Burl Ives hlaut Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn i þessari mynd. íslenzkur texti. Leikstjóri William Wyler Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker, Charlton Heston, Burl Ives. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum inna 12 ára. Sigurvegarinn Viðfræg bandarisk stórmynd i lit- um og Panavision. Stórkostleg kvikmyndataka, frábær leikur, hrifandi mynd fyrir unga sem gamla. Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanne Woodward Robert Wagner. Leikstjóri James Galdstone. lslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ Launsátur (The Ambushers) ISLENZKUR TEXTI Islenzkur texti Afar spennandi og skemmtileg ný amerisk njósnamynd i Techni- color Leikstjóri Henri Levin. Eftir sögu ,,The Ambushes” eftir Donald Hamilton Aðalhlutverk: Dean Martin, Senta Berger, Janice Rule. Sýnd kl. 5,7, og 9 Bönnuð innan 12 ára ÞJODLEIKHUSIÐ SJÁLFSTÆTT FÓLK sýning miðvikudag kl. 20. Næst siðasta sinn. IKFÉÍAG YKJAYÍKUlC Dóminó þriðjudagkl. 20.20 sjötta sýning. Gul kort gilda. Atómstöðin miövikudag kl. 20.30. Dóminó fimmtudag kl. 20.30. siöustu sýningar. IIV ERSI) AGSDR AUM UR OG ÓSIGUR sýning fimmtudag kl. 20. Siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan er opin i Iðnó frá kl. 14. Simi 19131. OKLAHOMA sýning föstudag kl. 20. Næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. HAFNARBIO Ég Natalia Bráðskemmtileg og hrifandi bandarisk litmynd, um unga stúlku sem fannst hún vera svo ljót. Patty Duke, James Farentino Isl. te«ti. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Athugið! Auglýsinga- deild VÍSIS er að Hverfis- götu 32 Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 49.50.52. tölubaiöi Lögbirtingablaðsins 1971 á eigninni Prenthúsi i landi Bygggarös, Seltjarnar- nesi þinglesin eign Hafsteins Guðmundssonar. fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös og Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21/6 1972 kl. 2.45 e.h. Sýslumaðurinn i Gullbringu og Kjósarsýslu Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik fer fram opin- bert uppboð að Skólavöröustig 10 mánudag 26. júni 1972, kl. 13.30 og verða þar seld 6 búðarborð, talin eign Leikfangahússins s.f. Greiðsla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð s MUNIÐ RAUÐA KROSSINN VISIR sem auglýst var I 1.3.4. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á eigninni Smyrlahrauni 43, 2. hæö, Hafnarfirði, talin eign Baldvins Jónssonar fer fram eftir kröfu Ara tsberg, hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21/6 1972 kl. 1.45 e.h. Bæjarfógetinn f Hafnarfirði. SIMI 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.